Íris Björk: Sýndum frábæran karakter Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2011 17:11 Íris Björk Símonardóttir. Mynd/Daníel Íris Björk Símonardóttir markvörður kvennaliðs Fram í handknattleik átti glimrandi leik í dag og varði 17 skot í sigurleik gegn Stjörnunni 21-22. Fram tryggði sér þar með sæti í lokaúrslitum N1-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum. „Það voru kannski ekki mikil gæði í þessum leik en hann var spennandi undir lokin - mjög góður sigur hjá okkur. Það var gaman að vinna í dag og klára þetta í tveimur leikjum þrátt fyrir að hafa ekki átt okkar besta leik,“ sagði Íris Björk. Fyrri leikur liðanna á fimmtudaginn var einkenndist af lélegum varnarleik en góðum sóknarleik en í dag var allt annað í gangi. „Við eiginlega skiptum þessu alveg í tvennt, í dag var varnarleikurinn mjög góður en sóknarleikurinn slakur. Við vorum óákveðnar og áttu fá svör við góðum varnarleik Stjörnunnar. Þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða vel fyrir úrslitarimmuna næstkomandi föstudag.“ Fram var tveimur mörkum undir þegar skammt var eftir af leiknum en skoruðu þá þrjú mörk í röð og tryggðu sér sigurinn á lokamínútunni. „Við fórum loksins að spila sem lið í lokin sem er okkar styrkur og Stella (Sigurðardóttir) steig upp eftir að hafa verið í smá lægð í leiknum. Við sýndum bara frábæran karakter og kláruðum þetta,“ sagði Íris Björk kampakát í samtali við Vísi í dag. Olís-deild kvenna Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Íris Björk Símonardóttir markvörður kvennaliðs Fram í handknattleik átti glimrandi leik í dag og varði 17 skot í sigurleik gegn Stjörnunni 21-22. Fram tryggði sér þar með sæti í lokaúrslitum N1-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum. „Það voru kannski ekki mikil gæði í þessum leik en hann var spennandi undir lokin - mjög góður sigur hjá okkur. Það var gaman að vinna í dag og klára þetta í tveimur leikjum þrátt fyrir að hafa ekki átt okkar besta leik,“ sagði Íris Björk. Fyrri leikur liðanna á fimmtudaginn var einkenndist af lélegum varnarleik en góðum sóknarleik en í dag var allt annað í gangi. „Við eiginlega skiptum þessu alveg í tvennt, í dag var varnarleikurinn mjög góður en sóknarleikurinn slakur. Við vorum óákveðnar og áttu fá svör við góðum varnarleik Stjörnunnar. Þetta er eitthvað sem við þurfum að skoða vel fyrir úrslitarimmuna næstkomandi föstudag.“ Fram var tveimur mörkum undir þegar skammt var eftir af leiknum en skoruðu þá þrjú mörk í röð og tryggðu sér sigurinn á lokamínútunni. „Við fórum loksins að spila sem lið í lokin sem er okkar styrkur og Stella (Sigurðardóttir) steig upp eftir að hafa verið í smá lægð í leiknum. Við sýndum bara frábæran karakter og kláruðum þetta,“ sagði Íris Björk kampakát í samtali við Vísi í dag.
Olís-deild kvenna Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira