Heimaleikur Eyjamanna færður um 51 dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2015 17:30 Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson er markahæstur í Olís-deild karla. Vísir/Ernir Lið ÍBV og Akureyrar munu bæði eiga leik inni í heilar sjö vikur eftir að Handknattleikssamband Íslands ákvað að færa leik liðanna í 8. umferð Olís-deildar karla. Eyjamenn eru að taka þátt í Evrópukeppninni og spila tvo leiki við ísraelska liðið Hapoel Ramat helgina 16. til 18. október næstkomandi. ÍBV keypti heimaleikinn af Hapoel Ramat og fer þessi svokallaði útileikur fram í Eyjum föstudagskvöldið 16. október. Heimaleikur ÍBV fer síðan fram á sama stað á sunnudeginum. Leikur ÍBV og Akureyrar átti að fara fram laugardaginn 17. október en hefur nú verið færður aftur um 51 dag og nýr leikdagur er núna mánudaginn 7. desember klukkan 18.00. Það verður nóg að gera hjá ÍBV-liðinu þessa daga í desember því þeir munu af þessum sökum spila þrjá leiki á einni viku. Þeir mæta FH á útivelli 4. desember, spila við Akureyri á mánudeginum og fá síðan Víkinga í heimsókn föstudagskvöldið 11. desember. Nú er bara að vona að veðrið verði hagstætt þessa daga í jólamánuðinum. Akureyringar spila fimmtudaginn 3. desember á heimavelli á móti Víkingi, mánudaginn 7. desember á móti ÍBV í Eyjum og svo laugardaginn 12. desember á útivelli á móti Gróttu. Þessi breyting þýðir jafnframt að Eyjamenn og Akureyringar mætast tvisvar á stuttum tíma því liðin spila í KA-heimilinu á Akureyri laugardaginn 19. desember sem er síðasti leikur Olís-deildarinnar fyrir jóla- og EM-frí. Það verða því bara tólf dagar á milli leikja liðanna. Olís-deild karla Tengdar fréttir Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. 3. október 2015 17:40 Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2. október 2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. 8. október 2015 21:00 Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Sjá meira
Lið ÍBV og Akureyrar munu bæði eiga leik inni í heilar sjö vikur eftir að Handknattleikssamband Íslands ákvað að færa leik liðanna í 8. umferð Olís-deildar karla. Eyjamenn eru að taka þátt í Evrópukeppninni og spila tvo leiki við ísraelska liðið Hapoel Ramat helgina 16. til 18. október næstkomandi. ÍBV keypti heimaleikinn af Hapoel Ramat og fer þessi svokallaði útileikur fram í Eyjum föstudagskvöldið 16. október. Heimaleikur ÍBV fer síðan fram á sama stað á sunnudeginum. Leikur ÍBV og Akureyrar átti að fara fram laugardaginn 17. október en hefur nú verið færður aftur um 51 dag og nýr leikdagur er núna mánudaginn 7. desember klukkan 18.00. Það verður nóg að gera hjá ÍBV-liðinu þessa daga í desember því þeir munu af þessum sökum spila þrjá leiki á einni viku. Þeir mæta FH á útivelli 4. desember, spila við Akureyri á mánudeginum og fá síðan Víkinga í heimsókn föstudagskvöldið 11. desember. Nú er bara að vona að veðrið verði hagstætt þessa daga í jólamánuðinum. Akureyringar spila fimmtudaginn 3. desember á heimavelli á móti Víkingi, mánudaginn 7. desember á móti ÍBV í Eyjum og svo laugardaginn 12. desember á útivelli á móti Gróttu. Þessi breyting þýðir jafnframt að Eyjamenn og Akureyringar mætast tvisvar á stuttum tíma því liðin spila í KA-heimilinu á Akureyri laugardaginn 19. desember sem er síðasti leikur Olís-deildarinnar fyrir jóla- og EM-frí. Það verða því bara tólf dagar á milli leikja liðanna.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. 3. október 2015 17:40 Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2. október 2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. 8. október 2015 21:00 Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Sjá meira
Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. 3. október 2015 17:40
Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. 2. október 2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. 4. október 2015 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. 8. október 2015 21:00