Aðgerðin hjá Guðlaugu Eddu varð næstum því tvöfalt lengri en áætlað var Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er komin heim eftir að hafa gengist undir mjaðmaraðgerð sem nær vonandi að halda Ólympíudraumum hennar á lífi. Sport 1. júlí 2021 12:31
Guðlaug Edda skilur engan eftir ósnortinn í þakkarkveðju sinni: „Að vita að það sé möguleiki að laga mig“ Það leynir sér ekki hvað meiðslin hafa tekið á íþróttakonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í hjartnæmri og einlægri kveðju sem hún birti í gær. Margir hafa stutt hana en meira þarf til ef hún á geta komið skrokknum sínum í lag á ný. Sport 22. júní 2021 08:01
Ísland með í strandhandbolta á ÓL í París? Íslenskt landslið í strandhandbolta gæti átt eftir að keppa á Ólympíuleikunum í París árið 2024. Það er að minnsta kosti stefnan hjá Haraldi Þorvarðarsyni, handboltaþjálfara. Sport 15. apríl 2020 19:30
Ein grein á ÓL í París 2024 fer fram í fimmtán þúsund km fjarlægð frá París Parísarbúar munu halda Sumarólympíuleikana eftir tæp fimm ár en sumir keppendur munu þó aldrei koma nálægt Parísarborg. Sport 12. desember 2019 22:30
Vonast til að önnur bandarísk borg bjóðist til að halda ÓL 2024 Alþjóðaólympíunefndin varð fyrir áfalli í gær þegar Boston hætti við að sækja um að halda leikana 2024. Sport 28. júlí 2015 11:30