Kristian hleypt lausum og Ísland gæti opnað leið að Ólympíuleikum Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2022 11:04 Íslenska U21-landsliðið spilar um EM-sæti í dag. vísir/diego Íslenska U21-landsliðið í fótbolta leikur afar þýðingarmikinn leik í Tékklandi klukkan 16 í dag og þarf á sigri að halda eftir 2-1 tap á heimavelli. Um er að ræða seinni leikinn í umspili um sæti á EM. Útivallamörk skipta ekki máli og því er það þannig að takist Íslandi að vinna eins marks sigur í dag þarf að grípa til framlengingar og jafnvel vítaspyrnukeppni til að skera úr um það hvort liðanna kemst á EM í Georgíu og Rúmeníu næsta sumar. Það ætti að styrkja íslenska liðið mikið að Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er laus úr leikbanninu sem hann var í í fyrri leiknum. Hins vegar er Ísland án markaskorarans úr þeim leik, Sævars Atla Magnússonar, sem er í banni í dag og þá dró Ísak Snær Þorvaldsson sig úr hópnum vegna tannsýkingar. Bræðurnir Kristian Nökkvi og Ágúst Eðvald Hlynssynir fagna marki.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ef Ísland kemst á EM í dag yrði það í þriðja sinn í sögunni. Ísland lék í fyrsta sinn í lokakeppni EM U21-landsliða árið 2011, með gullkynslóðina sem síðar kom A-landsliðinu á EM og HM innanborðs. Ísland var svo aftur með í lokakeppninni í fyrra en vegna kórónuveirufaraldursins var hún tvískipt og komst Ísland ekki á seinna stigið. Liðin sextán sem leika í lokakeppni EM næsta sumar berjast ekki bara um verðlaun á mótinu heldur einnig sæti í fótbolta karla á Ólympíuleikunum í París 2024. Í fótbolta karla á Ólympíuleikum spila nefnilega U23-landslið þjóða, en leyft er að hafa þrjá eldri leikmenn innanborðs. Aðeins þrjú laus sæti á Ólympíuleikunum eru þó í boði á EM. Frakkar, sem gestgjafar, fá svo eitt sæti og því dugar að komast í undanúrslit á EM ef Frakkar komast þangað. Landslið karla í fótbolta EM U21 í fótbolta 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Fótbolti Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Um er að ræða seinni leikinn í umspili um sæti á EM. Útivallamörk skipta ekki máli og því er það þannig að takist Íslandi að vinna eins marks sigur í dag þarf að grípa til framlengingar og jafnvel vítaspyrnukeppni til að skera úr um það hvort liðanna kemst á EM í Georgíu og Rúmeníu næsta sumar. Það ætti að styrkja íslenska liðið mikið að Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður Ajax, er laus úr leikbanninu sem hann var í í fyrri leiknum. Hins vegar er Ísland án markaskorarans úr þeim leik, Sævars Atla Magnússonar, sem er í banni í dag og þá dró Ísak Snær Þorvaldsson sig úr hópnum vegna tannsýkingar. Bræðurnir Kristian Nökkvi og Ágúst Eðvald Hlynssynir fagna marki.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ef Ísland kemst á EM í dag yrði það í þriðja sinn í sögunni. Ísland lék í fyrsta sinn í lokakeppni EM U21-landsliða árið 2011, með gullkynslóðina sem síðar kom A-landsliðinu á EM og HM innanborðs. Ísland var svo aftur með í lokakeppninni í fyrra en vegna kórónuveirufaraldursins var hún tvískipt og komst Ísland ekki á seinna stigið. Liðin sextán sem leika í lokakeppni EM næsta sumar berjast ekki bara um verðlaun á mótinu heldur einnig sæti í fótbolta karla á Ólympíuleikunum í París 2024. Í fótbolta karla á Ólympíuleikum spila nefnilega U23-landslið þjóða, en leyft er að hafa þrjá eldri leikmenn innanborðs. Aðeins þrjú laus sæti á Ólympíuleikunum eru þó í boði á EM. Frakkar, sem gestgjafar, fá svo eitt sæti og því dugar að komast í undanúrslit á EM ef Frakkar komast þangað.
Landslið karla í fótbolta EM U21 í fótbolta 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Fótbolti Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira