Sveinn Aron rekinn frá Val Valur hefur sagt samningi Sveins Arons Sveinssonar upp. Handbolti 12. nóvember 2019 16:54
Sportpakkinn: Tjörva héldu engin bönd þegar Haukar unnu meistarana Haukar eru ósigraðir á toppi Olís-deildar karla eftir níu umferðir. Handbolti 12. nóvember 2019 15:00
Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Jóhann Gunnar Einarsson valdi fimm leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deild karla. Handbolti 12. nóvember 2019 12:00
„Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. Handbolti 12. nóvember 2019 11:00
„Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. Handbolti 12. nóvember 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. Handbolti 11. nóvember 2019 22:00
Tjörvi: Taflan lýgur ekki Tjörvi skoraði ellefu mörk í sjö marka sigri Hauka á Selfyssingum í kvöld. Handbolti 11. nóvember 2019 21:45
Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. Handbolti 11. nóvember 2019 21:30
Varði níu skot frá Donna | Myndband Sigurður Ingiberg Ólafsson, markvörður ÍR, varði níu skot frá Kristjáni Erni Kristjánssyni í sigrinum á ÍBV. Handbolti 11. nóvember 2019 16:00
Sportpakkinn: Fjölnismenn fengu enn og aftur S í kladdann Slæm byrjun varð Fjölni að falli gegn Aftureldingu og Valur átti ekki í miklum vandræðum með að vinna botnlið HK. Handbolti 11. nóvember 2019 15:06
Nýtur góðs af brotthvarfi Kasumovic | Myndband Dagur Gautason fær loksins sendingar út í hornið eftir að Tarik Kasumovic yfirgaf herbúðir KA. Handbolti 11. nóvember 2019 14:30
Í beinni í dag: Stórleikur á Ásvöllum Olís-deild karla á sviðið í sjónvarpinu í dag. Handbolti 11. nóvember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 23-31 | Valur gerði það sem þurfti HK er enn án stiga eftir 9 umferðir í Olís deild karla. Valsmenn eru á fínni siglingu og halda stigasöfnunni áfram Handbolti 10. nóvember 2019 22:30
Snorri Steinn: Ég vissi ekki af þessu máli Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigur á HK í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 10. nóvember 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KA 31-27 FH | Fyrsti heimasigur KA kom gegn Fimleikafélaginu KA vann sinn fyrsta heimasigur í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 10. nóvember 2019 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Afturelding 25-31 | Afturelding hafði betur í nágrannaslagnum í Grafarvogi Eftir ótrúlega byrjun stefndi í þægilegan sigur Aftureldingar en það varð ekki raunin. Liðið hafði á endanum betur í þessum nágrannaslag en leikurinn varð mjög spennandi í síðari hálfleik. Lokatölur 31-25 Aftureldingu í vil. Handbolti 10. nóvember 2019 19:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 32-27 | Björgvin og Sigurður magnaðir í sigri ÍR-inga Eftir þrjú töp í röð vann ÍR góðan sigur á ÍBV í Austurberginu. Handbolti 10. nóvember 2019 19:00
Bjarni: Ánægður með sjálfstraustið og hugrekkið í liðinu Þjálfari ÍR var hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn ÍBV. Handbolti 10. nóvember 2019 18:50
Í beinni í dag: Nostalgíutvíhöfði í Serie A Tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 10. nóvember 2019 06:00
Rúnar Sigtryggs: Klúðrum þessu gjörsamlega á óskiljanlegan hátt Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, var myrkur í máli eftir 26-26 jafntefli liðsins gegn Fram í Olís deild karla í kvöld. Stjarnan var tveimur mörkum yfir þegar tæp mínúta lifði leiks. Handbolti 9. nóvember 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 26-26 Fram | Stjarnan henti frá sér unnum leik í Garðabænum Ótrúleg endurkoma Fram undir lok leiks tryggði þeim stig en Stjarnan var með unnin leik í höndunum er liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í TM Höllinni í Garðabæ. Lokatölur 26-26 í leik sem erfitt er að útskýra. Handbolti 9. nóvember 2019 21:45
Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fimm mismunandi íþróttagreinum Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld. Sport 9. nóvember 2019 06:00
Botnliðið fær liðsstyrk Botnlið Olís-deildar karla hefur fengið liðsstyrk frá FH. Handbolti 6. nóvember 2019 11:09
Seinni bylgjan: Skotið í slá fyrir opnu marki og dómarinn „blokkeraði“ frákastið „Hvað ertu að gera, maður?“ var á sínum stað í Seinni bylgjunni. Handbolti 5. nóvember 2019 23:30
Sportpakkinn: Rúnar talaði um brosmilda sjúkraþjálfarann á meðan Atli ræddi um Selfoss-geðveikina Selfoss lenti í kröppum dansi á heimavelli í gærkvöldi er liðið vann eins marks sigur á Stjörnunni með marki á lokasekúndunni. Handbolti 5. nóvember 2019 20:00
Seinni bylgjan: Lokakaflinn í Eyjum var ekki fyrir hjartveika Fjölnismenn unnu glæsilegan sigur í Vestmannaeyjum í áttundu umferð Olís deildar karla í handbolta og Seinni bylgjan fór yfir lokakafla leiksins þar sem mikið gekk á. Handbolti 5. nóvember 2019 16:00
Seinni bylgjan: Undrandi yfir varnarleik Stjörnunnar í lokasókninni Farið var yfir lokasóknina í leik Stjörnunnar og Selfoss í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5. nóvember 2019 15:00
Seinni bylgjan: Bestu gamlingjarnir í Olís-deild karla Guðlaugur Arnarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, tók saman lista yfir fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla sem eru 35 ára og eldri. Handbolti 5. nóvember 2019 14:30
Seinni bylgjan: Ásgeir Örn gaus en var líklega heppinn að sleppa við rautt Haukamaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson var rekinn af velli í leiknum á móti Aftureldingu fyrir að gefa olnbogaskot í sókninni. Handbolti 5. nóvember 2019 12:30
Seinni bylgjan: Alvöru blásari og alvöru ástríða hjá Snorra Steini Tímabilið hefur ekki byrjað vel hjá Valsmönnum í Olís deild karla í handbolta og pressan hefur verið að aukast á Snorra Stein Guðjónsson þjálfara. Leikurinn á móti ÍR í síðustu umferð var lykilleikur í að snúa því við og það sáu Seinni bylgju menn á þjálfara Hlíðarendaliðsins. Handbolti 5. nóvember 2019 10:00