Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Atli: Börðumst fyrir þessu stigi

    „Eins og komið var þá verð ég að vera sáttur við þetta stig," sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 24-24 jafnteflið við Val í N1-deild kvenna í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stefán: Vorum betra liðið í kvöld

    „Ef við tökum það jákvæða þá er liðið enn taplaust og var að mínu viti betra liðið í þessum leik," sagði Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Vals, um sitt lið eftir jafnteflið gegn Stjörnunni í toppslag N1-deildarinnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stefán Arnarsson: Vorum lengi í gang

    „Ég var ánægður með fyrstu 45 minúturnar og ósáttur við fyrstu fimmtán. Við vorum lengi í gang og það hefur háð okkur í mörgum leikjum en við höfum alltaf náð að snúa þessu okkur í hag," sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigur á Fylki í N1-deild kvenna í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þjálfari Fylkis: Leikmenn misstu móðinn

    „Við lentum í miklu mótlæti og vorum komin með þriggja marka mun. Svo skipta þær um vörn og við náðum ekki að leysa það. Leikmenn misstu svo móðinn í framhaldinu sem getur gerst gegn svona sterku liði," sagði Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fylkis, eftir tap gegn Val í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    N1-deild kvenna: Hanna fór á kostum í sigri Hauka

    Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag þar sem Haukar og Fylkir unnu sannfærandi sigra. Haukar gerðu góða ferð norður til Akureyrar og unnu þar KA/Þór 24-34 en staðan í hálfleik var 11-17 gestunum í vil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Konukvöld í kvöld

    Konurnar eiga sviðið hér á Íslandi í kvöld. Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu spila á Norður-Írlandi og svo er spilað bæði í N1-deild kvenna og Iceland Express-deild kvenna í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar: Það féll ekkert með okkur á lokakaflanum

    „Ég er mjög ósáttur með að tapa en við getum sjálfum okkur um kennt. Við vorum að spila mjög góða vörn og markvarslan fín en þó svo að sóknarleikurinn hafi einnig flotið vel þá náðum við ekki að reka endahnútinn á færin sem við vorum að skapa okkur.

    Handbolti