NBA í nótt: Enn tapar Indiana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2014 07:00 Paul George og félagar eru í basli. Vísir/AP Efsta lið austurdeildarinnar, Indiana Pacers, lenti aftur undir í rimmu sinni gegn Atlanta Hawks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Atlanta vann þriðja leik liðanna í nótt, 98-85, á heimaveli og er komið með 2-1 forystu. Atlanta vann óvæntan sigur í fyrsta leik rimmunnar.Jeff Teague setti niður umdeildan þrist fyrir Atlanta þegar lítið var eftir en hann virtist hafa stigið út af vellinum skömmu áður. Karfan var þó dæmd gild.Kyle Korver kláraði svo leikinn með því að setja niður þrist og koma Atlanta tólf stigum yfir þegar rúm mínúta var eftir. Teague var með 22 stig og Korver 20 en stigahæstur hjá Indiana var Lance Stephenson með 21 stig. Paul George (3/11) og George Hill (1/11) hittu skelfilega í leiknum og voru langt frá sínu besta.Oklahoma City, sem lenti í öðru sæti austurdeildarinnar, er einnig í basli í sinnu rimmu en liðið tapaði fyrir Memphis í framlengdum leik í nótt, 98-95. Memphis tók þar með 2-1 forystu í rimmunni en þetta er í annað sinn í röð sem liðið vinnur í framlengingu. Memphis var þó með væna forystu í upphafi fjórða leikhluta en missti hana niður á síðustu mínútum leiksins. Liðið komst þó í framlengingu þar sem Courtney Lee kláraði leikinn af vítalínunni.Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 30 stig hvor fyrir Oklahoma City. Þess má geta að Westbrook tryggði sínum mönnum framlengingu með fjögurra stiga kerfi í lok venjulegs leiktíma - rétt eins og Durant gerði í síðasta leik. Durant nýtti tíu af 27 skotum sínum í leiknum - þar af ekkert í átta þriggja stiga tilraunum - og Westbrook níu af 26.LA Clippers vann Golden State, 98-96, og tók þar með 2-1 forystu í einvíginu. Blake Griffin skoraði 32 stig fyrir Clippers. Klay Thompson skoraði 26 stig fyrir Golden State og Steph Curry sextán.Úrslit næturinnar: Atlanta - Indiana 98-85 (2-1) Memphis - Oklahoma City 98-95 (2-1) Golden State - LA Clippers 96-98 (1-2) NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Efsta lið austurdeildarinnar, Indiana Pacers, lenti aftur undir í rimmu sinni gegn Atlanta Hawks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Atlanta vann þriðja leik liðanna í nótt, 98-85, á heimaveli og er komið með 2-1 forystu. Atlanta vann óvæntan sigur í fyrsta leik rimmunnar.Jeff Teague setti niður umdeildan þrist fyrir Atlanta þegar lítið var eftir en hann virtist hafa stigið út af vellinum skömmu áður. Karfan var þó dæmd gild.Kyle Korver kláraði svo leikinn með því að setja niður þrist og koma Atlanta tólf stigum yfir þegar rúm mínúta var eftir. Teague var með 22 stig og Korver 20 en stigahæstur hjá Indiana var Lance Stephenson með 21 stig. Paul George (3/11) og George Hill (1/11) hittu skelfilega í leiknum og voru langt frá sínu besta.Oklahoma City, sem lenti í öðru sæti austurdeildarinnar, er einnig í basli í sinnu rimmu en liðið tapaði fyrir Memphis í framlengdum leik í nótt, 98-95. Memphis tók þar með 2-1 forystu í rimmunni en þetta er í annað sinn í röð sem liðið vinnur í framlengingu. Memphis var þó með væna forystu í upphafi fjórða leikhluta en missti hana niður á síðustu mínútum leiksins. Liðið komst þó í framlengingu þar sem Courtney Lee kláraði leikinn af vítalínunni.Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 30 stig hvor fyrir Oklahoma City. Þess má geta að Westbrook tryggði sínum mönnum framlengingu með fjögurra stiga kerfi í lok venjulegs leiktíma - rétt eins og Durant gerði í síðasta leik. Durant nýtti tíu af 27 skotum sínum í leiknum - þar af ekkert í átta þriggja stiga tilraunum - og Westbrook níu af 26.LA Clippers vann Golden State, 98-96, og tók þar með 2-1 forystu í einvíginu. Blake Griffin skoraði 32 stig fyrir Clippers. Klay Thompson skoraði 26 stig fyrir Golden State og Steph Curry sextán.Úrslit næturinnar: Atlanta - Indiana 98-85 (2-1) Memphis - Oklahoma City 98-95 (2-1) Golden State - LA Clippers 96-98 (1-2)
NBA Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira