Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Karen á von á páskaunga

    Landsliðskonan Karen Knútsdóttir, leikstjórnandi og lykilmaður Fram í handbolta, verður ekki með Íslandsmeisturunum í vetur þar sem hún er ólétt að sínu öðru barni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Skandall að hún sé að hætta“

    Martha Hermannsdóttir var heiðruð fyrir leik Þórs/KA og Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta um helgina en hún tilkynnti nýverið að skórnir væru komnir upp í hillu. Hún var því til umræðu í Seinni bylgjunni.

    Handbolti