NBA: Parker varð pabbi um morguninn og hetja um kvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2014 11:00 Tony Parker. Vísir/AP Tony Parker og félagar í San Antonio Spurs eru komnir í 3-2 í seríunni á móti Dallas Mavericks eftir 109-103 sigur í fimmta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Toronto Raptors komst einnig í 3-2 á móti Brooklyn Nets en Houston Rockets náði að minnka muninn í 2-3 á móti Portland Trail Blazers.Tony Parker svaf ekkert nóttina fyrir leikinn þegar hann varð pabbi í fyrsta sinn en það háði honum ekkert að því virtist í gær þegar hann skoraði 23 stig í 109-103 heimasigri San Antonio Spurs á móti Dallas Mavericks. Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir Spurs-liðið og þeir Tiago Splitter (17 stig og 12 fráköst) og Tim Duncan (16 stig og 12 fráköst) voru báðir með flottar tvennur. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir Dallas en það dugði ekki til ekki frekar en stigin 26 frá Dirk Nowitzki.Kyle Lowry setti nýtt persónulegt met í úrslitakeppni þegar hann skoraði 36 stig í 115-113 sigri Toronto Raptors á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Toronto-liðið er þar með komið yfir í 3-2 í seríunni en vinna þarf fjóra leiki til þess að komast áfram í næstu umferð. DeMar DeRozan var með 23 stig fyrir Raptors og Litháinn Jonas Valanciunas skoraði 16 stig. Joe Johnson var með 30 stig fyrir Brooklyn og Bosníumaðurinn Mirza Teletovic skoraði 17 stig. Toronto Raptors var með yfirburðarforystu í hálfleik og 94-72 yfir þegar 11:23 mínútur voru eftir en Brooklyn-liðið skoraði þá 15 af 18 næstu stigum og kom sér inn í leikinn. Brooklyn skoraði alls 44 stig í fjórða leikhlutanum en tókst ekki að stela sigrinum.Dwight Howard var með 22 stig og 14 fráköst og Jeremy Lin kom með 21 stig inn af bekknum þegar Houston Rockets vann 108-98 sigur á Portland Trail Blazers og minnkaði muninn í 2-3 í seríunni. Næsti leikur er í Portland og þar getur Trail Blazers aftur tryggt sér sæti í næstu umferð. Wesley Matthews skoraði 27 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 26 en Houston-liðið hélt LaMarcus Aldridge í aðeins 8 stigum. LaMarcus Aldridge skoraði 35,3 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum seríunnar.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt:Austurdeildin, 1. umferð:Toronto Raptors - Brooklyn Nets 115-113 (Toronto er 3-2 yfir, næsti leikur í Brooklyn á morgun)Vesturdeildin, 1. umferð:San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 109-103 (San Antonio er 3-2 yfir, næsti leikur í Dallas á morgun)Houston Rockets - Portland Trail Blazers 108-98 (Portland er 3-2 yfir, næsti leikur í Portland á morgun) NBA Tengdar fréttir "Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 Miami komið áfram | Indiana í vondum málum Meistarar Miami Heat urðu í nótt fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 29. apríl 2014 08:55 De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Carter tryggði Dallas sigurinn Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. 27. apríl 2014 10:49 Blazers í góðri stöðu | Jafnt hjá Nets og Raptors Portland Trailblazers er aðeins einum sigri frá því að komast í næstu umferð NBA-úrslitakeppninnar eftir magnaðan sigur á Houston í nótt eftir framlengingu. 28. apríl 2014 09:00 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Strákurinn úr Malcolm in the middle vill kaupa Clippers Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. 30. apríl 2014 15:15 Nautin send í frí | Clippers og Memphis í góðri stöðu Lið Chicago Bulls er farið í sumarfrí í NBA-deildinni eftir að hafa tapað 4-1 fyrir Washington í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 30. apríl 2014 09:04 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
Tony Parker og félagar í San Antonio Spurs eru komnir í 3-2 í seríunni á móti Dallas Mavericks eftir 109-103 sigur í fimmta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Toronto Raptors komst einnig í 3-2 á móti Brooklyn Nets en Houston Rockets náði að minnka muninn í 2-3 á móti Portland Trail Blazers.Tony Parker svaf ekkert nóttina fyrir leikinn þegar hann varð pabbi í fyrsta sinn en það háði honum ekkert að því virtist í gær þegar hann skoraði 23 stig í 109-103 heimasigri San Antonio Spurs á móti Dallas Mavericks. Manu Ginobili skoraði 19 stig fyrir Spurs-liðið og þeir Tiago Splitter (17 stig og 12 fráköst) og Tim Duncan (16 stig og 12 fráköst) voru báðir með flottar tvennur. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir Dallas en það dugði ekki til ekki frekar en stigin 26 frá Dirk Nowitzki.Kyle Lowry setti nýtt persónulegt met í úrslitakeppni þegar hann skoraði 36 stig í 115-113 sigri Toronto Raptors á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Toronto-liðið er þar með komið yfir í 3-2 í seríunni en vinna þarf fjóra leiki til þess að komast áfram í næstu umferð. DeMar DeRozan var með 23 stig fyrir Raptors og Litháinn Jonas Valanciunas skoraði 16 stig. Joe Johnson var með 30 stig fyrir Brooklyn og Bosníumaðurinn Mirza Teletovic skoraði 17 stig. Toronto Raptors var með yfirburðarforystu í hálfleik og 94-72 yfir þegar 11:23 mínútur voru eftir en Brooklyn-liðið skoraði þá 15 af 18 næstu stigum og kom sér inn í leikinn. Brooklyn skoraði alls 44 stig í fjórða leikhlutanum en tókst ekki að stela sigrinum.Dwight Howard var með 22 stig og 14 fráköst og Jeremy Lin kom með 21 stig inn af bekknum þegar Houston Rockets vann 108-98 sigur á Portland Trail Blazers og minnkaði muninn í 2-3 í seríunni. Næsti leikur er í Portland og þar getur Trail Blazers aftur tryggt sér sæti í næstu umferð. Wesley Matthews skoraði 27 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 26 en Houston-liðið hélt LaMarcus Aldridge í aðeins 8 stigum. LaMarcus Aldridge skoraði 35,3 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum seríunnar.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt:Austurdeildin, 1. umferð:Toronto Raptors - Brooklyn Nets 115-113 (Toronto er 3-2 yfir, næsti leikur í Brooklyn á morgun)Vesturdeildin, 1. umferð:San Antonio Spurs - Dallas Mavericks 109-103 (San Antonio er 3-2 yfir, næsti leikur í Dallas á morgun)Houston Rockets - Portland Trail Blazers 108-98 (Portland er 3-2 yfir, næsti leikur í Portland á morgun)
NBA Tengdar fréttir "Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 Miami komið áfram | Indiana í vondum málum Meistarar Miami Heat urðu í nótt fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 29. apríl 2014 08:55 De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Carter tryggði Dallas sigurinn Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. 27. apríl 2014 10:49 Blazers í góðri stöðu | Jafnt hjá Nets og Raptors Portland Trailblazers er aðeins einum sigri frá því að komast í næstu umferð NBA-úrslitakeppninnar eftir magnaðan sigur á Houston í nótt eftir framlengingu. 28. apríl 2014 09:00 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Strákurinn úr Malcolm in the middle vill kaupa Clippers Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. 30. apríl 2014 15:15 Nautin send í frí | Clippers og Memphis í góðri stöðu Lið Chicago Bulls er farið í sumarfrí í NBA-deildinni eftir að hafa tapað 4-1 fyrir Washington í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 30. apríl 2014 09:04 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
"Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00
Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30
Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30
Miami komið áfram | Indiana í vondum málum Meistarar Miami Heat urðu í nótt fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í aðra umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 29. apríl 2014 08:55
De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22
Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15
Carter tryggði Dallas sigurinn Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. 27. apríl 2014 10:49
Blazers í góðri stöðu | Jafnt hjá Nets og Raptors Portland Trailblazers er aðeins einum sigri frá því að komast í næstu umferð NBA-úrslitakeppninnar eftir magnaðan sigur á Houston í nótt eftir framlengingu. 28. apríl 2014 09:00
Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30
Strákurinn úr Malcolm in the middle vill kaupa Clippers Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. 30. apríl 2014 15:15
Nautin send í frí | Clippers og Memphis í góðri stöðu Lið Chicago Bulls er farið í sumarfrí í NBA-deildinni eftir að hafa tapað 4-1 fyrir Washington í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 30. apríl 2014 09:04