Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Afturelding 25-25 | Valur tók stig af toppliðinu Valur og Afturelding skildu jöfn 25-25 í æsispennandi leik í Valshöllinni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Valur var 14-10 yfir í hálfleik. Handbolti 6. febrúar 2017 21:15
Haukarnir í annað sætið Íslandsmeistarar Hauka komust upp í annað sætið í Olís-deild karla í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 21-25, á Gróttu í kvöld. Handbolti 6. febrúar 2017 21:04
Dagur hefur engar áhyggjur af eftirmanni sínum Christian Prokop var tilkynntur sem nýr landsliðsþjálfari Þýskalands fyrir helgi. Handbolti 6. febrúar 2017 14:30
FH upp fyrir Hauka eftir sigur á Akureyri FH vann þægilegan sigur á Akureyri, 33-27, í 18.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í dag en leikið var í Kaplakrika. Handbolti 5. febrúar 2017 17:59
FH-ingar nálguðust toppliðin | Markaskorar úr leikjum kvöldsins í handboltanum Spennan jókst á bæði topp og botni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þegar þá fór fram sautjánda umferð deildarinnar. Handbolti 2. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Stjarnan | Janus-lausir Haukar ráðalausir gegn botnliðinu Stjarnan gerði sér lítið fyrir og batt enda á 9 leikja sigurgöngu Hauka í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með 24-22 sigri á heimavelli Hauka. Handbolti 2. febrúar 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 29-34 | Frábær endasprettur Eyjamanna ÍBV vann góðan útisigur á Aftureldingu, 29-34, í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 2. febrúar 2017 21:30
Róbert skoraði mark í kvöld sem minnti á mark Guðjóns Vals 2001 | Myndband Akureyringurinn Róbert Sigurðsson átti flottan leik í kvöld þegar Akureyri vann sex marka sigur á Val, 27-21, í fyrsta leik liðanna eftir HM-frí. Handbolti 2. febrúar 2017 19:41
Akureyringar koma vel undan HM-fríinu | Unnu Valsmenn sannfærandi í kvöld Akureyringar hafa greinilega nýtt HM-fríið vel því þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 27-21, í sautjándu umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-húsinu á Akureyri í kvöld. Handbolti 2. febrúar 2017 19:29
Er líf eftir Janus Daða? | Olís-deild karla hefst aftur í kvöld Keppni í Olís-deild karla í handbolta hefst á ný í kvöld eftir 47 daga frí vegna HM í Frakklandi. Sautjánda umferð deildarinnar fer fram í heild sinni í kvöld. Handbolti 2. febrúar 2017 15:00
Einar Andri framlengir um þrjú ár Einar Andri Einarsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Aftureldingu. Handbolti 2. febrúar 2017 10:57
Gaupi hitti nýja risann í íslenska handboltanum Ivan Ivokovic tvítugur risi frá Króatíu leikur sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deild karla í handbolta gegn Stjörnunni annað kvöld. Handbolti 1. febrúar 2017 20:15
Matthías Daðason kominn heim í Fram Safamýrarfélagið styrkir sig fyrir seinni hluta Olís-deildar karla. Handbolti 1. febrúar 2017 10:49
Morkunas fer frá Haukum og til Cocks í Finnlandi Giedrius Morkunas mun yfirgefa Hauka í vor en þessi snjalli markvörður hefur spilað með Hafnarfjarðarliðinu frá árinu 2012. Handbolti 31. janúar 2017 20:34
HSÍ svarar Haukum: Ekki í verkahring forystu HSÍ að tjá sig um eða endurskoða ákvarðanir dómara Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu í tengslum við eftirmála þessa að Haukar ákváðu að kæra og síðan hætta við að kæra leik sinn á móti Selfossi í Olís-deild kvenna. Handbolti 30. janúar 2017 20:39
Haukar fá króatískan tröllkarl til að fylla í skarð Janusar Daða Íslandsmeistararnir eru búnir að semja við króatíska skyttu sem er vel yfir tvo metra og hundrað kíló. Handbolti 25. janúar 2017 09:48
Búið að draga í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, og er nokkuð um áhugaverða leiki. Handbolti 3. janúar 2017 12:20
Ásbjörn, Ragnheiður og Helena skoruðu mest í Flugfélags Íslands bikarnum í ár FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson skoraði meira en allir aðrir leikmenn í Flugfélags Íslands bikarnum í ár en þessu árlega móti fjögurra efstu liðanna um jólin lauk í gærkvöldi með sigri karlaliðs FH og kvennaliðs Fram. Handbolti 29. desember 2016 15:15
Halldór Jóhann náði einstökum árangri í gærkvöldi 28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. Handbolti 29. desember 2016 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - FH 20-32 | FH meistari eftir stórsigur FH eru deildarbikarmeistar í handknattleik eftir stórsigur á Aftureldingu í Flugfélags Íslands bikarnum á Seltjarnarnesi í kvöld. Lokatölur 32-20. Handbolti 28. desember 2016 22:30
Tvö rauð spjöld á loft þegar FH vann Hauka | Myndir Það verður FH sem mætir Aftureldingu í úrslitaleik Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta á morgun. FH-ingar mættu grönnum sínum í Haukum í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld og unnu dramatískan sigur, 24-25. Handbolti 27. desember 2016 21:11
Mosfellingar sigu fram úr undir lokin Afturelding er komið í úrslit Flugfélags Íslands bikarsins í handbolta eftir sigur á Val, 25-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 27. desember 2016 19:34
Árni Steinn líklega ekki meira með Selfoss í vetur Selfoss varð fyrir áfalli á dögunum þegar fréttir bárust af því að Árni Steinn Steinþórsson myndi að öllum líkindum ekki spila meira með liðinu í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 26. desember 2016 12:34
Þjálfari Íslandsmeistaranna: Fimm lið geta unnið titilinn Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er á því að Olís-deild karla í handbolta sé sterkari en undanfarin ár. Handbolti 21. desember 2016 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 25-34 | Fram skellti Akureyri Fram skellti Akureyri fyrir norðan í síðasta leik Olís-deildarinnar fyrir jólafrí. Handbolti 17. desember 2016 18:00
Aukaleikarinn eignar sér sviðið | Besti varnarmaðurinn í Hafnarfjarðarslagnum Daníel Þór Ingason hefur reynst góð viðbót við lið Hauka. Handbolti 16. desember 2016 20:30
Utan vallar: Handboltaáhugafólk fékk óvænta veisluþjónustu í tölfræði Tölfræði er framandi hugtak fyrir Handknattleikssamband Íslands en handboltamenn eiga hauk í horni í handboltatölfræðisíðunni hbstatz.is. Handbolti 16. desember 2016 12:00
Sjáðu pungsparkið sem breytti Hafnarfjarðarslagnum | Myndband Adam Haukur Baumruk fékk að líta rauða spjaldið í Hafnarfjarðarslagnum og í kjölfarið kom 6-2 kafli hjá Haukum sem taldi mikið þegar uppi var staðið. Handbolti 16. desember 2016 09:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 29-30 | Dramatískur Haukasigur Haukar unnu dramatískan sigur á FH, 29-30, í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 15. desember 2016 22:00
Afturelding og Selfoss með sigra Afturelding heldur toppsætinu í Olís-deild karla eftir nauman sigur, 25-26, á Gróttu í kvöld. Handbolti 15. desember 2016 21:17