Jason Kidd leggur skóna á hilluna Körfuknattleiksmaðurinn Jason Kidd hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 19 tímabil í NBA-deildinni. Körfubolti 3. júní 2013 19:30
Níu milljóna sekt fyrir orðbragð Roy Hibbert, miðherji Indiana Pacers, hefur verið sektaður um 75 þúsund dali jafnvirði níu milljóna íslenskra króna fyrir orðaval sitt á blaðamannafundi. Körfubolti 3. júní 2013 09:03
Pistill: Miami og Indiana mætast í hreinum úrslitaleik Það ræðst ekki fyrr en á mánudagskvöldið hvort það verður Miami eða Indiana sem mætir San Antonio í úrslitaeinvíginu um meistaratitilinn í NBA. Körfubolti 2. júní 2013 22:45
Grant Hill leggur skóna á hilluna Grant Hill sem lék með Los Angeles Clippers í NBA í vetur tilkynnti í nótt að hann hyggist hætta í körfubolta nú í sumar eftir 19 ára feril. Körfubolti 2. júní 2013 11:30
Indiana knúði fram oddaleik Indiana Pacers skellti Miami Heat 91-77 í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurstrandar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Indiana lagði grunninn að sigrinum með frábærum varnarleik, ekki síst í þriðja leikhluta. Körfubolti 2. júní 2013 11:00
Birdman í banni í nótt Chris Andersen verður ekki með Miami þegar að liðið mætir Indiana í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. júní 2013 23:15
Mookie berst fyrir lífi sínu Mookie Blaylock, fyrrum bakvörður í NBA-deildinni, er illa haldinn eftir alvarlegt umferðarslys í gær. Körfubolti 1. júní 2013 12:31
Miami getur tryggt sig í úrslit Miami getur í nótt tryggt sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar með sigri á Indiana í sjötta leik liðanna í úrslitarimmu vesturdeildarinnar. Sigurvegari rimmunnar mætir San Antonio Spurs í lokaúrslitunum. Körfubolti 1. júní 2013 11:00
James sá um Indiana Meistarar Miami Heat eru aðeins einum sigri frá úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar eftir að hafa unnið leik fimm, 90-79, gegn Indiana Pacers. Miami leiðir einvígið, 3-2. Körfubolti 31. maí 2013 07:29
Takk strákar Við ætlum ekki að fara mörgum orðum um fjórða leik Miami og Indiana í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. Við þurfum þess ekki. Körfubolti 30. maí 2013 23:45
Jagger skýtur á Lakers Tímabilið hjá LA Lakers í NBA-deildinni var vont og endaði með því að San Antonio Spurs sópaði þeim í frí. Þá leit Lakers-liðið út fyrir að vera gamalt og þreytt. Svo gamalt að söngvarinn aldni Mick Jagger taldi sig eiga inni fyrir skoti á Lakers. Körfubolti 30. maí 2013 13:30
Malone tekur við þjálfarastarfi hjá Utah Stuðningsmenn Utah Jazz glöddust þegar félagið tilkynnti að einn besti leikmaður í sögu félagsins, Karl Malone, hefði samþykkt að taka við þjálfarastöðu hjá félaginu. Körfubolti 30. maí 2013 09:45
Indiana beit frá sér Indiana Pacers ætlar ekki að hleypa meisturum Miami Heat áfram í úrslitin án þess að hafa fyrir því. Liðin mættust í enn einum hörkuleiknum í nótt og hafði Indiana betur, 99-92. Körfubolti 29. maí 2013 09:02
Spurs með sópinn á lofti San Antonio Spurs komst í nótt í úrslit NBA-deildarinnar. Spurs gerði sér lítið fyrir og sópaði Memphis Grizzlies í sumarfrí í úrslitum Vesturdeildarinnar. Spurs vann leikinn í nótt 93-86 og rimmuna 4-0. Spurs mun mæta Miami Heat eða Indiana Pacers í úrslitunum. Körfubolti 28. maí 2013 09:07
Besta sýning á jörðinni Það er ekki við Indiana að sakast en Miami er nú mætt í úrslitakeppnina árið 2013. Miami vélin þurfti smá ræsingarúða eins og gamall Nalli, en naumur sigur í fyrsta leik og tap í öðrum gegn Pacers á heimavelli var það eina sem þurfti. Körfubolti 27. maí 2013 23:30
Miami valtaði yfir Indiana Meistarar Miami Heat svöruðu heldur betur fyrir sig í nótt í rimmu sinni gegn Indiana í úrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar. Körfubolti 27. maí 2013 08:50
Spurs komið í algjöra lykilstöðu gegn Grizzlies San Antonio Spurs er komið í algjöra lykilstöðu gegn Memphis Grizzlies eftir sigur, 104-93, í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu Vesturdeildarinnar. Spurs hafa unnið alla leikina þrjá og leiðir því einvígið 3-0. Körfubolti 26. maí 2013 11:00
Tim Duncan að skilja við eiginkonuna Þetta hefur verið frábært tímabil fyrir Tim Duncan hjá San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta en það hefur ekki gengið eins vel hjá honum utan vallar. Körfubolti 26. maí 2013 07:00
NBA: Indiana jafnaði metin á móti Miami Indiana Pacers vann meistarana í Miami Heat í Miami í nótt 97-93 og jafnaði þar með metin í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Miami vann fyrsta leikinn í framlengingu en tapið í nótt var aðeins það fjórða í 50 leikjum hjá Miami-liðinu. Körfubolti 25. maí 2013 11:00
Phil Jackson: Tæki Bill Russell á undan Jordan Phil Jackson, ellefufaldur meistaraþjálfari í NBA-deildinni í körfubolta, komst í fréttirnar á dögunum þegar hann bar saman þá Michael Jordan og Kobe Bryant í nýrri bók sinni. Jackson hrósaði þá Jordan mikið á kostnað Bryant og það var ekki að heyra á öðru en MJ væri að mati Jackson sá besti í sögunni. Körfubolti 24. maí 2013 22:45
Duncan valinn í lið ársins Lið ársins í NBA-deildinni var tilkynnt í dag og ber líklega hæst að hinn aldni höfðingi, Tim Duncan, er í liðinu. Þetta er í tíunda sinn sem Duncan er valinn í liðið og í fyrsta skipti í sex ár. Körfubolti 23. maí 2013 22:00
Dramatískur sigur Miami í framlengingu LeBron James var sem fyrr í aðalhlutverki þegar að Miami tók forystu gegn Indiana í úrslitarimmu Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 23. maí 2013 07:31
Gaf eina milljón dollara í neyðarsjóð Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta og leikmaður Oklahoma City, gaf eina milljón dollara til Rauða krossins vegna hamfarana í Oklahoma á dögunum. Körfubolti 22. maí 2013 12:15
San Antonio komið í 2-0 Tony Parker var magnaður í mikilvægum sigri San Antonio á Memphis, 93-89, í framlengdum leik í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 22. maí 2013 07:16
Tony Parker frábær og San Antonio leiðir 1-0 San Antonio Spurs vann öruggan 105-83 sigur á Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í kvöld. Körfubolti 19. maí 2013 22:06
Búið að selja Sacramento Kings Kevin Johnson borgarstjóri Sacramento tilkynnti í gær að eigendur NBA körfuboltaliðsins Sacramento Kings hafa samþykkt að selja hugbúnaðarviðskiptajöfrinum Vivek Ranadive félagið. Körfubolti 18. maí 2013 12:45
Nowitzki tilbúinn að lækka launinn Dirk Nowitzki þýska stórstjarna NBA körfuboltaliðsins Dallas Mavericks hyggst taka á sig verulega launalækkun næsta sumar í von um að lokka aðra stórstjörnu til liðsins. Körfubolti 18. maí 2013 11:00
Phil Jackson: Jordan var miklu meiri leiðtogi en Kobe Phil Jackson vann fjölmarga NBA-titla með bæði Michael Jordan (6) og Kobe Bryant (5) en hefur hingað til ekki verið mikið fyrir að bera þessa tvo stórbrotnu leikmenn saman eða fyrr en nú. Jackson ber þá saman í nýrri bók sem ber heitið "Eleven Rings: The Soul of Success." Körfubolti 17. maí 2013 23:30
Reynslan hafði betur | Golden State úr leik San Antonio er komið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Golden State í nótt, 94-82. Körfubolti 17. maí 2013 09:00
Miami og Memphis áfram Oklahoma City og Chicago Bulls eru bæði úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að hafa tapað rimmum sínum 4-1. Körfubolti 16. maí 2013 09:00