Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum Ellefu íþróttaviðburðir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 8. desember 2019 06:00
Brady gerði grín að meiðslunum sínum Tom Brady gat tekið takmarkaðan þátt á æfingu New England Patriots í gær vegna meiðsla en hann gerði samt grín að öllu saman. Sport 6. desember 2019 12:30
Birnirnir átu skotfæralausa Kúreka Vonbrigði Dallas Cowboys í NFL-deildinni héldu áfram í nótt er liðið tapaði, 24-31, gegn Chicago Bears á Soldier Field. Sport 6. desember 2019 11:00
Vildi frekar reka þjálfarann en ljúga að honum Ron Rivera var í gær rekinn sem þjálfari Carolina Panthers í NFL-deildinni en tvær vikur eru síðan eigandi félagsins, David Tepper, íhugaði fyrst að reka þjálfarann. Sport 4. desember 2019 13:30
Veðjaði á móti eigin liði og tapaði Josh Shaw, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í rúmlega eins árs bann frá NFL-deildinni eftir að upp komst um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Sport 3. desember 2019 23:00
Tom Brady tapaði í nótt og afinn fékk ekki að nefna sonarsoninn sinn Það var mikið undir hjá einni fjölskyldu í gær þegar Houston Texans og New England Patriots mættust í Sunnudagskvöldleik NFL-deildarinnar. Sport 2. desember 2019 22:00
NFL: Lamar og félagar halda áfram að vinna bestu lið deildarinnar Baltimore Ravens liðið hefur sett stefnuna á Super Bowl í ár og liðið er líklegur kandídat eftir að hafa unnið hvert frábæra liðið á fætur öðru á undanförnum vikum. Sport 2. desember 2019 14:00
Undraáhrif svarta kattarins í NFL-deildinni Svartur köttur hefur aldrei þótt boða gott og þróun mála í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum hefur heldur betur ýtt undir þá goðsögn. Sport 2. desember 2019 12:00
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Sport 1. desember 2019 06:00
Í bann fyrir að veðja á NFL Leikmaður NFL liðs Arizona Cardinals, Josh Shaw, hefur verið sett í ótímabundið bann fyrir að veðja á NFL leiki. Sport 30. nóvember 2019 23:15
Heimsótti alla NFL-vellina á 84 dögum og setti heimsmet Englendingurinn Jacob Burner frá Leeds komst í heimsmetabók Guinness í nótt er hann mætti á leik Atlanta Falcons og New Orleans Saints í NFL-deildinni. Sport 29. nóvember 2019 09:45
Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fjórum mismunandi íþróttagreinum Stöð 2 Sport verður fullt af dagskrá í allan dag og langt fram eftir kvöldi. Sport 24. nóvember 2019 06:00
Í beinni í dag: Undankeppni EM og tveir leikir í NFL Níu beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17. nóvember 2019 06:00
Ótímabundið bann fyrir að lemja andstæðinginn í hausinn með hjálmi Myles Garrett, varnarmaður Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur verið dæmdur í ótímabundið bann frá NFL eftir að hafa ráðist á andstæðing í leik. Sport 16. nóvember 2019 09:00
Tók hjálminn af leikstjórnandanum og lamdi hann með honum | Myndband Það voru mikil læti í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar og einhverjir leikmenn á leið í bann eftir leikinn skrautlega. Sport 15. nóvember 2019 10:00
Kastaði treyju Zeke í ruslið og gerði mömmuna reiða | Myndband Íþróttafréttamaðurinn umdeildi Skip Bayless fór hamförum á Twitter meðan á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings stóð. Það endaði með því að mamma hlaupara Dallas, Ezekiel Elliott, varð reið. Sport 14. nóvember 2019 23:30
Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. Sport 14. nóvember 2019 22:30
Ætla að lengja tímabilið í NFL-deildinni Flest bendir til þess að NFL-tímabilið leiktíðina 2021 verði lengra en áður en samningaviðræður NFL-deildarinnar við leikmannasamtökin. Sport 14. nóvember 2019 14:30
Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. Sport 13. nóvember 2019 22:45
Í beinni í dag: Nostalgíutvíhöfði í Serie A Tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 10. nóvember 2019 06:00
Brown vill spila aftur í vetur Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð. Sport 8. nóvember 2019 23:00
Rakaði sig tvisvar í sama leiknum | Fékk skilaboð frá Macaulay Culkin Þótti minna mikið á Daniel Stern í Home Alone eftir leik. Sport 7. nóvember 2019 23:30
Vill frekar lifa eins og prins alla ævi en eins og kóngur meðan hann er í NFL Joejuan Williams er nýliði hjá NFL-meistaraliði New England Patriots en hann er 21 árs og valinn númer 45 í nýliðavalinu í ár. Sport 7. nóvember 2019 23:00
Rekinn fyrir að hóta stuðningsmönnum lífláti Jermaine Whitehead er atvinnulaus en NFL-liðið Cleveland Browns rak hann eftir að leikmaðurinn sturlaðist á Twitter. Sport 7. nóvember 2019 22:30
Chargers ætlar ekki að flytja til London Umræðan um NFL-lið í London heldur áfram og nú síðast var verið að orða við LA Chargers við flutning til Lundúna. Sport 6. nóvember 2019 14:00
Fyrstir til að vinna Tom Brady og félaga síðan í desember 2018 Fullkomið tímabil New England Patriots er ekki fullkomið lengur eftir að liðið tapaði í nótt fyrir Baltimore Ravens. Aðeins eitt lið hefur unnið alla leiki sína á þessu NFL-tímabili. Sport 4. nóvember 2019 10:00
Í beinni í dag: Hamilton getur orðið heimsmeistari í sjötta sinn NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sport 3. nóvember 2019 06:00
Áfall fyrir 49ers San Fransisco 49ers hefur verið óstöðvandi það sem af er tímabilinu í bandarísku NFL deildinni en liðið varð fyrir áfalli í síðasta leik. Sport 1. nóvember 2019 21:10
Engar risasprengjur á lokadegi gluggans Leikmannamarkaðurinn í NFL-deildinni lokaði í gærkvöldi og gekk minna á síðustu klukkutímana en búist var við. Að sjálfsögðu var mikið um félagaskipti en engin risastór. Sport 30. október 2019 10:30
Ameríski fótboltinn pakkaði hafnaboltanum saman á sunnudagskvöldið Það er tákn um breytta tíma í íþróttaáhuga Bandaríkjamanna að miklu fleiri sjónvarpsáhorfendur horfðu á NFL-deildina en "World Series“ á sunnudagskvöldið. Sport 29. október 2019 22:30