Scott: Þeir verða að hugsa eins og við gerðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2014 13:00 Scott, ásamt Jamaal Wilkes, Kareem Abdul-Jabbar og Magic Johnson á blaðamannafundinum í gær. Vísir/Getty Byron Scott, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers, telur að reynsla hans af því að vinna titla sem leikmaður hjá félaginu geri hann að rétta manninum til að reisa það til vegs og virðingar á nýjan leik. „Það snýst allt um að vinna hjá þessu félagi, svo einfalt er það,“ sagði Scott á fyrsta blaðamannafundi sínum sem þjálfari Lakers í gær. „Við horfum ekki á úrslit Vesturdeildarinnar, við horfum á NBA-titilinn. Við vitum að það er mikið verk óunnið, en ég er spenntur. Ég elska áskoranir, svo þetta verður gaman.“ Scott segist ætla að endurvekja gamla Lakers-andann hjá félaginu. „Það fyrsta sem ég þarf að gera er að fá þá til að hugsa eins og við gerðum,“ sagði Scott sem vann þrjá NBA-meistaratitla með Lakers á 9. áratug síðustu aldar ásamt mönnum á borð við Magic Johnson, Kareem Abdul-Jabbar og James Worthy. „Við þurfum að breyta hugarfarinu. Þú á ekki að vera gaman inni í klefa eftir tap, þér á að svíða undan því.“ Scott segist hafa beðið eftir tækifærinu að þjálfa Lakers í mörg ár. „Þetta hefur lengi verið draumur og nú hefur hann ræst. Ég hef mikla ástríðu fyrir félaginu. Það eina sem ég sé eftir er að Dr. Buss sé ekki með okkur í dag,“ sagði Scott sem vísaði þar til Dr. Jerry Buss, aðaleiganda Lakers til margra ára, sem lést í fyrra, 80 ára að aldri. NBA Tengdar fréttir Scott tekur við Lakers Byron Scott hefur staðfest að hann verði næsti þjálfari körfuboltaliðsins sigursæla, Los Angeles Lakers. 28. júlí 2014 12:15 Kobe vill fá Byron Scott Leitin að nýjum þjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liðsins, Kobe Bryant, er búinn að setja pressu á stjórn félagsins. 10. júlí 2014 14:45 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Byron Scott, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers, telur að reynsla hans af því að vinna titla sem leikmaður hjá félaginu geri hann að rétta manninum til að reisa það til vegs og virðingar á nýjan leik. „Það snýst allt um að vinna hjá þessu félagi, svo einfalt er það,“ sagði Scott á fyrsta blaðamannafundi sínum sem þjálfari Lakers í gær. „Við horfum ekki á úrslit Vesturdeildarinnar, við horfum á NBA-titilinn. Við vitum að það er mikið verk óunnið, en ég er spenntur. Ég elska áskoranir, svo þetta verður gaman.“ Scott segist ætla að endurvekja gamla Lakers-andann hjá félaginu. „Það fyrsta sem ég þarf að gera er að fá þá til að hugsa eins og við gerðum,“ sagði Scott sem vann þrjá NBA-meistaratitla með Lakers á 9. áratug síðustu aldar ásamt mönnum á borð við Magic Johnson, Kareem Abdul-Jabbar og James Worthy. „Við þurfum að breyta hugarfarinu. Þú á ekki að vera gaman inni í klefa eftir tap, þér á að svíða undan því.“ Scott segist hafa beðið eftir tækifærinu að þjálfa Lakers í mörg ár. „Þetta hefur lengi verið draumur og nú hefur hann ræst. Ég hef mikla ástríðu fyrir félaginu. Það eina sem ég sé eftir er að Dr. Buss sé ekki með okkur í dag,“ sagði Scott sem vísaði þar til Dr. Jerry Buss, aðaleiganda Lakers til margra ára, sem lést í fyrra, 80 ára að aldri.
NBA Tengdar fréttir Scott tekur við Lakers Byron Scott hefur staðfest að hann verði næsti þjálfari körfuboltaliðsins sigursæla, Los Angeles Lakers. 28. júlí 2014 12:15 Kobe vill fá Byron Scott Leitin að nýjum þjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liðsins, Kobe Bryant, er búinn að setja pressu á stjórn félagsins. 10. júlí 2014 14:45 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Scott tekur við Lakers Byron Scott hefur staðfest að hann verði næsti þjálfari körfuboltaliðsins sigursæla, Los Angeles Lakers. 28. júlí 2014 12:15
Kobe vill fá Byron Scott Leitin að nýjum þjálfara LA Lakers stendur enn yfir en stjarna liðsins, Kobe Bryant, er búinn að setja pressu á stjórn félagsins. 10. júlí 2014 14:45