Sigmundur: Enginn ís með dýfu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2015 14:30 Sigmundur er á leiðinni á EuroBasket 2015. vísir/vilhelm Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er mikil viðurkenning,“ sagði Sigmundur í samtali við Vísi í dag. „Þetta eru líka verðlaun fyrir dómarahópinn í heild sinni. Að mínu mati stóðum við okkur vel í vetur og sérstaklega í úrslitakeppninni. „Hópurinn steig upp í úrslitakeppninni. Auðvitað er eitt og annað sem má laga en heilt yfir er ég sáttur,“ sagði Sigmundur sem finnst erfitt að bera þetta ár saman við hans fyrri í dómgæslunni. „Maður er alltaf að læra og reyna að bæta sig. Það er ekki mikil breyting milli ára en fréttirnir um að ég væri að fara á EuroBasket gáfu mér aukinn kraft og sjálfstraust,“ sagði Sigmundur en hann verður fyrsti íslenski dómarinn sem dæmir á lokamóti á vegum FIBA Europe. Framundan hjá Sigmundi er undirbúningur fyrir EuroBasket sem hefst 5. september. „Framundan hjá mér eru Smáþjóðaleikarnir hér á Íslandi í byrjun júlí. Svo fer ég á U-18 ára landsliðinu á mót í Austurríki og svo með með A-landsliðinu á tvö mót áður en EuroBasket hefst. „Tuttugu vikna undirbúningur fyrir mótið er þegar hafinn. Hann fer fram á netinu og svo þarf ég að halda mér í formi. Svo hittist dómarahópurinn í byrjun september til að taka þrekpróf og hrista okkur saman,“ sagði Sigmundur sem getur ekki legið á meltunni í sumar. „Það verður enginn ís með dýfu,“ sagði Sigmundur hlæjandi að lokum. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20 Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40 Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00 Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Sjá meira
Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er mikil viðurkenning,“ sagði Sigmundur í samtali við Vísi í dag. „Þetta eru líka verðlaun fyrir dómarahópinn í heild sinni. Að mínu mati stóðum við okkur vel í vetur og sérstaklega í úrslitakeppninni. „Hópurinn steig upp í úrslitakeppninni. Auðvitað er eitt og annað sem má laga en heilt yfir er ég sáttur,“ sagði Sigmundur sem finnst erfitt að bera þetta ár saman við hans fyrri í dómgæslunni. „Maður er alltaf að læra og reyna að bæta sig. Það er ekki mikil breyting milli ára en fréttirnir um að ég væri að fara á EuroBasket gáfu mér aukinn kraft og sjálfstraust,“ sagði Sigmundur en hann verður fyrsti íslenski dómarinn sem dæmir á lokamóti á vegum FIBA Europe. Framundan hjá Sigmundi er undirbúningur fyrir EuroBasket sem hefst 5. september. „Framundan hjá mér eru Smáþjóðaleikarnir hér á Íslandi í byrjun júlí. Svo fer ég á U-18 ára landsliðinu á mót í Austurríki og svo með með A-landsliðinu á tvö mót áður en EuroBasket hefst. „Tuttugu vikna undirbúningur fyrir mótið er þegar hafinn. Hann fer fram á netinu og svo þarf ég að halda mér í formi. Svo hittist dómarahópurinn í byrjun september til að taka þrekpróf og hrista okkur saman,“ sagði Sigmundur sem getur ekki legið á meltunni í sumar. „Það verður enginn ís með dýfu,“ sagði Sigmundur hlæjandi að lokum.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20 Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40 Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00 Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Sjá meira
Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20
Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40
Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00
Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53