Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Ofurskvísurnar Aníta Björt og Sigrún Guðný lifa fyrir tískuna og reka nytjaverslunina Mamma Mia Vintage í miðbæ Reykjavíkur. Þær stóðu fyrir tískuteiti á dögunum þar sem skvísur bæjarins mættu í sínu fínasta pússi. Tíska og hönnun 21. október 2024 13:01
Þorvaldur Davíð og Hjálmar Örn í eina sæng Forsýning á þáttaröðinni Útilega fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói síðastliðið þriðjudagskvöld. Þáttaröðin verður sýnd í Sjónvarpi Símans. Lífið 17. október 2024 14:31
Páll Óskar kveikti í kofanum Veitingastaðurinn Tapas barinn fagnaði 24 ára afmæli sínu á dögunum þar sem tónlist, sangríur og dansandi senjorítur settu suðrænan svip á viðburðinn. Fjöldi gesta mætti og samfögnuðu tímamótunum. Lífið 16. október 2024 20:02
Þjóðhátíðarstemning á árshátíð Sýnar Árshátíð Sýnar var haldin með glæsibrag í Laugardalshöll síðastliðið laugardagskvöld. Höllin var glæsilega skreytt í Þjóðhátíðarþema sem skapaði sannkallaða Eyja-stemningu fyrir gesti. Lífið 15. október 2024 14:31
Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Raunveruleikastjarnan og dansarinn Ástrós Traustadóttir fagnaði nýrri fatalínu sinni með heitustu skvísum landsins síðastliðið sunnudagskvöld. Fatalínan er samstarfsverkefni Ástrósar og hönnuðarins Andreu en meðal gesta voru Sunneva Einars, Birgitta Líf, Magnea Björg, Manúela Ósk og Elísabet Gunnars. Tíska og hönnun 15. október 2024 13:01
Glamúr og glæsileiki í opnun hjá Lovísu Það var margt um manninn og mikil stemning þegar Lovísa Halldórsdóttir Olesen, skartgripahönnuður og gullsmiður, opnaði nýja verslun By L við Silfursmára liðna helgi. Lífið 15. október 2024 09:03
Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Menningarlífið iðar á Baldursgötu 36 þar sem nýtt listrænt rými var að opna. Þar má finna ýmis konar handverk, bókabúð með sérvöldum bókum hvaðan af úr heiminum og myndlistar-og hönnunarstofu. Opnuninni var fagnað með stæl síðastliðinn fimmtudag. Menning 14. október 2024 18:01
Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Það var rífandi stemning í glæsilegri opnun á Listasafni Íslands um helgina í tilefni af 140 ára afmæli safnsins. Kanónur úr listheiminum, stjórnmálafólk og listunnendur létu sig ekki vanta. Menning 14. október 2024 11:02
Forsetahjónin létu sig ekki vanta og eltu veðrið Mikið var um dýrðir þegar Þjóðleikhúsið frumsýndi bráðfyndna útilegufarsann Eltum veðrið síðastliðið föstudagskvöld. Meðal þeirra sem létu sjá sig voru sjálf forsetahjónin. Lífið 10. október 2024 14:00
Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Mikil spenna og lófaklapp ríkti á sérstakri forsýningu Eftirmála á Uppi bar í gær. Í þáttunum rifja fyrrum fréttakonurnar, Þórhildur Þorkelsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi, upp áhugaverð fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum. Bíó og sjónvarp 9. október 2024 20:01
Sturlað augnablik þegar afmælisbarnið endaði uppi á borði „Þessi dagur var í alla staði fullkominn. Gullfallegt veðrið gaf tóninn fyrir því sem varð að frábærri afmælisveislu,“ segir þúsundþjalasmiðurinn, handritshöfundurinn, hugmyndasmiðurinn og fyrrverandi útvarpsmaðurinn Jón Gunnar Geirdal sem fagnaði um helgina stórafmæli sínu þegar hann varð fimmtíu ára. Lífið 9. október 2024 14:29
Myndaveisla: Eliza Reid og Ásdís Spanó létu sig ekki vanta í Núllið Ljósmyndasýningin „Upprisa“ sem er unnin af sálfræðingnum Evu Gunnarsdóttur og ljósmyndaranum Richard Shutt opnaði í Núllinu í Bankastræti á föstudag og stendur yfir helgina. Lífið 6. október 2024 17:52
„Það braut ísinn að við hefðum deitað sama gaurinn“ Brynhildur Þorbjarnardóttir og Heiðrún Mjöll Jóhannesdóttir eiga einstaka vináttu og hafa báðar brennandi áhuga á víni. Eftir sameiginlega lífsreynslu áttuðu þær sig á því að það var óumflýjanlegt fyrir þær að verða vinkonur og ákváðu þær í kjölfarið að stofna fyrirtæki saman sem sérhæfir sig í vínkynningum. Blaðamaður ræddi við þetta tvíeyki og fékk að heyra nánar frá. Lífið 5. október 2024 07:03
Simmi Vill og Sunneva Einars létu sig ekki vanta á Jókerinn Húsfyllir og frábær stemning var á frumsýningu framhaldsmyndarinnar Joker: Folie á Deux í Sambíóunum Kringlunni í vikunni. Lífið 4. október 2024 15:01
Rauða dreglinum rúllað út fyrir Svörtu sanda Frumsýning á nýrri þáttaröð Svörtu sanda fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gærkvöldi. Gestir mættu prúðbúnir í svörtum galaklæðnaði og skáluðu fyrir stjörnum kvöldsins. Lífið 3. október 2024 14:29
Allt í banönum á Brút Bananar og hetjur hafa tekið yfir veggi vinsæla veitingastaðarins Brút en þar opnaði einstök listasýning um síðustu helgi í samstarfi við Gallery Port og David Molesky. Margt var um manninn og fólk gæddi sér meðal annars á banönum meðan það skoðaði bananalistina gaumgæfilega. Menning 2. október 2024 10:01
Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Myndlistarkonan Ynja Blær opnaði sína fyrstu einkasýningu í Listval síðastliðinn föstudag. Margt var um manninn og stórstjarnan Bríet, góð vinkona Ynju, lét sig ekki vanta. Menning 1. október 2024 11:30
Fagnaðarfundir á fyrstu frumsýningu vetrarins Það var margt um manninn í Borgarleikhúsinu síðastliðið sunnudagskvöld þegar fyrsta sýning vetrarins var frumsýnd en um er að ræða verkið Sýslumaður Dauðans. Verkið er íslenskur drama-gamanleikur eftir Björn Jón Sigurðsson fráfarandi leikskáld hússins. Lífið 25. september 2024 20:02
Heillandi haustkvöld í Höfuðstöðinni Glæsilegustu konur landsins sameinuðust í Höfuðstöðinni í gærkvöldi þegar húðvörumerkið Neostrata bauð til helgjarinnar veislu. Kvöldið stóð svo sannarlega undir nafni þar sem september sólin skein sínu allra fegursta. Lífið 25. september 2024 12:30
Breyttu Kolaportinu í risa skemmtistað Fullt var út úr dyrum Kolaportsins síðastliðinn föstudag þegar umboðsaðili Red Bull á Íslandi breytti húsinu í risa skemmtistað. Lífið 24. september 2024 20:00
Stefnumótunarferð Fossa með mökum í Prag Starfsfólk fjárfestingabankans Fossa gerði sér glaðan dag liðna helgi þegar starfsmenn ásamt mökum flugu til tékknesku höfuðborgarinnar Prag. Íslensk fyrirtæki hafa undanfarin ár í auknum mæli haldið árshátíðarferðir erlendis. Lífið 24. september 2024 10:45
Enginn súr í sætu teiti í Ásmundarsal Það var líf og fjör í Ásmundarsal síðastliðið föstudagskvöld þegar píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson og saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson fögnuðu nýrri plötu með góðum vinum. Tónlist 23. september 2024 20:02
Kátir tískukarlar hjá Kölska Stórglæsilegir gæjar komu saman föstudaginn þréttanda september þegar Kölski hélt heljarinnar veislu í tilefni af því að liðin eru sex ár frá stofnun merkisins. Tíska og hönnun 18. september 2024 20:01
Smekklegasta fólk landsins skálaði í kaffi Sólin skein á kaffiþyrsta gesti í opnun verslunarinnar Sjöstrand á Íslandi við Borgartún í Reykjavík síðastliðinn föstudag. Rýmið er fallega hannað í anda merkisins í stílhreinum ljósum og skandinavískum stíl. Lífið 17. september 2024 07:02
Skelltu sér úr háloftunum niður í Hörpu Árshátíð flugfélagsins Play var haldin með glæsibrag í Silfurbergi í Hörpu síðastliðinn laugardag. Um 400 manns mættu í sínu fínasta pússi þar sem þema kvöldsins var glimmer. Lífið 16. september 2024 20:03
Ráðgjafi Bandaríkjaforseta í Hörpu Húsfyllir var á Haustráðstefnu Advania, sem haldin var í 30. skipti í Hörpu á dögunum. Aðalfyrirlesarinn í ár var gervigreindarstjarnan Nina Schick en hún hefur síðustu misseri verið ráðgjafi fyrir Bandaríkjaforseta, NATO og marga fleiri í málefnum gervigreindar. Lífið 16. september 2024 09:02
Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Tilfinningarnar voru við völd þegar nýju Ljósavinaverkefni var ýtt úr vör með pompi og prakt á Sjálandi í vikunni. Fjöldi fólks mætti á viðburðinn sem einkenndist af ljúfum tónum og fjölbreyttri dagskrá. Lífið 13. september 2024 16:00
„Upp með pelana og fjörið“ Smölun er nú að ljúka eftir níu daga rekstur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Vísir var að sjálfsögðu á staðnum og náði tali af hinum knáa fjallkóngi Guðmundi Árnasyni, sem hafði reyndar takmarkaðan tíma til að spjalla við blaðamann. Innlent 13. september 2024 12:10
Halla á Hellisheiði með viðskiptakonum Metþátttaka var á opnunarviðburði FKA sem fór fram hjá Carbfix á Hellisheiði á dögunum. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands var heiðursgestur viðburðarins. Líkt og alþjóð veit hefur forsetinn verið öflug í atvinnulífinu og þekkir hún vel til starfa FKA. Hún stofnaði meðal annars LeiðtogaAuði, deild innan FKA á sínum tíma. Lífið 12. september 2024 09:00
Tískan við þingsetningu: Hverjir voru í hverju? Á hverju hausti mæta þingmenn landsins í sínu fínasta pússi til þingsetningar og var dagurinn í dag engin undantekning þar á. Tískuunnendur bíða gjarnan spenntir eftir því að sjá hvaða klæðnað embættismenn velja fyrir tilefnið. Tíska og hönnun 10. september 2024 20:02