Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 20-26 | Valsmenn halda toppsætinu Valsmenn halda áfram að vinna í Olís-deild karla í handbolta, en þeir eru á toppnum í deildinni. Handbolti 8. mars 2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 25-18 | Valur skellti nýkrýndum bikarmeisturum Valsmenn sýndu nýkrýndum bikarmeisturum ÍBV enga vægð í Vodafone-höllinni og unnu sannfærandi sigur. Handbolti 6. mars 2015 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-34 | Mosfellingar sýndu styrk sinn í seinni hálfleik Afturelding bar sigurorð af Stjörnunni þegar liðin mættust í 21. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum endurheimtu Mosfellingar 2. sæti deildarinnar en Stjörnumenn eru enn í 9. og næstneðsta sæti. Handbolti 6. mars 2015 11:12
Karen: Tókum til hjá okkur og löguðum sóknarleikinn Karen Helga Díönudóttir er fyrirliði Hauka sem hafa verið á mikilli siglingu í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 6. mars 2015 06:45
ÍR upp í annað sæti eftir sigur á HK HK-ingar áfram í vonlausri stöðu á botni Olís-deildarinnar. Handbolti 5. mars 2015 21:19
Halldór Jóhann dregur fram skóna á nýjan leik Það eru svo mikið meiðsli í leikmannahópi FH í kvöld að þjálfarinn er mættur í búning. Handbolti 5. mars 2015 18:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 20-33 | Svart kvöld í handboltasögu FH Það var eins gott að það var frítt í Krikann í kvöld því handboltinn sem FH bauð upp á var ekki krónu virði. Þeir voru niðurlægðir af erkifjendum sínum í Haukum sem hefðu getað flengt þá enn fastar ef þeir hefðu einfaldlega nennt því. Handbolti 5. mars 2015 11:52
Guðmundur Hólmar í eins leiks bann | Missir af leiknum gegn ÍBV Guðmundur Hólmar Helgason, fyrirliði Vals í Olís-deild karla, var á fundi Aganefndar HSÍ í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn FH í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins á föstudaginn. Handbolti 4. mars 2015 12:57
Ísak: Nýti kannski frítímann til að finna kærustu Stórskytta FH-inga, Ísak Rafnsson, fékk heilahristing í bikarúrslitaleiknum og er úr leik næstu vikurnar. Handbolti 3. mars 2015 08:00
Skemmtiferðaskip á leiðinni heim Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í karlahandboltanum eftir 23-22 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum í Höllinni á laugardaginn. Eins og í úrslitakeppninni síðasta vor sló Eyjahjartað innan sem utan vallar í enn einum endurkomusigri ÍBV-liðsins. Handbolti 2. mars 2015 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Akureyri 24-26 | Þriðji sigur Akureyrar á Fram í vetur Akureyri bar sigurorð af Fram, 24-26, í fyrsta leik 21. umferðar Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 1. mars 2015 14:51
Höllin syngur "Þar sem hjartað slær" eftir sigur ÍBV í gær | Myndband Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í íslenskum karlahandbolta eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn með 23-22 sigri á FH í Laugardalshöllinni í gær. Handbolti 1. mars 2015 12:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. Handbolti 28. febrúar 2015 13:05
Sjáðu leikmenn ÍBV syngja með stúkunni eftir leik Eyjamenn bjuggu til sannkallaða Þjóðhátíðarstemningu í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 27. febrúar 2015 22:19
Sverre tekur alfarið við Akureyrarliðinu næsta vetur Sverre Andreas Jakobsson, landsliðsmaður í handbolta og spilandi aðstoðarþjálfari Akureyrar handboltafélags í Olís-deild karla, mun að öllu óbreyttu vera aðalþjálfari liðsins á næstu leiktíð. Handbolti 27. febrúar 2015 07:00
Frændfélögin á leið í úrslit Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fara fram í kvöld og Fréttablaðið fékk sex leikmenn, úr liðinum í Olís-deildinni sem komust ekki í undanúrslitin, til þess að spá fyrir um úrslitin á bikarhelginni. Handbolti 27. febrúar 2015 06:00
Sjáið dúkinn fara á hallargólfið fyrir bikarúrslitahelgina | Myndband Bikarúrslitahelgi handboltans er framundan þar sem allir flokkar keppa um bikarmeistaratitilinn, allt frá 4. flokki upp í meistaraflokkana. Fyrsti leikurinn er í kvöld en sá síðasti á sunnudagskvöldið. Handbolti 26. febrúar 2015 10:26
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 30-18 | Eyjamenn fóru illa með þá bláu Fram, sem hefur ekki unnið leik eftir áramót, tapaði með tólf marka mun fyrir ÍBV í dag. Handbolti 20. febrúar 2015 18:06
Topplið Vals í basli með HK Valur var lengi að hrista botnlið HK af sér í Digranesi. Handbolti 19. febrúar 2015 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Stjarnan 24-21 | Mikilvæg stig heimamanna á Akureyri Akureyringar komu sér í góða stöðu fyrir úrslitakeppnina með mikilvægum sigri á Stjörnunni. Handbolti 19. febrúar 2015 13:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 30-32 | Björgvin sá um FH ÍR vann frábæran sigur á FH, 32-30, í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld en leikið var í Kaplakrika. Handbolti 19. febrúar 2015 13:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 25-25 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Afturelding og Haukar skildu jöfn, 25-25, þegar liðin mættust í 20. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 19. febrúar 2015 13:43
Haukar sóttu tvö stig til Eyja Unnu nauman eins marks sigur í leik liðanna í Olísdeild kvenna. Handbolti 18. febrúar 2015 21:23
Stefán Darri líklega úr leik í vetur Braut ristarbein í annað skipti á tímabilinu og þarf að fara í aðgerð. Handbolti 18. febrúar 2015 18:42
Óskar Bjarni búinn að lofa að mæta með 1998-strípur í Höllina Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, gaf sínum mönnum sérstakt loforð kæmist liðið í bikarúrslitaleikinn í Laugardalshöllinni. Handbolti 18. febrúar 2015 11:30
Eyjamenn spila seinni leikinn báða dagana Handknattleikssamband Íslands hefur nú staðfest leiktíma á undanúrslitaleikjum karla og kvenna í Coca Cola bikarnum sem fara fram í Laugardalshöllinni í næstu viku. Handbolti 18. febrúar 2015 09:15
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum í Höllinni Það var dregið í undanúrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í handbolta í hádeginu en bikarúrslitahelgin fer fram í Laugardalshöllinni 26. til 28. mars. Handbolti 17. febrúar 2015 12:27
HK vann loksins leik | Úrslit kvöldsins Tæplega fjögurra mánaða bið HK-inga á enda eftir sigur á Fram í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 16. febrúar 2015 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 31-28 | Valsmenn endurheimtu toppsætið Valur lagði FH að velli, 31-28, þegar liðin mættust í 19. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 16. febrúar 2015 15:39