Darri: Fannst við sýna hvernig við töpum og vinnum sem lið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2021 22:29 Darri Freyr var svekktur með tap sinna manna í kvöld vísir/vilhelm Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, var eðlilega svekktur með tap sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Hann sá þó jákvæða kafla í leiknum og vildi einblína á þá. „Ég er auðvitað ósáttur við að tapa þessum leik. Mér fannst við sýna hvernig við töpum og vinnum sem lið,“ sagði Darri eftir leikinn í kvöld. „Við erum ekki á þeim stað varnarlega að við getum leyft okkur að vera ekki alveg 100% on. Við erum ekki með fimm svona einn á einn stoppara á vellinum á sama tíma og þegar það eru svona litlir hlutir varnarlega eins og að stíga á skotmanninn í horninu þegar það er engin ástæða til og svo framvegis, þá refsa góð lið eins og Þór okkur. Það er það sem gerðist í fyrri hálfleik og þá erum við komnir með bakið upp við vegg.“ Darri sá þó jákvæða kafla í leik sinna manna. „Við rífum okkur í gang þegar það eru fimm mínútur eftir af þriðja og sýnum síðan hvernig við vinnum svona leiki þegar þetta fer úr 21 stigi niður í sjö á einhverjum tíu mínútna kafla. Við þurfum bara að fókusa á þessa hluti og reyna að gera meira af þeim.“ Bæði lið virkuðu frekar ryðguð eftir pásuna á stórum köflum í leiknum, en Darri vildi ekki kenna því um tapið í kvöld. „Það bara skiptir eiginlega ekki máli. Bæði af því að það sama gildir um alla og að maður þarf bara að gíra sig upp. Það eru bara fimm leikir eftir og svo úrslitakeppni.“ KR mætir Haukum á sunnudaginn og Darri segir það gott eftir tapleik að það sé stutt í næsta leik. „Þetta er búið að vera svona allt tímabilið og maður er orðinn vanur þessu. Þetta er ágætt, og sérstaklega eftir tapleiki að geta bara snúið þessu bara hratt við og gert eitthvað af viti.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Í beinni: Þór Þ.-KR | Íslandsmeistararnir mæta til Þorlákshafnar Spútniklið Þórs Þorlákshafnar fékk Íslandsmeistara KR í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Þórsarar voru betri aðilinn stærstan hluta leiksins og lönduðu að lokum verðskulduðum átta stiga sigri, 84-76. 22. apríl 2021 22:55 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
„Ég er auðvitað ósáttur við að tapa þessum leik. Mér fannst við sýna hvernig við töpum og vinnum sem lið,“ sagði Darri eftir leikinn í kvöld. „Við erum ekki á þeim stað varnarlega að við getum leyft okkur að vera ekki alveg 100% on. Við erum ekki með fimm svona einn á einn stoppara á vellinum á sama tíma og þegar það eru svona litlir hlutir varnarlega eins og að stíga á skotmanninn í horninu þegar það er engin ástæða til og svo framvegis, þá refsa góð lið eins og Þór okkur. Það er það sem gerðist í fyrri hálfleik og þá erum við komnir með bakið upp við vegg.“ Darri sá þó jákvæða kafla í leik sinna manna. „Við rífum okkur í gang þegar það eru fimm mínútur eftir af þriðja og sýnum síðan hvernig við vinnum svona leiki þegar þetta fer úr 21 stigi niður í sjö á einhverjum tíu mínútna kafla. Við þurfum bara að fókusa á þessa hluti og reyna að gera meira af þeim.“ Bæði lið virkuðu frekar ryðguð eftir pásuna á stórum köflum í leiknum, en Darri vildi ekki kenna því um tapið í kvöld. „Það bara skiptir eiginlega ekki máli. Bæði af því að það sama gildir um alla og að maður þarf bara að gíra sig upp. Það eru bara fimm leikir eftir og svo úrslitakeppni.“ KR mætir Haukum á sunnudaginn og Darri segir það gott eftir tapleik að það sé stutt í næsta leik. „Þetta er búið að vera svona allt tímabilið og maður er orðinn vanur þessu. Þetta er ágætt, og sérstaklega eftir tapleiki að geta bara snúið þessu bara hratt við og gert eitthvað af viti.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Í beinni: Þór Þ.-KR | Íslandsmeistararnir mæta til Þorlákshafnar Spútniklið Þórs Þorlákshafnar fékk Íslandsmeistara KR í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Þórsarar voru betri aðilinn stærstan hluta leiksins og lönduðu að lokum verðskulduðum átta stiga sigri, 84-76. 22. apríl 2021 22:55 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
Í beinni: Þór Þ.-KR | Íslandsmeistararnir mæta til Þorlákshafnar Spútniklið Þórs Þorlákshafnar fékk Íslandsmeistara KR í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Þórsarar voru betri aðilinn stærstan hluta leiksins og lönduðu að lokum verðskulduðum átta stiga sigri, 84-76. 22. apríl 2021 22:55