Daníel Guðni: Ánægður með hvernig við nálguðumst leikinn „Við gerðum það sem við áttum að gera, létum pressu á þá og létum þá setja boltann í gólfið. Við komum okkur aftur í vörn og það er mjög mikilvægt gegn þeim,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur liðsins á Breiðablik í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 5. nóvember 2021 20:10
Ljónatemjararnir frá Króknum mæta til Njarðvíkur í kvöld Stórleikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta verður spilaður í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem Tindastólsmenn koma í heimsókn. Körfubolti 5. nóvember 2021 14:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 80-89 | Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn deildarmeisturunum Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn unnu góðan níu stiga sigur, 89-80, er liðið taplaust lið deildarmeistara Keflavíkur í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 4. nóvember 2021 23:39
„Við gáfum þeim smá vonarglætu undir lokin“ Ragnar Örn Bragason, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var kampakátur með afar öflugan sigur Þórs á Keflavík í kvöld, 80-89. Keflavík var eina taplausa liðið í deildinni fyrir þennan leik. Sport 4. nóvember 2021 23:12
Umfjöllun og viðtöl: Vestri - KR 75-87 | Nýliðarnir höfðu ekki stöðuleika í KR Vestri og KR mættust í Subway-deild karla á Ísafirði í kvöld. Voru það gestirnir sem fóru glaðari heim með 12 stiga sigur í skottinu, 87-75. Körfubolti 4. nóvember 2021 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 79-91 | Valsarar sóttu góð stig í Garðabæinn Stjarnan og Valur voru jöfn að stigum um miðja deild fyrir leik liðanna í Subway-deild karla í körfubolta í Garðabæ í kvöld. Eftir erfiða byrjun snéru Valsmenn leiknum sér í hag og unnu að lokum góðan 12 stiga sigur, 91-79. Körfubolti 4. nóvember 2021 21:21
Umfjöllun: ÍR - Þór Ak. 86-61 | Stórsigur er ÍR-ingar kræktu í sín fyrstu stig ÍR og Þór frá Akureyri mættust í Subway-deild karla í körfubolta í TM-hellinum í Breiðholti í kvöld. Bæði lið stigalaus fyrir leikinn svo leikurinn var mjög mikilvægur fyrir bæði lið. Leiknum lauk með 25 stiga heimasigri, 86-61. Körfubolti 4. nóvember 2021 21:00
Finnur Freyr: Geggjaðir leikmenn í liðinu sem héldu áfram að finna lausnir Valur vann gífurlega sterkan sigur á Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni fyrr í kvöld 79-91. Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, var ánægður með marga hluti í leik sinna manna en hann má vera það líka. Sérstaklega í ljósi þess að þetta er fyrsti sigur Vals á útivelli, í þremur tilraunum og í fyrsta sinn sem þeir ná að skora yfir 70 stig í þessum þremur leikjum sem hafa verið leiknir úti. Körfubolti 4. nóvember 2021 20:31
Ísak Máni Wium: Ég tel þetta vera ágætis varnarsigur hjá liði sem hefur strögglað varnarlega í vetur ÍR-ingar unnu góðan sigur á Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í TM-hellinum í Breiðholti í kvöld. Bæði lið stigalaus fyrir leikinn svo Ísak Máni, afleysingaþjálfari ÍR, var sáttur með fyrsta sigurinn í leikslok. Körfubolti 4. nóvember 2021 20:19
Tveir risa Subway-slagir í átta liða úrslitum VÍS-bikarsins Dregið var í átta liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag og það eru spennandi leikir fram undan. Körfubolti 2. nóvember 2021 12:48
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 84-77 | Heimamenn sterkari á endasprettinum og slógu KR út Keflavík kom til baka eftir slæma byrjun og sló KR út úr 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 83-77 heimamönnum í vil. Körfubolti 1. nóvember 2021 22:33
Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr fjórðu umferð Subway-deildanna Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir tíu bestu tilþrif fjórðu umferðar Subway-deilda karla og kvenna. Körfubolti 31. október 2021 12:01
Körfuboltakvöld um Kristófer Breka: „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum“ Kristófer Breki Gylfason átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga er liðið lagði Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta og frammistaða hans fór ekki framhjá sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 30. október 2021 10:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 68-94 | Öruggur sigur Stjörnumanna og Þórsarar enn án stiga Þór og Stjarnan áttust við í 4. umferð Subway deildar karla í dag. Heimamenn stigalausir fyrir leikinn en gestirnir með tvö stig. Eftir jafnan fyrri hálfleik sigu gestirnir fram úr þegar líða fór á seinni hálfleikinn og höfðu að lokum 26 stiga sigur, 68-94. Körfubolti 29. október 2021 23:11
Grindvíkingar fá liðsstyrk Bandaríski bakvörðurinn EC Matthews er genginn til liðs við Grindavík og mun leika með liðinu út tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 29. október 2021 23:01
Umfjöllun: KR - Njarðvík 91-75 | Sterkur sigur KR-inga í stórleiknum KR og Njarðvík mættust á Meistraravöllum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. Körfubolti 29. október 2021 22:53
Bjarki: Það eru ótal leikmenn á lausu Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var sáttur við liðsframlagið í dag þrátt fyrir stórt stap gegn Stjörnunni í leik sem fram fór á Akureyri fyrr í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en gestirnir stungu af í fjórða leikhluta og endaði leikurinn með 68-94 sigri gestanna. Körfubolti 29. október 2021 22:48
Helgi Már: Einkar ánægjulegt að sjá menn koma út þetta fókuseraðir KR fékk Njarðvík í heimsókn að Meistraravellum í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkur-liðið fór vel af stað en fljótlega tók KR yfirhöndina í leiknum, héldu forystunni til loka og lauk leiknum með 91-75 sigri KR. Hjalti Már Magnússon, þjálfari KR, var virkilega ánægður með sigurinn. Körfubolti 29. október 2021 22:33
Meira en þúsund dagar síðan heimalið fagnaði sigri í leikjum KR og Njarðvíkur Í kvöld fer fram leikurinn í úrvalsdeild karla í körfubolta þar sem heimaliðinu virðist hreinlega vera fyrirmunað að vinna. Körfubolti 29. október 2021 15:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Vestri 74-67 | Nýliðarnir reyndust Valsmönnum erfiðir Valur tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn áttu erfitt með að hrista nýliðana af sér, en unnu að lokum góðan sjö stiga sigur, 74-67. Körfubolti 28. október 2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Tindastóll fékk Grindavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Grindvíkingar sköpuðu sér forustu sem þeir létu ekki af hendi og sigruðu að lokum. Lokatölur 77-86. Körfubolti 28. október 2021 22:54
Finnur Freyr: Öll ferðalög byrja á einu skrefi Þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, gat leyft sér að brosa eftir að hans menn náðu að bera sigurorð af Vestra 74-67 í fjórðu umferð Subway deildarinnar í körfubolta á heimavelli fyrr í kvöld. Leikurinn varð spennandi en það var vegna þess að bæði lið áttu í miklum erfiðleikum með að skora á löngum köflum eins og stigaskorið ber með sér. Körfubolti 28. október 2021 22:21
Umfjöllun: Breiðablik - Keflavík 106-107 | Taplausir Keflvíkingar mörðu nýliðana Nýliðar Breiðabliks fengu sterkt lið Keflavíkur í heimsókn í Smárann í kvöld. Blikarnir spiluðu sinn leik og voru vítakasti frá því að hafa sigurinn. Leiknum lauk með eins stigs sigri Keflavíkur, 106-107. Körfubolti 28. október 2021 21:54
Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. Körfubolti 28. október 2021 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-93| Þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð þegar Þór tók á móti stigalausum ÍR-ingum. Þór vann sig betur og betur inn í leikinn þegar á leið. Íslandsmeistararnir enduðu á að vinna með 14 stigum 105-93. Körfubolti 28. október 2021 20:52
Lárus: Davíð Arnar var besti leikmaður liðsins í kvöld Þór Þorlákshöfn vann tólf stiga sigur á ÍR 105-93. Þetta var þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs, léttur í leiks lok. Sport 28. október 2021 20:15
Eiki hljóðmaður hefur slegið í gegn og kom aftur með skemmtilega spurningu Nýr fastur liður í Subway-Körfuboltakvöldi er spurningin frá Eika hljóðmanni sem fékk að spyrja sérfræðinga þáttarins góða spurningu. Körfubolti 28. október 2021 14:31
Logi ekki með slitið krossband: „Jákvæðar fréttir“ Hnémeiðsli Loga Gunnarssonar eru alvarleg en þó ekki eins alvarleg og menn óttuðust um tíma. Körfubolti 27. október 2021 11:30
Ólafur Ólafsson með flugeldasýningu í gærkvöldi Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga, fór svo sannarlega fyrir sínu liði í sigri á toppliði Njarðvíkur í gær. Körfubolti 26. október 2021 12:31
Villurnar sem Njarðvíkingar töldu að ekki væri Fotios fyrir Það varð kannski minna úr einvígi miðherjanna öflugu Ivan Aurrecoechea og Fotios Lampropoulos í gær en menn vonuðust til þegar Grindavík og Njarðvík mættust í Subway-deild karla. Ástæðan voru villuvandræði Grikkjans í fyrri hálfleik. Körfubolti 26. október 2021 10:30