Grindvíkingar hafa ekki tapað útileik í tvö ár Markmið liða í deildarkeppni Dominos-deildar karla í körfubolta er ofar öllu að tryggja sér heimavallarrétt sem lengst í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Grindavíkur eru þó í þeirri stöðu að vera með heimavallarréttinn út úrslitakeppnina en á sama tíma er liðið ósigrandi á útivöllum í úrslitakeppninni. Körfubolti 4. apríl 2013 15:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 90-72 | Einvígið jafnt KR hefur jafnað 1-1 í einvíginu gegn Grindavík í undanúrslotum Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4. apríl 2013 13:23
Sterkur sigur hjá KR í Fjárhúsinu KR tók í kvöld forystuna í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Snæfelli í Dominos-deild kvenna. KR vann þá sterkan sigur í Fjárhúsinu. Körfubolti 3. apríl 2013 21:31
Reiðir stuðningsmenn Grindavíkur Stuðningsmenn Grindavíkur í körfubolta eru skapheitir og það hafa þeir sannað ár eftir ár. Dómararnir í leik Grindavíkur og KR fengu að heyra það frá einum þeirra í gær. Körfubolti 2. apríl 2013 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 91-90 Snæfell sigraði Stjörnuna 91-90 í æsispennandi körfuboltaleik í Stykkishólmi í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum Dominos deildar karla. Körfubolti 2. apríl 2013 16:17
Þetta verður járn í járn "Það er alltaf fjör þegar þessi tvö lið mætast,“ segir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, fyrir leik sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 2. apríl 2013 13:00
Justin myndi spila fótbrotinn Justin Shouse hefur ekki getað æft af fullum krafti með Stjörnunni síðustu daga eftir að hafa fengið heilahristing á dögunum. Körfubolti 2. apríl 2013 00:00
Leik lokið: Grindavík - KR 95-87 | 1-0 fyrir Grindavík Grindvík er komið yfir í einvíginu við KR í undanúrslitum, Domino's deildar karla. Grindavík vann fyrsta leikinn í kvöld á heimavelli, 95-87 Körfubolti 1. apríl 2013 18:15
Tveir leikmenn sem skipta extra miklu máli Grindavík og KR mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 1. apríl 2013 15:30
Stjörnumenn aftur yfir á réttum tíma Annað árið í röð slógu Stjörnumenn Keflvíkinga út úr úrslitakeppninni eftir endurkomusigur í oddaleik. Körfubolti 30. mars 2013 07:30
Rotaðist en hélt leik áfram Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir leikstjórnanda sinn Justin Shouse vera langharðasta leikmanninn sem hann hefur komist í kynni við á ferlinum. Stjarnan mætir Snæfelli í undanúrslitunum. Körfubolti 30. mars 2013 06:00
Teitur fagnaði með þristi | Myndband Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann setti niður skot utan þriggja stiga línunnar eftir sigur sinna manna á Keflvíkingum í gær. Körfubolti 29. mars 2013 23:30
Staðan er nú 5-3 fyrir Teit Teitur Örlygsson stýrði í gær Stjörnumönnum til sigurs í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en þetta var þriðja árið í röð sem Stjarnan vinnu oddaleik í átta liða úrslitunum. Körfubolti 29. mars 2013 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 82-77 | Stjarnan í undanúrslit Stjarnan vann Keflavík, 82-77, í oddaleik 8-liða úrslita Dominos-deild karla í körfuknattleik en leikurinn var æsispennandi allan tímann og úrslitin réðust alveg undir lokin. Keflavík höfðu lengi vel yfirhöndina í leiknum en Stjörnumenn komu til baka í lokaleikhlutanum og náðu að jafna metin. Það var síðan lið Stjörnunnar sem voru sterkari á lokasprettinum og unnu frábæran sigur 82-77. Körfubolti 28. mars 2013 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 84-82 | Snæfell í undanúrslit Snæfellingar eru komnir áfram í undanúrslit Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 84-82 sigur á Njarðvík í frábærum körfuboltaleik í Stykkishólmi í kvöld. Snæfellingar voru fjórum stigum undir þegar tæpar átta mínútur voru til leiksloka en nýttu sér reynsluna og snéru leiknum við í lokaleikhlutanum. Snæfell mætir Stjörnunni í undanúrslitunum og er fyrsti leikur á þriðjudaginn kemur. Körfubolti 28. mars 2013 09:18
Stóri bróðir í Njarðvík Nigel Moore hló þegar hann var spurður að því hvort hann væri pabbinn í Njarðvíkurliðinu og vildi frekar segja að hann væri stóri bróðir. Það mæðir mikið á Moore í oddaleik Njarðvíkur og Snæfells í kvöld. Körfubolti 28. mars 2013 06:00
Áfall fyrir Sunderland Sunderland gaf það út í dag að framherjinn Steven Fletcher og miðjumaðurinn Lee Cattermole verði ekki meira með liðinu á þessu tímabili vegna meiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir lið Sunderland sem er eins og er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 27. mars 2013 15:05
Pistill: Endalausar dýfur „Þetta er bara hluti af leiknum.“ „Maður gerir allt til þess að vinna.“ Hversu oft hefur maður heyrt afsakanir sem þessar fyrir því að hraustir menn hendi sér í gólfið við lítið sem ekkert tilefni. Allt er gert til þess að styrkja stöðu liðsins sem gæti, séu tilburðirnir nógu sannfærandi, leikið manni fleiri eða þurfa ekki að glíma við lykilmann úr röðum andstæðinganna. Körfubolti 27. mars 2013 13:45
Teitur: Keflvíkingar lugu því að Jovan hefði slegið einhvern Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, verður án lykilmanns í oddaleiknum á móti Keflavík á morgun en Stjarnan og Keflavík mætast þá í Garðabæ í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Teitur leggur samt áherslu á það að Stjörnumenn líti ekki á sig sem einhver fórnarlömb. Körfubolti 27. mars 2013 12:45
Jovan fær eins leiks bann Jovan Zdravevski verður ekki með Stjörnunni í oddaleiknum á móti Keflavík í morgun því Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ hefur úrskurðað hann í eins leiks bann. Körfubolti 27. mars 2013 10:22
Njarðvíkingar yfir hundrað stigin í fyrsta sinn í sjö ár Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik í Stykkishólmi á fimmtudaginn með því að vinna 15 stiga heimasigur á Snæfelli í gær, 105-90, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 26. mars 2013 09:15
Fær aðstoðarþjálfarinn góða afmælisgjöf í kvöld? Örvar Þór Kristjánsson, aðstoðarþjálfari Einars Árna Jóhannssonar hjá karlaliði Njarðvíkur, heldur upp á 36 ára afmæli sitt í dag en afmælisdagurinn mun þó örugglega snúast að mestu í kringum annan leik Njarðvíkur og Snæfells í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 25. mars 2013 16:45
Fúkyrðaflaumur í anda unglingspilta hjá Sigurði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, segist vera hissa á þeim ummælum sem Sigurður Ingimundarson lét hafa eftir sér á Vísi fyrr í dag. "Siggi þarf að skoða liðið okkar betur ef hann veit ekki hver ég er. Það er bull að hann hafi ekki sagt neitt við mig. Hann hefur líka gert þáð áður," sagði Kjartan Atli en skoða má ummæli Sigurðar í fréttinni hér fyrir neðan. Körfubolti 25. mars 2013 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 78-102 | Grindavík í undanúrslit Grindavík tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Liðið vann þá afar sannfærandi sigur á Skallagrími í Borgarnesi. Grindavík mætir KR í undanúrslitunum. Körfubolti 25. mars 2013 14:54
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 105-90 | Oddaleikur í Hólminum Njarðvíkingar sigruðu Snæfell, 105-90 og jöfnuðu einvígið í átta liða úrslitum Dominos deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Suðurnesjapiltar voru komnir með bakið upp við vegg og urðu að vinna til þess knýja fram oddaleik í Stykkishólmi. Körfubolti 25. mars 2013 14:53
Siggi Ingimundar: Var Kjartan inn á vellinum í gær? Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, var ekki ánægður með framkomu Sigurðar Ingimundarsonar, þjálfara Keflavíkur, í leik liðanna í gær. "Ég ætla að kasta kveðju á Sigurð Ingimundarson fyrir að segja að ég geti ekki neitt í körfubolta. Það er alltaf gaman þegar fyrrum landsliðsþjálfarar haga sér svona og eru að rífa kjaft við mann. Íþróttinni til sóma," sagði Kjartan Atli við karfan.is í gærkvöld. Körfubolti 25. mars 2013 14:38
Yfirlýsing frá Jovan: Það ósanngjarnasta á ferlinum Jovan Zdravevski, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar, hefur sent karfan.is yfirlýsingu vegna brottrekstrarvillunnar sem var dæmd á hann í gær í öðrum leik Stjörnunnar og Keflavíkur í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 25. mars 2013 13:44
Flake ekki með gott sigurhlutfall í úrslitakeppninni Darrell Flake og félagar í Þór Þorlákshöfn eru komnir í sumarfrí eftir að KR-ingar sópuðu þeim út úr úrslitakeppni Dominos-deild karla í gær. Flake hefur spilað hér með hléum frá 2002 en hefur aldrei komist upp úr átta liða úrslitunum á Íslandi. Körfubolti 25. mars 2013 11:15
Stjörnumenn í oddaleik fimmta árið í röð Það hefur verið mikil spenna í einvígum Stjörnumanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni karla í körfubolta undanfarin ár og það breytist ekki í ár. Keflavík jafnaði einvígið á móti Stjörnunni í gærkvöldi og liðin mætast því oddaleik í Garðabænum á fimmtudagsvöldið. Körfubolti 25. mars 2013 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 100-87 Keflavík knúði fram oddaleik í einvígi sínu gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's deildarinnar eftir sigur í öðrum leik liðanna í kvöld. Keflavík jafnaði metin í átakaleik í Sláturhúsinu í kvöld,100-87. Körfubolti 24. mars 2013 00:01