Rússatengslin gætu kostað hnefaleika sætið við Ólympíuborðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 15:00 Frá viðureign Bakhodir Jalolov frá Úsbekistan og Bandaríkjamannsins Richard Torrez Jr á síðustu Ólympíuleikum sem fóru fram í Tókýó. Getty/Buda Mendes Hnefaleikar eru ein af íþróttunum sem er í hvað mestri hættu að missa sæti sitt á Ólympíuleikum í París 2024. Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað Alþjóða hnefaleikasambandið við að þeir þurfa á klippa á samband sitt við Rússland því annars eru örlög íþróttagreinarinnar ráðin. The IOC is unhappy with the The International Boxing Association (IBA) over it's ties with Russian sponsors Gazprom, their Russian head Umar Kremlev, among other issues. pic.twitter.com/kKGSSuR16h— DW Sports (@dw_sports) December 22, 2022 Forseti Alþjóða hnefaleikasambandsins, IBA, er Rússinn Umar Kremlev og sambandið endurnýjaði nýverið samning sinn við rússneska orkufyrirtækið Gazprom sem er aðalstyrktaraðili sambandsins. Það gerði forsetinn þrátt fyrir viðvörun frá Alþjóða Ólympíunefndinni og vitandi því hvað væri í húfi. „Síðasta ársþing Alþjóða hnefaleikasambandsins sýnir enn á ný fram á það að IBA hefur engan alvöru áhuga á hnefaleikaíþróttinni eða hnefaleikaíþróttamönnunum sjálfum heldur hefur sambandið aðeins áhuga á eigin völdum,“ sagði talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. There's been a major escalation of the dispute between @Olympics and @IBA_Boxing with the #IOC threatening the complete removal of boxing from the #Olympic programme at #Paris2024 https://t.co/JpDnfxQlcG #Gazprom #UmarKremlev #Russia— insidethegames (@insidethegames) December 23, 2022 Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað hnefaleiksambandið við frá árinu 2019 til að slíta Rússatengslin en Umar Kremlev og stjórn sambandsins hafa ekki hlustað neitt á það. „Alþjóða Ólympíunefndin verður að meta allar hliðar málsins þegar kemur að frekari ákvörðunartöku. Þetta mun því, eftir nýjustu fréttir, þýða að hnefaleikarnir munu mögulega missa sæti sitt á Ólympíuleikunum í París 2024,“ sagði fyrrnefndur talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað Alþjóða hnefaleikasambandið við að þeir þurfa á klippa á samband sitt við Rússland því annars eru örlög íþróttagreinarinnar ráðin. The IOC is unhappy with the The International Boxing Association (IBA) over it's ties with Russian sponsors Gazprom, their Russian head Umar Kremlev, among other issues. pic.twitter.com/kKGSSuR16h— DW Sports (@dw_sports) December 22, 2022 Forseti Alþjóða hnefaleikasambandsins, IBA, er Rússinn Umar Kremlev og sambandið endurnýjaði nýverið samning sinn við rússneska orkufyrirtækið Gazprom sem er aðalstyrktaraðili sambandsins. Það gerði forsetinn þrátt fyrir viðvörun frá Alþjóða Ólympíunefndinni og vitandi því hvað væri í húfi. „Síðasta ársþing Alþjóða hnefaleikasambandsins sýnir enn á ný fram á það að IBA hefur engan alvöru áhuga á hnefaleikaíþróttinni eða hnefaleikaíþróttamönnunum sjálfum heldur hefur sambandið aðeins áhuga á eigin völdum,“ sagði talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar. There's been a major escalation of the dispute between @Olympics and @IBA_Boxing with the #IOC threatening the complete removal of boxing from the #Olympic programme at #Paris2024 https://t.co/JpDnfxQlcG #Gazprom #UmarKremlev #Russia— insidethegames (@insidethegames) December 23, 2022 Alþjóða Ólympíunefndin hefur varað hnefaleiksambandið við frá árinu 2019 til að slíta Rússatengslin en Umar Kremlev og stjórn sambandsins hafa ekki hlustað neitt á það. „Alþjóða Ólympíunefndin verður að meta allar hliðar málsins þegar kemur að frekari ákvörðunartöku. Þetta mun því, eftir nýjustu fréttir, þýða að hnefaleikarnir munu mögulega missa sæti sitt á Ólympíuleikunum í París 2024,“ sagði fyrrnefndur talsmaður Alþjóða Ólympíunefndarinnar.
Box Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Sjá meira