Brynja með fjórtán mörk í sigri HK í Garðabænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2011 18:59 Brynja Magnúsdóttir. Mynd/Vilhelm Brynja Magnúsdóttir átti stórleik og skoraði 14 mörk úr 20 skotum þegar HK vann óvæntan útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í N1 deild kvenna í dag. Þetta var fjórði sigur HK-stelpna í röð og þær eiga enn smá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. HK-vann leikinn 27-25 eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 13-16. Þetta var ekki fyrsti sigur HK á Stjörnunni á tímabilinu því HK-stelpur slógu Stjörnustelpur einnig út úr átta liða úrslitum bikarsins. Það eru tvær umferðir eftir og fjögur stig í pottinum. Fylkir er með 20 stig í 4. sætinu en ÍBV er með 17 stig eins og HK. ÍBV á hinsvegar þrjá leiki eftir en þeir eru allir á móti bestu liðunum. HK mætir aftur á móti Fylki um næstu helgi. Valskonur rifu sig upp eftir tapið í bikarúrslitaleiknum á móti Fram og unnu 21 marks sigur á FH sem skoraði aðeins tólf mörk á Valsliðið í dag. Valskonur hafa þar með unnið tólf deildarleiki í röð og eru með tveggja stiga forskot á Fram sem á leik inni á móti ÍBV í Eyjum á morgun. Grótta vann að lokum eins marks útisigur á ÍR í Austurbergi í hörku spennandi leik milli tveggja neðstu liðanna. Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í handbolta í dag:Stjarnan-HK 25-27 (16-13)Mörk Stjörnunnar: Elísabet Gunnarsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Gunnur Sveinsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1.Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 14, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 3, Harpa Baldursdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Elín Anna Baldursdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.FH-Valur 12-33 (6-20)Mörk FH: Sigrún Jóhannsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Margrét Ósk Arondóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Arnheiður Guðmundsdóttir 1.Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 6, Hrafnhildur Skúladóttir 5, Anett Köbli 5, Anna Ursula Guðmundsdóttir 4, Karólína Gunnarsdóttir 3, Hildurgunnur Einarsdóttir 3, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3, Rebekka Skúladóttir 2, Arndís María Erlingsdóttir 1, Kristín Guðmundsdóttir 1.ÍR-Grótta 18-19 (11-12)Mörk ÍR: Silja Ísberg 6, Ellla Kowaltz 4, Sif Jónsdóttir 3, Stella Reynisdóttir 1, Guðmunda Magnúsdóttir 1, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Guðrún Ása Eysteinsdóttir 1.Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 5, Hildur Marín Andrésdóttir 4, Helga Þórunn Óttarsdóttir 3, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 3, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Björg Fenger 1, Helga Rún Hlöðversdóttir 1Fylkir-Haukar 22-21 (14-11)Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 6, Sunna Jónsdóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Anna María Guðmundsóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1, Arna Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Katerína Baumruk 2, Karen Helga Sigurjónsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Sjá meira
Brynja Magnúsdóttir átti stórleik og skoraði 14 mörk úr 20 skotum þegar HK vann óvæntan útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í N1 deild kvenna í dag. Þetta var fjórði sigur HK-stelpna í röð og þær eiga enn smá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. HK-vann leikinn 27-25 eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 13-16. Þetta var ekki fyrsti sigur HK á Stjörnunni á tímabilinu því HK-stelpur slógu Stjörnustelpur einnig út úr átta liða úrslitum bikarsins. Það eru tvær umferðir eftir og fjögur stig í pottinum. Fylkir er með 20 stig í 4. sætinu en ÍBV er með 17 stig eins og HK. ÍBV á hinsvegar þrjá leiki eftir en þeir eru allir á móti bestu liðunum. HK mætir aftur á móti Fylki um næstu helgi. Valskonur rifu sig upp eftir tapið í bikarúrslitaleiknum á móti Fram og unnu 21 marks sigur á FH sem skoraði aðeins tólf mörk á Valsliðið í dag. Valskonur hafa þar með unnið tólf deildarleiki í röð og eru með tveggja stiga forskot á Fram sem á leik inni á móti ÍBV í Eyjum á morgun. Grótta vann að lokum eins marks útisigur á ÍR í Austurbergi í hörku spennandi leik milli tveggja neðstu liðanna. Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í handbolta í dag:Stjarnan-HK 25-27 (16-13)Mörk Stjörnunnar: Elísabet Gunnarsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 3, Hildur Harðardóttir 2, Gunnur Sveinsdóttir 2, Kristín Jóhanna Clausen 1, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 1, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1.Mörk HK: Brynja Magnúsdóttir 14, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 3, Harpa Baldursdóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Elín Anna Baldursdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.FH-Valur 12-33 (6-20)Mörk FH: Sigrún Jóhannsdóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Margrét Ósk Arondóttir 2, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Birna Íris Helgadóttir 1, Arnheiður Guðmundsdóttir 1.Mörk Vals: Dagný Skúladóttir 6, Hrafnhildur Skúladóttir 5, Anett Köbli 5, Anna Ursula Guðmundsdóttir 4, Karólína Gunnarsdóttir 3, Hildurgunnur Einarsdóttir 3, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 3, Rebekka Skúladóttir 2, Arndís María Erlingsdóttir 1, Kristín Guðmundsdóttir 1.ÍR-Grótta 18-19 (11-12)Mörk ÍR: Silja Ísberg 6, Ellla Kowaltz 4, Sif Jónsdóttir 3, Stella Reynisdóttir 1, Guðmunda Magnúsdóttir 1, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Guðrún Ása Eysteinsdóttir 1.Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautadóttir 5, Hildur Marín Andrésdóttir 4, Helga Þórunn Óttarsdóttir 3, Steinunn Kristín Jóhannsdóttir 3, Sigrún Birna Arnardóttir 2, Björg Fenger 1, Helga Rún Hlöðversdóttir 1Fylkir-Haukar 22-21 (14-11)Mörk Fylkis: Sunna María Einarsdóttir 6, Sunna Jónsdóttir 6, Sigríður Hauksdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Unnur Ómarsdóttir 2, Anna María Guðmundsóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1, Arna Erlingsdóttir 1.Mörk Hauka: Viktoría Valdimarsdóttir 4, Þórunn Friðriksdóttir 4, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 4, Katerína Baumruk 2, Karen Helga Sigurjónsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Hekla Hannesdóttir 1, Elsa Björg Árnadóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Sjá meira