
Stjórnlagaóráð
Það er kannski lýsandi fyrir það hvað pólitíkin á Íslandi er orðin undarleg, að út úr starfi starfshópsins, sem átti að bregðast við ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu stjórnlagaþingskosninganna, kom engin tillaga um þá leið sem liggur beinast við; að kjósa upp á nýtt.