Jón Arnór og Helgi Már ekki til Vals | Gera atlögu að sjöunda titlinum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 19:08 Helgi Már og Jón Arnór fagna eftir sigur KR á ÍR í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í vor. vísir/daníel Jón Arnór Stefánsson er ekki hættur í körfubolta og ætlar að spila með KR í Domino's deild karla á næsta tímabili. Sömu sögu er að segja af Helga Má Magnússyni. Á vef RÚV er greint frá því að Jón Arnór og Helgi hafi framlengt samninga sína við KR um eitt ár.Jón Arnór og Helgi voru orðaðir við Val sem landaði Pavel Ermolinskij fyrr í vikunni. Þeir verða hins vegar áfram í herbúðum Íslandsmeistaranna. Jón Arnór hafði gefið í skyn að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Hann dró þó í land með það eftir að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á ÍR í oddaleik. Helgi tók skóna af hillunni um áramótin og hjálpaði KR að vinna sjötta Íslandsmeistaratitilinn í röð. Þrír úr hinum svokallaða '82 árgangi munu því leika með KR á næsta tímabili. Fyrr í sumar samdi Jakob Örn Sigurðarson við KR en hann hefur leikið í Svíþjóð undanfarin áratug. Jón Arnór, Helgi og Jakob léku síðast saman með KR tímabilið 2008-09 þegar liðið varð Íslands- og deildarmeistari. Bróðir Jakobs, Matthías Orri, er einnig genginn í raðir KR sem og Brynjar Þór Björnsson sem er kominn aftur í Vesturbæinn eftir að hafa leikið með Tindastóli í eitt tímabil. Þá hefur Kristófer Acox skrifað undir nýjan samning við KR. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. 13. ágúst 2019 13:45 Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15 Pavel samdi við Valsmenn til tveggja ára Pavel Ermolinskij hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara KR og semja við Valsmenn. Valur kynnti nýja leikmanninn sinn í Fjósinu í dag. 13. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson er ekki hættur í körfubolta og ætlar að spila með KR í Domino's deild karla á næsta tímabili. Sömu sögu er að segja af Helga Má Magnússyni. Á vef RÚV er greint frá því að Jón Arnór og Helgi hafi framlengt samninga sína við KR um eitt ár.Jón Arnór og Helgi voru orðaðir við Val sem landaði Pavel Ermolinskij fyrr í vikunni. Þeir verða hins vegar áfram í herbúðum Íslandsmeistaranna. Jón Arnór hafði gefið í skyn að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Hann dró þó í land með það eftir að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á ÍR í oddaleik. Helgi tók skóna af hillunni um áramótin og hjálpaði KR að vinna sjötta Íslandsmeistaratitilinn í röð. Þrír úr hinum svokallaða '82 árgangi munu því leika með KR á næsta tímabili. Fyrr í sumar samdi Jakob Örn Sigurðarson við KR en hann hefur leikið í Svíþjóð undanfarin áratug. Jón Arnór, Helgi og Jakob léku síðast saman með KR tímabilið 2008-09 þegar liðið varð Íslands- og deildarmeistari. Bróðir Jakobs, Matthías Orri, er einnig genginn í raðir KR sem og Brynjar Þór Björnsson sem er kominn aftur í Vesturbæinn eftir að hafa leikið með Tindastóli í eitt tímabil. Þá hefur Kristófer Acox skrifað undir nýjan samning við KR.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. 13. ágúst 2019 13:45 Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15 Pavel samdi við Valsmenn til tveggja ára Pavel Ermolinskij hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara KR og semja við Valsmenn. Valur kynnti nýja leikmanninn sinn í Fjósinu í dag. 13. ágúst 2019 12:00 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Sjá meira
Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. 13. ágúst 2019 13:45
Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15
Pavel samdi við Valsmenn til tveggja ára Pavel Ermolinskij hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara KR og semja við Valsmenn. Valur kynnti nýja leikmanninn sinn í Fjósinu í dag. 13. ágúst 2019 12:00
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti