Karlalið Grindavíkur lagði inn 20 þúsund krónur í Minningarsjóð Ölla Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta, segir frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að hans leikmenn hafi ákveðið að styrkja Minningarsjóðs Örlygs Arons Sturlusonar. Körfubolti 16. janúar 2020 15:00
Guðmundur verður í banni í El Clásico í Njarðvík í kvöld Guðmundur Jónsson, fyrrum Njarðvíkingur og leikmaður Keflavíkur í dag, missir af leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino´s deild karla í kvöld. Körfubolti 16. janúar 2020 14:31
Í beinni í dag: Stórleikur í Njarðvík og minning Ölla heiðruð Sýnt verður frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur og þremur golfmótum. Sport 16. janúar 2020 06:00
Í minningu Ölla: Hvernig leikmaður var Örlygur Aron Sturluson? Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var. Körfubolti 15. janúar 2020 14:15
Fyrrum Evrópumeistari með 20 ára liði Serba til Grindavíkur Grindvíkingar hafa samið við reynslumikinn bakvörð en Miljan Rakić mun spila með liðinu það sem eftir lifir af Domino´s deild karla. Körfubolti 15. janúar 2020 10:45
Leik Þórs og KR frestað aftur Ekkert verður af því að leikur Þórs og KR fari fram á Akureyri í kvöld. Körfubolti 13. janúar 2020 10:00
Í beinni í dag: Þórsarar geta komist upp úr fallsæti Domino's deild karla og ítalska úrvalsdeildin verða á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 13. janúar 2020 06:00
Körfuboltakvöld: Fannar í veðmálagír í framlengingu Það er alltaf framlengt í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar og þá er jafnan mikið fjör. Körfubolti 12. janúar 2020 20:30
Körfuboltakvöld: Er Fjölnir fallinn? Ýmis málefni voru rædd í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 12. janúar 2020 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Þór Ak. 93-94 | Motley tryggði Þór sigur Þór hefur unnið tvo sigra í röð. Körfubolti 10. janúar 2020 22:15
Stólarnir stöðvuðu Njarðvík Njarðvík hafði verið á fljúgandi siglingu en töpuðu sínum fyrsta leik í háa herrans tíð í Síkinu í kvöld. Körfubolti 10. janúar 2020 21:49
Sportpakkinn: Brynjar sagði frammistöðuna hræðilega Haukar unnu góðan sigur á KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi en alls fjórir leikir fóru þá fram. Körfubolti 10. janúar 2020 17:15
Robinson sendur í sturtu eftir ljótt brot á Matthíasi | Myndband Gerald Robinson fékk reisupassann í leik Hauka og KR í Dominos-deild karla í gærkvöldi er rúm mínúta var eftir af leiknum. Körfubolti 10. janúar 2020 12:00
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og golf Sex beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Sport 10. janúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 80-60 | Þægilegt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar fóru illa með granna sína úr Grindavík Körfubolti 9. janúar 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 83-75 | Hafnfirðingar afgreiddu meistaranna Leikir Hauka og KR undanfarin ár hafa verið ansi áhugaverðir. Körfubolti 9. janúar 2020 22:00
Ágúst: Algjört hrun Þjálfari Vals var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í 4. leikhluta gegn Þór Þ. Körfubolti 9. janúar 2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-93 | Ekkert bras á toppliðinu í Breiðholti Stjarnan fór í heimsókn í Breiðholtið og sótti þar tvö stig í greipar heimamanna og það eiginlega auðveldlega. Körfubolti 9. janúar 2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Þórsarar keyrðu yfir Valsmenn í 4. leikhluta og unnu á endanum 17 stiga sigur. Körfubolti 9. janúar 2020 21:45
Borche: Þurfum að treysta ferlinu ÍR tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni á heimavelli en gengi ÍR hefur verið slakt upp á síðkastið. Körfubolti 9. janúar 2020 21:26
Grindvíkingar að senda Jamal Olasewere heim Grindvíkingar eru að senda bandaríska leikmann sinn heim. Körfubolti 9. janúar 2020 21:16
Guðmundur rekinn út úr húsi á þriðju mínútu | Myndband Keflvíkingurinn Guðmundur Jónsson var rekinn út úr húsi strax á þriðju mínútu í Suðurnesjaslagnum í kvöld. Körfubolti 9. janúar 2020 20:02
Í beinni í dag: Hörkuleikur í Hafnarfirði og tvö golfmót Þrjár beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 9. janúar 2020 06:00
„Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum“ Farið var um víðan völl í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 7. janúar 2020 23:00
Sportpakkinn: „Við vorum bara þrælgóðir“ Keflvíkingar halda áfram sínu striki í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Domino´s deild karla og minnkuðu forskot Stjörnunnar í tvö stig með sigri á Tindastól í lokaleik tólftu umferðarinnar í gær. Guðjón Guðmundsson fjallar um leikinn í Sportpakkanum. Körfubolti 7. janúar 2020 14:45
Áttundi þrjátíu framlagsstiga leikur Milka í vetur Dominykas Milka átti enn einn stórleikinn með Keflavík í gær þegar liðið vann sannfærandi ellefu stiga sigur í toppslag á móti Tindastól. Körfubolti 7. janúar 2020 14:00
Körfuboltakvöld: Júlíus átti frábæran leik Þór frá Akureyri byrjaði nýja árið vel því þeir skelltu Haukum í fyrsta leik. Körfubolti 7. janúar 2020 13:00
Hlynur segir að sumir gömlu liðsfélagarnir séu að detta í ellilífeyrinn þessa dagana Hlynur Bæringsson var einn af þremur leikmönnum Domino´s deildar karla í körfubolta sem náðu því á dögunum að spila á fjórða áratugnum í úrvalsdeild karla. Körfubolti 7. janúar 2020 12:00
Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 7. janúar 2020 11:00
„Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. Körfubolti 7. janúar 2020 10:00