Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Dómararnir báðust afsökunar

    Handknattleiksdómararnir Hafsteinn Ingibergsson og Svavar Pétursson sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þeir báðust afsökunar á að hafa ekki farið eftir fyrirmælum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Valur 22-27

    Valskonur unnu fimm marka sigur á Fram, 27-22 í toppslag íslenska kvennahandbolta í Safamýrinni í kvöld og náðu þar með tveggja stiga forskoti á Fram á toppi N1 deildar kvenna. Valskonur hafa líka "aukastig" því þær eru búnar að vinna báða innbyrðisleikina við Fram og verða því alltaf ofar séu liðin jöfn að stigum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vona að liðið þrauki með mér

    Ólafur Stefánsson var í gær ráðinn þjálfari Vals en hann tekur við starfinu næsta sumar af Patreki Jóhannessyni, sem mun þá skipta yfir í Hauka. Ólafur er með nýstárlegar hugmyndir fyrir sitt fyrsta þjálfarastarf.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þetta var ekki heppni

    Einar Rafn Eiðsson tryggði FH sigur í deildarbikarnum í Strandgötu í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í framlengingu á móti sínum gömlu félögum í Fram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Heimir Örn: Dómarar verða að fatta mannleg samskipti

    "Það var haustbragur á þessu þó það eigi ekki að vera í lok janúar. Við vorum lengi í gang og þungir og við þurfum að drífa okkur að létta á okkur. Það er vika í alvöru leik heima," sagði Heimir Örn Árnason annar þjálfara Akureyrar eftir 24-28 tap á móti FH í undanúrslitaleik Flugfélags Íslands deildarbikarsins í Strandgötu í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ragnar og Róbert fóru í reynslu hjá Kristianstad

    FH-ingurinn Ragnar Jóhannsson og Framarinn Róbert Aron Hostert nýttu HM-hléið til þess að skella sér á reynslu hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad en með því spilar einmitt landsliðsmaðurinn Ólafur Guðmundsson.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hermann sá rautt í handboltaleik Eyjaliðanna

    Kempurnar í ÍBV B undir stjórn bæjarstjórans Elliða Vignissonar urðu að játa sig sigraða gegn ÍBV í miklu Eyjauppgjöri í Símabikarnum í kvöld. Þetta var lokaleikurinn í sextán liða úrslitum keppninnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Aron og Jenný handboltafólk ársins

    Aron Pálmarsson, leikmaður Kiel, og Guðný Jenný Ásmundsdóttir, leikmaður Hauka, hafa verið kjörin handboltafólk ársins af stjórn Handknattleikssambandi Íslands.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Barist um sjálfboðaliðastörfin hjá ÍR

    Stemningin á leikjum karlaliðs ÍR í efstu deild karla í handbolta hefur vakið athygli. Fjölmargir sjálfboðaliðar koma að hverjum einasta heimaleik og áhorfendur í þétt setinni stúkunni í Austurbergi skemmta sér konunglega á heimaleikjum liðsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Dagur að skoða tvo Haukastráka

    Tjörvi Þorgeirsson og Árni Steinn Steinþórsson leikmenn Hauka í N1 deild karla í handbolta eru farnir til æfinga hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Füchse Berlin sem Dagur Sigurðsson þjálfar. Þetta staðfesti Aron Kristjánsson þjálfari Hauka og íslenska landsliðsins við Vísi nú í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hæsta hlutfall uppaldra leikmanna hjá FH

    Fimmtán af nítján leikmönnum FH í N1 deild karla í handbolta í vetur eru uppaldir leikmenn en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag og er byggt á gögnum frá Árna Stefánssyni, fræðslufulltrúa HSÍ.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 30-34

    Framarar unnu í kvöld góðann 4 marka sigur á ÍR í N1 deild karla í Austurberginu en leiknum lauk með 30-34 sigri Framara. Eftir að hafa verið fjórum mörkum undir eftir fjórar mínútur litu gestirnir úr Safamýrinni aldrei aftur og unnu öruggan sigur.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 32-26

    Afturelding gerði sér lítið fyrir og skellti Akureyri 32-26 á heimavelli sínum að Varmá í kvöld. Afturelding lagði grunninn að sigrinum með frábærri byrjun og vann afar sannfærandi sigur á andlausu Akureyrarliði. Afturelding var fimm mörkum yfir í hálfleik 13-8.

    Handbolti