Öruggt hjá Fram á Akureyri Fram gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna og vann ellefu marka sigur á KA/Þór, lokatölur 24-35. Handbolti 12. nóvember 2022 16:36
Umfjöllun: ÍBV - Selfoss 32-27 | Eyjakonur unnu síðast í Eyjum í september ÍBV tók á móti Selfossi í sjöttu umferð Olís deild kvenna en heimaskonur unnu síðast deildarleik í Vestmanneyjum 17. september síðastliðinn. Eyjakonur höfðu betur og unnu fimm marka sigur, 32-27. Handbolti 12. nóvember 2022 15:30
Karen Knúts ætlaði alltaf að spila í vetur en „Toggi tók mig úr umferð“ Karen Knútsdóttir hefur farið á kostum inn á handboltavellinum undanfarin ár og var kosin besti leikmaður úrslitakeppninnar þegar Fram varð Íslandsmeistari síðasta vor. Hún spilar ekki með Fram í vetur. Handbolti 25. október 2022 11:00
Karen um Framliðið: Ég fattaði ekki að það yrðu svona miklar breytingar á liðinu Karen Knútsdóttir var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær en hún getur ekki spilað með Íslandsmeisturum Fram þar sem hún er í barneignarleyfi. Handbolti 24. október 2022 14:31
Karen Knúts um Theu Imani: Yfirburðarleikmaður í þessari deild Karen Knútsdóttir var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir gang mála í fimmtu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 24. október 2022 12:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-23 | Valskonur einar á toppnum Valur er enn með fullt hús stiga eftir nauman tveggja marka sigur gegn Stjörnunni í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 25-23. Handbolti 22. október 2022 20:35
HK vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann sex marka sigur gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna, lokatölur 28-22. Handbolti 22. október 2022 17:39
Umfjöllun: Selfoss - Fram 27-30 | Annar sigur Framara í röð Fram vann þriggja marka sigur á Selfossi 27-30. Gestirnir komust snemma yfir og þrátt fyrir hetjulega baráttu Selfoss undir lokin þá hélt Fram sjó sem skilaði tveimur stigum í poka meistaranna. Handbolti 22. október 2022 17:25
ÍBV lagði Hauka með minnsta mun ÍBV vann nauman eins marks sigur er liðið heimsótti Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 23-24. Handbolti 22. október 2022 17:08
Seinni bylgjan: Amma Hanna sagði 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta en er enn að spila Engin í Olís-deild kvenna í handbolta kemst með tærnar þar sem Hanna G. Stefánsdóttir er með hælana þegar kemur að reynslu. Hún er nefnilega á sínu 27. tímabili í meistaraflokki. Handbolti 20. október 2022 11:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 26-31 Valur | Valur enn með fullt hús eftir sigur í Eyjum ÍBV tók á móti Val í fjórðu umferð Olís deild kvenna i handbolta í kvöld en leikurinn var færður vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Valskonur höfðu ekki tapað stigi í deildinni í vetur og áfram hélt sigurgangan með góðum sigri, 26-31. Handbolti 19. október 2022 19:30
KA/Þór vann öruggan sigur á Selfossi KA/Þór vann fimm marka sigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-22. Leikið var á Akureyri en sigur heimakvenna virtist aldrei í hættu. Handbolti 15. október 2022 18:45
Stefán: Áttræð móðir mín gerði lítið annað en að hrista hausinn Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var ánægður með sigurinn gegn Haukum í Olís-deild kvenna í dag en telur liðið þó geta gert mun betur. Handbolti 15. október 2022 16:50
Stjarnan áfram með fullt hús stiga eftir að rótbursta HK HK sá aldrei til sólar þegar liðið heimsótti Stjörnuna í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 41-26 Stjörnunni í vil. Handbolti 15. október 2022 16:36
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 21-17 | Meistararnir stigu upp í lokin Íslandsmeistarar Fram höfðu betur gegn Haukum í Olís-deild kvenna í dag, 21-17, í viðureign þar sem markverðir liðanna fóru á kostum. Handbolti 15. október 2022 15:35
Seinni bylgjan: Uppi varð fótur og fit á dómaraborðinu Mikil rekistefna varð í leik Hauka og Selfoss í Olís deild kvenna á dögunum. Farið var yfir atvikið í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 14. október 2022 18:31
„Þær eru bara að fara að keppa við Val um titilinn“ Stjarnan er til alls líkleg í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur samkvæmt sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. Handbolti 12. október 2022 15:01
Hefði viljað sjá Lovísu þrauka lengur í Danmörku Einar Jónsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, mun ekki hoppa hæð sína í loft upp ef Lovísa Thompson fer aftur í Val. Honum fannst hún gefast full fljótt upp á atvinnumennskunni. Handbolti 11. október 2022 15:00
ÍBV vann öruggan sigur á HK Eyjakonur áttu ekki í vandræðum með HK í Olís-deild kvenna í dag. ÍBV vann 13 marka útisigur, 18-31. Handbolti 8. október 2022 15:30
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Selfoss 39-33 | Öruggur sigur Hauka í fyrsta heimaleik tímabilsins Haukar unnu öruggan sex marka sigur á nýliðum Selfoss í 3. umferð Olís deildar kvenna fyrr í dag. Um var að ræða fyrsta heimaleik Hauka á tímabilinu en fyrir leik var liðið án stiga. Haukar voru með yfirhöndina allan leikinn en Selfoss gafst þó aldrei upp. Lokatölur á Ásvelli 39-33. Handbolti 8. október 2022 15:15
Leikhléið sem allir eru að tala um: „Mariam, þú ert gjörsamlega út á þekju“ Valskonur eru áfram ósigraðar á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir sigur á Íslandsmeisturum Fram í gærkvöldi. Leikhlé Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara Vals, vöktu sérstaka athygli. Handbolti 6. október 2022 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 27-22 | Valur sterkari á ögurstundu gegn Fram Valur og Fram leiddu saman hesta sína í þriðju umferð í Olís deild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur í jöfnum leik urðu 27-22 Val í vil. Handbolti 5. október 2022 20:58
Stjarnan ekki í vandræðum með KA/Þór Stjarnan vann öruggan 11 marka sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í kvöld, 29-18. Handbolti 5. október 2022 19:45
Brasilíska loftbrúin stöðvar ekki á Ísafirði KA/Þór tilkynnti rétt í þessu nýjasta liðsstyrk félagsins en KA/Þór hefur samið við hina brasilísku Nathália Baliana fyrir komandi átök í Olís-deildinni. Handbolti 5. október 2022 18:00
Karen á von á páskaunga Landsliðskonan Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi og lykilmaður Fram í handbolta, verður ekki með Íslandsmeisturunum í vetur þar sem hún er ólétt að sínu öðru barni. Handbolti 29. september 2022 10:21
„Skandall að hún sé að hætta“ Martha Hermannsdóttir var heiðruð fyrir leik Þórs/KA og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta um helgina en hún tilkynnti nýverið að skórnir væru komnir upp í hillu. Hún var því til umræðu í Seinni bylgjunni. Handbolti 28. september 2022 13:00
Umfjöllun: KA/Þór-Haukar 26-25 | Naumur sigur heimaliðsins KA/Þór vann nauman eins marks sigur á Haukum í Olís deild kvenna i handbolta í dag, lokatölur 26-25. Handbolti 25. september 2022 18:31
„Þetta var draumur sem ég bjóst ekkert endilega við að myndi rætast“ Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs í Olís deild kvenna undanfarin ár, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir viðburðarríkan feril. Tannlækningar eiga nú hug hennar allan. Handbolti 25. september 2022 07:00
„Selfoss kom okkur á óvart til að byrja með“ Valur vann sannfærandi níu marka sigur á Selfossi 18-27. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn. Handbolti 24. september 2022 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 22-24 | Garðbæingar höfðu betur í Eyjum ÍBV og Stjarnan unnu bæði flottan sigur í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta en það voru Garðbæingar sem fóru með tveggja marka sigur með sér í Herjólf að leik loknum. Handbolti 24. september 2022 15:30