Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Úrslit deildarbikarsins í dag

    Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Undanúrslit deildarbikarsins í dag

    Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    HK-hjartað slær enn

    HK er á botni Olís-deildar karla, en liðið er aðeins búið að vinna tvo leiki af 16 í deildinni. Í heildina er liðið aðeins búið að vinna tvo deildarleiki af 24 á árinu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Elías Már aftur í Hauka

    Elías Már Halldórsson hefur gert eins og hálfs árs samning við Hauka og mun byrja að spila með liðinu þegar keppni hefst á ný í Olís-deild karla eftir HM í Katar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Lárus varði sjö víti en FH vann samt

    Lárus Helgi Ólafsson, markvörður HK, átti magnaðan leik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en frábær frammistaða hans dugði þó ekki botnliði deildarinnar því FH vann þriggja marka sigur á HK í Digranesinu, 25-22.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ekki orðinn betri en pabbi

    Stjörnumaðurinn Egill Magnússon fór hamförum í tapleik liðsins gegn Val í Olís-deild karla í handbolta á fimmtudaginn þegar hann skoraði 17 mörk. Hann setur stefnuna á atvinnumennsku erlendis.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sautján marka maðurinn: Allt sem ég gerði virtist virka

    "Við klúðruðum dauðafærum, það er það sem fór með leikinn. Hann lokaði vel í dauðafærum,“ sagði Egill Magnússon stórskyttan unga í liði Stjörnunnar en hann skoraði 17 mörk í leiknum gegn Val. Það dugði ekki til fyrir Garðbæinga.

    Handbolti