NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Nash verður frá í tvær vikur

Leikstjórnandi LA Lakers, Steve Nash, fór meiddur af velli í leik liðsins gegn Minnesota á sunnudag. Hann sagði strax þá að honum litist ekkert sérstaklega vel á blikuna.

Körfubolti
Fréttamynd

Rose fór meiddur af velli

Það fór um marga stuðningsmenn Chicago Bulls í nótt þegar stjarna liðsins, Derrick Rose, haltraði af velli undir lok leiksins gegn Cleveland.

Körfubolti
Fréttamynd

Besta byrjun í sögu Indiana

Indiana Pacers er að byrja með látum í NBA-deildinni og vann í nótt sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur ekki enn tapað leik og þessi byrjun liðsins er félagsmet.

Körfubolti
Fréttamynd

Myndband af húsi Michael Jordan

Rétt fyrir utan Chicago er hús sem marga íþróttaáhugamenn dreymir um, heimili Michael Jordans sem lék með Chicago Bulls á árunum 1984-1993 og 1995-1998. Jordan vann 6 NBA titla á tíma sínum í Chicago og er af flestum talinn einn besti körfuboltamaður allra tíma.

Körfubolti
Fréttamynd

Morris-tvíburarnir blómstra í Phoenix

Tvíburabræðurnir Markieff og Marcus Morris eru að standa sig vel í NBA-deildinni í körfubolta en þeir spila nú báðir með Phoenix Suns. Morris-bræðurnir áttu mikinn þátt í sigri á Denver Nuggets í fyrrinótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Loksins vann Boston | Pacers ósigraðir

Boston Celtics vann loksins fyrsta leik í NBA-deildinni í nótt þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Utah Jazz, 97-87, í Boston. Bæði lið höfðu farið skelfilega af stað í deildinni og tapað öllum sínum leikjum en Boston landaði mikilvægum sigri.

Körfubolti
Fréttamynd

Westbrook aftur á völlinn í sigri OKC á Suns

OKC vann góðan sigur á Phoenix Suns, 106-96, Í NBA deildinni í nótt en Russell Westbrook, leikmaður OKC, sneri aftur til baka á körfuboltavöllinn eftir að hafa meiðst illa í úrslitakeppninni á síðasta tímabili.

Körfubolti
Fréttamynd

76ers skelltu Bulls

Ótrúleg byrjun Philadelphia 76ers heldur áfram í NBA körfuboltanum. 76ers er enn ósigrað eftir nóttina en liðið lagði Chicago Bulls 107-104 á heimavelli sínum í nótt þar sem nýliðinn Michael Carter-Williams fór á kostum.

Körfubolti
Fréttamynd

Kobe Bryant fékk feitan tékka í gær

Kobe Bryant er ekki enn farinn að spila með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta enda að ná sér eftir hásinarslit. Þessi snjalli leikmaður hafði þó ástæðu til að brosa í gær þegar hann fékk risastóra upphæð inn á bankareikning sinn.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Tvö töp í röð hjá Miami Heat

Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá á móti Brooklyn Nets en þetta var í fyrsta sinn í tíu mánuði sem NBA-meistararnir tapa tveimur leikjum í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

Heimsfriður tók lestina

Metta World Peace, leikmaður New York Knicks í NBA-deildinni, ferðaðist með neðanjarðarlest á sinn fyrsta heimaleik í deildinni með Knicks en leikmaðurinn gekk í raðir félagsins fyrir tímabilið.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Rose með sigurkörfu Chicago Bulls

Derrick Rose var hetja Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt í fyrsta heimaleik sínum eftir að hann snéri til baka eftir eins og hálfs árs fjarveru vegna krossbandsslita. Chris Paul átti stórkostlegan leik þegar Los Angeles Clippers vann sinn fyrsta leik á tímabilinu.

Körfubolti