Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    ÍR-ingar safna liði fyrir Olís-deildina

    Nýliðar ÍR hafa fengið tvo nýja leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. ÍR-ingar hafa samið við Friðrik Hólm Jónsson frá ÍBV og hinn unga Róbert Snær Örvarsson frá Haukum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Þetta var mjög slæmur tími“

    Aron Rafn Eðvarðsson, einn besti handboltamarkvörður landsins um langt árabil, fékk bolta í höfuðið í byrjun mars og hefur síðan þá lítið getað æft handbolta eða stundað vinnu. Fyrstu vikurnar eftir höggið voru sérstaklega slæmar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Blóðtaka fyrir KA-menn

    Útlit er fyrir að Ólafur Gústafsson spili lítið eða ekkert með liði KA fram að áramótum, í Olís-deildinni í handbolta, vegna meiðsla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Erlingur áfram í Eyjum

    Erlingur Richardsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV um tvö ár. Hann hefur stýrt karlaliði félagsins frá 2018.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Efast um að þeir nái í tvö lið á æfingum“

    Haukar hafa misst töluvert úr sínum leikmannahópi fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla, aðallega vegna meiðsla. Sérfræðingar hlaðvarpsins Handkastsins veltu upp stöðu liðsins og þá hvort Rúnar Sigtryggsson, nýr þjálfari liðsins, geti hresst upp á andrúmsloftið í félaginu.

    Handbolti