Spenntur fyrir landsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir að mest spennandi þjálfarastarf á Íslandi sé landsliðsþjálfarastarfið. Aron hefur verið sterklega orðaður við landsliðið síðustu vikur. Aron segist þó ekkert vera að hugsa um starfið. Handbolti 16. maí 2012 06:00
Gunnar Berg tekur við Stjörnunni Gunnar Berg Viktorsson mun að óbreyttu taka við þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í handbolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. Handbolti 15. maí 2012 17:16
Sigurbergur Sveinsson í Hauka Sigurbergur Sveinsson hefur gert tveggja ára samning við deildarmeistara Hauka. Hann lék síðast með RTV 1879 Basel í Sviss. Handbolti 14. maí 2012 18:43
Örn Ingi hættur í FH og farinn í Aftureldingu Örn Ingi Bjarkason, leikmaður í úrvalsliði N1 deildar karla í handbolta, hefur gert tveggja ára samning við Aftureldingu en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Örn Ingi hefur spilað stórt hlutverk hjá FH undanfarin ár og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Örn er sonur Bjarka Sigurðssonar, fyrrverandi landsliðsmanns. Handbolti 14. maí 2012 13:00
Sigurjón semur við uppeldisfélagið ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir komandi átök í N1-deild karla. Þeir hafa nú samið við hægri hornamanninn Sigurjón Björnsson sem kemur frá HK. Handbolti 13. maí 2012 16:52
Ólafur Bjarki og Stella valin best í handboltanum Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. Handbolti 12. maí 2012 14:37
Tandri og Bjarki búnir að skrifa undir nýjan samning við HK Tandri Már Konráðsson og Bjarki Már Elísson, lykilmenn í Íslandsmeistaraliði HK, skrifuðu í dag undir nýjan samning við liðið sem eru góðar fréttir fyrir HK-inga sem urðu á dögunum Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Handbolti 11. maí 2012 21:34
Haukar framlengja við lykilmenn Bikar- og deildarmeistarar Hauka eru á fullu þessa dagana við að ganga frá sínum málum fyrir næsta vetur. Liðið fékk tvo sterka leikmenn á dögunum og hefur nú framlengt samninga við lykilmenn. Handbolti 10. maí 2012 16:00
Þorgrímur Smári semur við Val Valsmenn hafa fengið fínan liðsstyrk í handboltanum því miðjumaðurinn Þorgrímur Smári Ólafsson er genginn í raðir félagsins frá Gróttu. Handbolti 9. maí 2012 15:30
Einar Rafn í FH | Fram sýndi lítinn áhuga á að halda honum Hægri hornamaðurinn Einar Rafn Eiðsson er búinn að skrifa undir eins árs samning við FH en hann kemur til liðsins frá Fram. Handbolti 9. maí 2012 13:57
Aron Rafn hafnaði tilboði frá GUIF Erlend félög eru farin að kroppa í landsliðsmarkvörðinn Aron Rafn Eðvarðsson sem spilar með Haukum.Aron Rafn hefur verið að bæta sig mikið á síðustu árum og átti frábært tímabil með Haukum. Handbolti 9. maí 2012 06:00
Jóna Björg: Einar Andri hefur lært mikið á þessum tveimur árum með Kristjáni Jóna Björg Björgvinsdóttir, formaður Handknattleiksdeildar FH, staðfesti það við Vísir í kvöld að Kristján Arason verði ekki áfram þjálfari karlaliðs FH sem og það að Einar Andri Einarsson verði áfram með liðið. Handbolti 8. maí 2012 18:42
Kristján Arason hættur með FH Kristján Arason verður ekki áfram þjálfari karlaliðs FH í handbolta en hann tilkynnti leikmönnum FH þetta í kvöld samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Kristján hefur þjálfað FH-liðið ásamt Einari Andra Einarsson undanfarin tvö tímabil Handbolti 8. maí 2012 18:22
Guðlaugur leggur skóna á hilluna Húsavíkurfjallið í vörn Akureyrar undanfarin ár, Guðlaugur Arnarsson, hefur lagt skóna á hilluna en lappirnar á honum þola ekki mikið meira álag. Handbolti 8. maí 2012 11:12
Elías Már og Jón Þorbjörn í Hauka Deildar- og bikarmeistarar Hauka fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Elías Már Halldórsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson gengu til liðs við félagið. Handbolti 7. maí 2012 12:46
Myndasyrpa af fögnuði HK-inga HK varð í gær Íslandsmeistari karla í handbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið sópaði meistaraliði síðasta árs, FH, 3-0 í lokaúrslitunum. Handbolti 7. maí 2012 06:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 26-28 | HK Íslandsmeistari í fyrsta sinn HK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn með því að leggja FH að velli, 28-26, í þriðja leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. FH byrjaði leikinn betur en um miðbik fyrri hálfleiks komst HK yfir og hélt forystunni út leikinn og vann að lokum verðskuldað. Handbolti 6. maí 2012 00:01
Markverðir HK hafa varið fleiri skot í öllum leikjunum HK-ingar eru einum sigri frá fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu karlahandboltaliðs félagsins og geta tryggt sér hann með sigri á FH í Kaplakrika á sunndaginn. HK vann 3-0 sigur á deildarmeisturum Hauka í undanúrslitunum N1 deildar karla og er nú komið í 2-0 á moti Íslandsmeisturum FH í lokaúrslitunum. Handbolti 5. maí 2012 08:00
Ingimundur: Eigum óklárað verkefni ÍR verður nýliði í N1-deild karla næsta vetur og fékk heldur betur liðsstyrk í gær þegar silfurmennirnir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt. Handbolti 4. maí 2012 07:00
Stuð og stemning í Digranesi - myndir Það var gríðarleg stemning í Digranesi í kvöld þegar HK skellti FH öðru sinni og komst í lykilstöðu í úrslitaeinvígi liðanna í N1-deild karla. Handbolti 3. maí 2012 22:15
Ingimundur og Sturla sömdu við ÍR Nýliðar ÍR í N1-deild karla fengu mikinn liðsstyrk í kvöld þegar þeir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 3. maí 2012 18:49
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 29-26 | HK komið í 2-0 HK-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppni N1-deildarinnar í handbolta og eru nú aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Íslandsmeisturum FH, 29-26, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. HK er búið að vinna alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni. Handbolti 3. maí 2012 16:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 23-26 | HK leiðir einvígið 1-0 HK vann magnaðan útisigur á FH í fyrsta leik liðanna í úrslitum N1-deildar karla. Kópavogsbúar mun grimmari allan leikinn og áttu sigurinn skilinn. Handbolti 1. maí 2012 13:29
Þessir guttar eru enn hungraðir Í dag er á dagskrá fyrsti leikurinn í úrslitarimmu FH og HK um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. FH er ríkjandi meistari og hafði betur gegn Akureyri í undanúrslitum en HK-ingar „sópuðu" deildarmeisturum Hauka úr leik í sinni undanúrslitarimmu. Handbolti 1. maí 2012 07:00
Afturelding hélt sæti sínu í efstu deild karla í handbolta Afturelding úr Mosfellsbæ vann fimm marka sigur á Stjörnunni í annari viðureign liðanna um sæti í efstu deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 29. apríl 2012 21:42
Afturelding hafði betur í fyrstu rimmunni Afturelding vann í kvöld mikilvægan sigur á Stjörnunni, 26-22, í fyrsta leik liðanna í úrslitum umspils um sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 27. apríl 2012 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 25-28 | FH í úrslitin FH fær tækifæri til að verja Íslandsmeistaratitil sinn í handbolta eftir að hafa rutt Akureyringum úr vegi í undanúrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni N1-deildar karla. FH vann fjórða leik liðanna í kvöld og þar með rimmuna 3-1. Handbolti 25. apríl 2012 13:41
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 31-36 | Haukum sópað úr úrslitakeppninni HK gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla eftir að hafa sópað deildarmeisturum Hauka úr leik með sigri í leik liðanna í kvöld. Handbolti 23. apríl 2012 17:01
FH í bílstjórasætinu - myndir FH er komið með 2-1 forskot gegn Akureyri í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1-deild karla. Það var virkilega fast tekist á að þessu sinni og fengu FH-ingar að fjúka af velli átta sinnum. Handbolti 22. apríl 2012 18:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 22-17 | FH leiðir 2-1 FH er komið með 2-1 forskot í undanúrslitarimmunni gegn Akureyri eftir fimm marka sigur í dag. Sigurinn var þó ekki eins auðveldur og tölurnar gefa til kynna. Handbolti 22. apríl 2012 00:01