Grindvíkingar ætla ekki að kvarta formlega yfir dómaranum með ruslakjaftinn Það vakti athygli eftir leik Grindavíkur og Njarðvíkur í gær að Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, skildi kvarta yfir dómara sem hefði verið með "trash talk“ í garð leikmanns Grindavíkur. Körfubolti 13. febrúar 2018 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 75-88 | Reynslan hafði betur á Akureyri Stjarnan vann þriðja leikinn í röð og er á góðri siglingu upp töfluna á meðan Þórsarar eru á leið að kveðja deild þeirra bestu með áframhaldandi spilamennsku. Körfubolti 12. febrúar 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Höttur 93-95 | Sjöunda tapið á heimavelli í röð Óvæntustu úrslit vetrarins litu dagsins ljós í TM höllinni í Keflavík þegar neðsta lið deildarinnar unnu frækinn sigur á daufu liði Keflavíkur í kvöld 93-95 í spennandi leik. Körfubolti 12. febrúar 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 89-92 │ Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti 12. febrúar 2018 22:30
Umfjöllunn og viðtöl: Valur - ÍR 77-83 │ ÍR aftur á sigurbraut Eftir tvo tapleiki í röð komust ÍR aftur á sigurbraut þegar þeir unnu afar sterkan sigur á spræku liði Vals í kvöld. Körfubolti 12. febrúar 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 85-89 | Iðnaðarmannasigur hjá Stólunum Bikarmeistarar Tindastóls þurftu að hafa fyrir hlutunum í Þorlákshöfn í kvöld. Eftir að hafa verið undir framan af náðu þeir að vinna í hörku leik þar sem lítið var um dýrðir. Körfubolti 12. febrúar 2018 21:30
Jóhann Þór: Út fyrir velsæmismörk þegar dómari er kominn í „trash talk" við leikmenn Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var gríðarlega svekktur eftir naumt tap gegn Njarðvík í Dominos-deildinni í kvöld, í leik sem hans menn leiddu nær allan tímann. Körfubolti 12. febrúar 2018 21:14
Körfuboltakvöld: Úrelt sókn Grindavíkur? Þríhyrningssókn Grindavíkur gegn KR var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 12. febrúar 2018 16:30
Fannar skammar: Strokleður á „sleevið“ Kristján Leifur Sverrisson var meðal þeirra sem var skammaður af Fannari í Körfuboltakvöldi á föstudag. Körfubolti 12. febrúar 2018 12:30
Finnur Freyr: Sjáum fimmta titilinn innan seilingar KR vann öruggan sigur á Grindavík, 102-72, á heimavelli sínum í Vesturbænum í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 9. febrúar 2018 23:17
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 102-72 | Meistararnir völtuðu yfir slaka Grindvíkinga Vesturbæingar áttu ekki í neinum vandræðum með Grindavík á heimavelli sínum í kvöld Körfubolti 9. febrúar 2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 101-93 | Stólarnir unnu í kaflaskiptum leik Það má segja að leikur liðanna hafa verið leikur áhlaupa. Tindastóll stóð uppi þó á endanum sem sigurvegari og stigin tvö afar mikilvæg Körfubolti 8. febrúar 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 84-74 | Þægilegt í Ljónagryfjunni Njarðvík átti ekki í miklum vandræðum með Þór í kvöld, en Njarðvík leiddi frá fyrstu mínútu. Staða Þór verður dekkri með hverjum leiknum. Körfubolti 8. febrúar 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 93-87 | Iðnaðarsigur Stjörnunnar gegn Valsliði sem gerði sér lífið leitt á vítalínunni Stjörnumenn unnu mikilvægan sigur á Val í Garðabæ í kvöld, en Stjörnumenn reyna klífa upp töfluna fyrir úrslitakeppni. Körfubolti 8. febrúar 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 69-91 | Auðvelt hjá toppliðinu gegn botnliðinu Haukar lentu í engum vandræðum með botnlið Hattar á Egilsstöðum í kvöld. Körfubolti 8. febrúar 2018 21:45
Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Njarðvíkingar þurfa að greiða Stella Azzura frá Ítalíu 1,2 milljónir króna í uppeldisbætur. Upphæðin verður greidd í dag og eru Njarðvíkingar vongóðir um að Kristinn geti spilað gegn Þór Ak. í kvöld. Körfubolti 8. febrúar 2018 16:15
Borche: Dómararnir vilja ekki sjá villurnar ÍR tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni í Domino's deild karla þegar liðið lá á heimavelli gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 7. febrúar 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 68-70 | Þórsarar héldu út gegn ÍR ÍR er í harðri toppbaráttu en Þór er að reyna að komast inn í úrslitakeppnina. Því var mikið undir hjá báðum liðum í kvöld en eftir hörku loka sekúdur höfðu gestirnir frá Þorlákshöfn betur Körfubolti 7. febrúar 2018 21:30
Þriggja leikja bann fyrir að gefa "Kóngnum“ olnbogaskot | Myndband Dominique Elliott spilar ekki næstu þrjá leiki með Keflavík í Domino´s-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7. febrúar 2018 16:03
Njarðvík þarf að borga Ítölunum rúma milljón í uppeldisbætur Njarðvík þarf að greiða ítalska félaginu Stella Azzura uppeldisbætur fyrir Kristinn Pálsson samkvæmt niðurstöðu FIBA. Félagið greindi frá þessu í dag. Körfubolti 6. febrúar 2018 14:47
Olnbogaskot Elliott kært til aganefndar KKÍ Dominique Elliott, leikmaður karlaliðs Keflavíkur, hefur verið kærður til Aga- og úrskurðanefndar KKÍ vegna framkomu sinnar í leik Keflavíkur og Þórs í Þorlákshöfn í Domino´s deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið. Körfubolti 5. febrúar 2018 11:00
Veðrið að stríða íslenskum liðum: Búið að fresta í Olís- og Dominos-deildinni Veðurfarið á Íslandi er að setja strik í reikninginn hjá liðum en fresta þurfti leik í Dominos-deild karla sem og Olís-deild karla þar sem ekkert var flogið á áfangastaðina frá Reykjavík fyrri part dags. Handbolti 4. febrúar 2018 15:46
Framlengingin: ÍR hefur þrjá leiki til að rífa sig upp úr þessu rugli og taka deildarmeistaratitilinn Körfuboltakvöld var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær og voru að vanda fimm málefni tengd deildinni rædd í lok þáttar. Körfubolti 3. febrúar 2018 23:30
Körfuboltakvöld: Skil ekki hvað Stólarnir eru að hugsa Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu í gær ákvörðun Tindastóls að skipta út Brandon Garrett fyrir Chris Davenport en Davenport spilaði fyrsta leik sinn í gær. Körfubolti 3. febrúar 2018 21:15
Dómaranefnd KKÍ skoðar olnbogaskot Elliott: Fordæmi fyrir því að menn séu dæmdir í bann Sérfræðingar Körfuboltakvölds rýndu í atvik sem átti sér stað í leik Þórs Þorlákshafnar og Keflavík í gærkvöldi þegar Dominique Elliott gaf andstæðing sínum olnbogaskot án þess að dómaraþríeykið tæki eftir. Körfubolti 3. febrúar 2018 20:15
Stjarnan sendir Fógetann heim og fær nýjan Kana Bandaríkjamaðurinn Darrell Combs er genginn til liðs við Stjörnuna í Dominos deild karla í körfubolta og mun leika með liðinu út tímabilið. Körfubolti 3. febrúar 2018 12:10
KR-ingar komnir með nýjan Kana Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa samið við Bandaríkjamanninn Kendall Pollard um að leika með liðinu út tímabilið. Körfubolti 3. febrúar 2018 10:17
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 91-73 | Haukar á toppinn Haukar komust upp að hlið toppliðanna með átján stiga sigri á Stólunum á heimavelli í kvöld en eftir að hafa lent tíu stigum undir kafsigldu Haukar gestina í seinni hálfleik. Körfubolti 2. febrúar 2018 22:30
Umfjöllun: Þór Þ. - Keflavík 76-79 | Loksins vann Keflavík Keflavík vann afar mikilvægan sigur á Þór í Þorlákshöfn í kvöld, 79-76, en liðin voru fyrir leikinn í áttunda og níunda sæti deildarinnar og því í harðri baráttu um síðasta sætið í úrslitakeppninni sem styttist óðum í. Körfubolti 2. febrúar 2018 21:00
Topplið deildarinnar tapaði í níunda sinn í vetur ÍR-ingar steinlágu á móti Stjörnunni í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og misstu þar með toppsætið frá sér. Körfubolti 2. febrúar 2018 16:00
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti