Danski landsliðsþjálfarinn tekur við liði Tindastóls | Martin hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2015 14:49 Pieti Poikola sést hér stjórna danska landsliðinu á móti Íslandi. Vísir/Daníel Tindastóll verður með nýjan þjálfara í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en í stað Spánverjans Israel Martín mun Finninn Pieti Poikola þjálfa lið Stólanna næsta vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls. Israel Martín gerði frábæra hluti með Tindastólsliðið sem var nýliði í Dominos-deildinni en liðið fór alla leið í lokaúrslitin á móti KR. Martín bauðst annað spennandi verkefni utan landsteinanna en Stólarnir voru fljótir til að finna eftirmann hans. Pieti, er margverðlaunaður þjálfari frá Finnlandi, og hann hefur mun þjálfa áfram danska landsliðið á sama tíma og hann stýrir málum á Króknum. Pieti Poikola er fæddur í Oulu í Finnlandi árið 1977 og er því 38 ára gamall. Hann er verkfræðingur að mennt en hefur starfað sem körfuknattleiksþjálfari atvinnumanna frá árinu 2008. Hann var leikmaður í finnsku fyrstu deildinni árin 1992-1996 en hefur þjálfað nær óslitið síðan 1997. Poikola hefur þjálfað efstu deildar lið Tampereen Pyrintö í Finnlandi sex tímabil frá árinu 2008 og á þeim tíma þrívegis gert lið sitt að finnskum meisturum. Poikola tók við karlalandsliði Danmerkur árið 2013 og mun þjálfa liðið áfram. Poikola mun þjálfa meistaraflokk Tindastóls auk þess að stýra unglinga- og drengjaflokkum og kenna við körfuboltaakademíu FNV á Sauðárkróki. Samningur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls við Poikola gildir til eins árs með möguleika á framlengingu. Dominos-deild karla Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Tindastóll verður með nýjan þjálfara í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en í stað Spánverjans Israel Martín mun Finninn Pieti Poikola þjálfa lið Stólanna næsta vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls. Israel Martín gerði frábæra hluti með Tindastólsliðið sem var nýliði í Dominos-deildinni en liðið fór alla leið í lokaúrslitin á móti KR. Martín bauðst annað spennandi verkefni utan landsteinanna en Stólarnir voru fljótir til að finna eftirmann hans. Pieti, er margverðlaunaður þjálfari frá Finnlandi, og hann hefur mun þjálfa áfram danska landsliðið á sama tíma og hann stýrir málum á Króknum. Pieti Poikola er fæddur í Oulu í Finnlandi árið 1977 og er því 38 ára gamall. Hann er verkfræðingur að mennt en hefur starfað sem körfuknattleiksþjálfari atvinnumanna frá árinu 2008. Hann var leikmaður í finnsku fyrstu deildinni árin 1992-1996 en hefur þjálfað nær óslitið síðan 1997. Poikola hefur þjálfað efstu deildar lið Tampereen Pyrintö í Finnlandi sex tímabil frá árinu 2008 og á þeim tíma þrívegis gert lið sitt að finnskum meisturum. Poikola tók við karlalandsliði Danmerkur árið 2013 og mun þjálfa liðið áfram. Poikola mun þjálfa meistaraflokk Tindastóls auk þess að stýra unglinga- og drengjaflokkum og kenna við körfuboltaakademíu FNV á Sauðárkróki. Samningur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls við Poikola gildir til eins árs með möguleika á framlengingu.
Dominos-deild karla Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira