LeBron frábær í enn einum sigri Lakers Gömlu stórveldin Los Angeles Lakers og Boston Celtics eru á toppnum í NBA deildinni en áttu ólíku gengi að fagna í nótt. Körfubolti 18. nóvember 2019 07:30
Doncic frábær fyrir Dallas Luka Doncic fór á kostum fyrir Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. James Harden skoraði 49 stig fyrir Houston og Giannis Antetokounmpo fór fyrir Milwaukee Bucks. Körfubolti 17. nóvember 2019 09:30
Tíundi sigurinn í röð hjá Celtics Boston Celtics vann tíunda leikinn í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið sigraði Golden State Warriors. Körfubolti 16. nóvember 2019 09:30
Nautin frá Chicago réðu ekkert við Giannis Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 15. nóvember 2019 07:30
Hvatti dómarana til að reka pabba sinn út úr húsi Næsta matarboð gæti orðið vandræðalegt hjá Rivers-fjölskyldunni. Körfubolti 14. nóvember 2019 09:30
Harden í essinu sínu í sigri Houston Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14. nóvember 2019 07:15
Nýliði Chicago Bulls setti þristamet | Myndband Coby White, 19 ára nýliði hjá Chicago Bulls, fór hamförum gegn New York Knicks. Körfubolti 13. nóvember 2019 20:00
Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13. nóvember 2019 07:30
Enn ein sýningin hjá Harden, áttundi sigur Boston í röð og hörmungar Golden State halda áfram | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 12. nóvember 2019 07:30
Sigurganga Lakers stöðvuð | Myndbönd LA Lakers tapaði sínum fyrsta leik síðan í fyrstu umferðinni í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið tapaði með níu stiga mun, 113-104, fyrir Toronto á heimavelli í nótt. Körfubolti 11. nóvember 2019 07:30
Sýning hjá Harden í öruggum sigri og vandræði Golden State halda áfram | Myndbönd Nóg af fjöri í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 10. nóvember 2019 09:30
Sigurganga Lakers heldur áfram og Lillard gerði 60 stig | Myndbönd LeBron James og félagar í Lakers unnu sjöunda sigurinn í röð í nótt. Körfubolti 9. nóvember 2019 09:00
Íþróttafréttamaður fær milljarð í árslaun Íþróttafréttamaðurinn Stephen A. Smith hjá ESPN mun eiga fyrir salti í grautinn næstu árin. Sport 8. nóvember 2019 21:00
Miami Heat í fyrsta sinn 6-2 síðan að LeBron James fór frá liðinu Miami Heat hefur byrjað NBA-tímabilið vel en liðið vann Phoenix Suns örugglega á útivelli í nótt. Það þarf að fara sjö ár til að finna jafngóða byrjun hjá liðinu. Körfubolti 8. nóvember 2019 07:30
Luka Doncic hreinskilinn eftir leik: Þeir björguðu mér Philadelphia 76ers vann fyrstu fimm leiki sína á nýju tímabili í NBA-deildinni en hefur nú tapað tveimur þeim síðustu. Luka Doncic og félagar í Dallas Mavericks hafa unnið fimm af fyrstu sjö leikjum sínum. Körfubolti 7. nóvember 2019 07:30
Sjö leikir búnir og Kawhi Leonard fær aftur frí Kawhi Leonard sleppur við þráðbeinan samanburð við Giannis Antetokounmpo í kvöld því Los Angeles Clippers hefur ákveðið að gefa honum frí frá leik LA Clippers og Milwaukee Bucks. Körfubolti 6. nóvember 2019 20:30
LeBron James með þrennu í þriðja leiknum í röð Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann endurkomusigur á Chicago Bulls. Þetta var sjötti sigur Lakers í röð eftir tapið í fyrsta leik tímabilsins. Körfubolti 6. nóvember 2019 07:30
Þriðji NBA-leikmaðurinn dæmdur í 25 leikja bann fyrir að nota ólögleg lyf Einn besti leikmaður Atlanta Hawks fékk langt bann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Körfubolti 5. nóvember 2019 21:15
Óþekktur nýliði kom Golden State til bjargar á afmælinu sínu Ný stjarna er mögulega að fæðast hjá Golden State Warriors eftir ótrúlega frammistöðu nýliða þegar liðið þurftu á öllu hans að halda í miklum meiðslavandræðum sínum. Körfubolti 5. nóvember 2019 18:30
Fyrsta tap 76ers kom í Phoenix Öll lið NBA deildarinnar hafa nú tapað leik á tímabilinu þar sem Phoenix Suns batt enda á fimm leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers í nótt. Körfubolti 5. nóvember 2019 07:30
LeBron fór á kostum í fimmta sigri Lakers í röð Los Angeles Lakers byrjar tímabilið af krafti í NBA körfuboltanum. Körfubolti 4. nóvember 2019 07:30
Giannis sýndi sparihliðarnar gegn meisturunum og 76ers ósigraðir Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3. nóvember 2019 09:14
Meiðslalisti Warriors lengist Meiðslavandræði Golden State Warriors eru orðin enn verri eftir að Draymond Green meiddist á fingri í leik Warriors og San Antonio Spurs. Körfubolti 2. nóvember 2019 22:45
LeBron stórkostlegur í fjórða sigri Lakers í röð Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2. nóvember 2019 09:22
Curry frá í þrjá mánuði Stephen Curry verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði eftir að hann gekkst undir aðgerð á hendi í gær Körfubolti 2. nóvember 2019 09:00
Kawhi afgreiddi gömlu félaganna | Myndbönd Þrír flottir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 1. nóvember 2019 08:00
Brotinn Curry og 59 stig frá Harden | Myndbönd James Harden fór á kostum í nótt og skoraði rúmlega 50 stig á 40 mínútum. Körfubolti 31. október 2019 08:00
Davis drekkti Memphis LA Lakers er byrjað að malla og með Anthony Davis í ótrúlegu formi í nótt labbaði liðið yfir Memphis Grizzlies. Körfubolti 30. október 2019 07:30
James Harden ískaldur í fyrstu leikjum tímabilsins James Harden er ekki að bjóða upp á góða skotnýtingu ð í fyrstu leikjum NBA-tímabilsins 2019-20 en hann var langstigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra. Körfubolti 29. október 2019 17:30
Golden State komið á blað Eftir að hafa fengið tvo skelli í upphafi tímabilsins kom að því að Golden State Warriors vann leik í NBA-deildinni. Körfubolti 29. október 2019 07:30