NBA: Þrír útisigrar á fyrsta degi úrslitakeppninnar Úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt og það er óhætt að segja að minni spámennirnir hafi farið vel af stað því Toronto Raptors, Los Angeles Clippers og Indiana Pacers töpuðu öll á heimavelli. Körfubolti 20. apríl 2014 10:00
Úrslitakeppnin hefst í dag Framundan er sannkölluð veisla fyrir alla körfubolta áhugamenn en úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst í dag. Toronto Raptors tekur á móti Brooklyn Nets í fyrsta leik úrslitakeppninnar en þetta verður fyrsti leikur Toronto í úrslitakeppninni í sex ár. Körfubolti 19. apríl 2014 11:00
Tíu flottustu sirkúskörfurnar Nú þegar deildarkeppnin er búin í NBA körfuboltanum og liðin sextán sem komust í úrslitakeppnina eru að undirbúa sig fyrir framhaldið er ekki úr vegi að rifja upp tíu flottustu sirkúskörfurnar í deildarkeppninni. Körfubolti 17. apríl 2014 23:15
Kobe Bryant að hefja æfingar á ný Nú þegar keppnistímabilinu er lokið hjá stórliði Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum eru leikmenn og forráðamenn byrjaðir að horfa til næsta tímabils og eru fyrstu fréttirnar þær að Kobe Bryant getur byrjað að æfa aftur í næstu viku. Körfubolti 17. apríl 2014 13:30
Thunder tók annað sætið | Wizards komst upp fyrir Nets Deildarkeppni NBA körfuboltans lauk í nótt með 15 leikjum en öll 30 lið deildarinnar voru í eldlínunni. Kevin Durant skoraði 42 stig fyrir Oklahoma City Thunder sem tryggði sér annað sæti vesturdeildar. Körfubolti 17. apríl 2014 11:00
Aðeins þrír alvöru leikstjórnendur í NBA | Myndband Gary Payton segir leikmenn á borð við Russell Westbrook og Stephen Curry vera skotbakverði að spila í stöðu leikstjórnanda. Körfubolti 16. apríl 2014 23:30
NBA: Clippers-liðið lifir enn í voninni um annað sætið Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en í kvöld og nótt fara síðan fram síðustu leikirnir áður en úrslitakeppnin hefst um næstu helgi. Körfubolti 16. apríl 2014 08:30
Íslendingar í klefanum hjá Miami Heat - myndband Jóhannes Árnason og Snorri Bjarnvin Jónsson hjá dabbfilms fóru á leik Toronto Raptors gegn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en leikurinn var á heimavelli Toronto. Körfubolti 15. apríl 2014 15:45
Man City með hæsta launakostnaðinn í heimi íþróttanna Sportingintelligence hefur gefið út árlega könnun sína á launakostnaði íþróttafélaga í heiminum og birt hana í peningablaði ESPN-tímaritsins. Enska úrvalsdeildin á bæði félagið í efsta sæti sem og fimm félög inn á topp tuttugu listanum. Sport 15. apríl 2014 12:45
NBA: San Antonio, Miami og OKC töpuðu öll í nótt Þrjú af bestu liðum NBA-deildarinnar í körfubolta töpuðu öll leikjum sínum í nótt og Miami Heat getur ekki lengur náð toppsætinu af Indiana Pacers. San Antonio Spurs er búið að tryggja sér efsta sæti í vestrinu og tap liðsins skipti því litlu máli en tap Oklahoma City Thunder þýðir að Los Angeles Clippers getur enn náð öðru sætinu í Vesturdeildinni. Memphis Grizzlies tryggði sér áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar á kostnað Phoenix Suns. Körfubolti 15. apríl 2014 08:31
NBA: Indiana vann OKC og tók fyrsta sætið af Miami Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér heimavallarrétt út úrslitakeppnina í Austurdeildinni eftir sigur á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14. apríl 2014 08:30
Adam Silver opinn fyrir breytingum Adam Silver sem tók við stöðu framkvæmdarstjóra NBA-deildarinnar af David Stern í vetur er opinn fyrir hugmyndinni að hrista upp í úrslitakeppninni eins og hún er í dag. Mikið hefur verið rætt um uppsetningu úrslitakeppninnar undanfarið. Körfubolti 13. apríl 2014 22:30
NBA: Hawks og Mavericks í úrslitakeppnina Atlanta Hawks tryggði sæti sitt í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA deildinni í gærkvöldi með sigri á Miami Heat. Atlanta tekur því þátt í úrslitakeppninni sjöunda árið í röð og ljóst er að leikmenn New York Knicks geta farið að skipuleggja sumarfrí. Körfubolti 13. apríl 2014 11:00
LeBron í stuði er Miami saltaði Indiana Meistarar Miami Heat náðu aftur efsta sætinu í Austurdeildinni í nótt er þeir lögðu Indiana Pacers á sannfærandi hátt. Það gerði liðið án Dwyane Wade. Körfubolti 12. apríl 2014 10:56
Duncan frábær og Spurs einum sigri frá því að vinna vestrið | Myndband San Antonio Spurs vann nágrannaslaginn gegn Dallas Mavericks í níunda skiptið í röð í nótt og San Antonio þarf nú aðeins einn sigur til að tryggja sér heimaleikjaréttinn. Körfubolti 11. apríl 2014 09:11
Durant hefur verið stöðugastur í vetur Valið um hver sé besti leikmaður tímabilsins stendur á milli tveggja manna - LeBron James og Kevin Durant. Þeir hafa verið í sérflokki í vetur. Körfubolti 10. apríl 2014 22:45
Miami tapaði og Indiana aftur á toppinn | Myndband Miami Heat og Indiana Pacers höfðu sætaskipti á toppi austurdeildar NBA í nótt þegar meistararnir töpuðu en Indiana vann á útivelli. Körfubolti 10. apríl 2014 09:06
Dirk Nowitzki komst upp í 10. sætið á stigalistanum í NBA | Myndband Þjóðverjinn magnaði komst upp í 10. sætið á stigalistanum í NBA en hann fór upp fyrir goðsögnina Oscar Robertson í sigurleik gegn Utan í nótt. Körfubolti 9. apríl 2014 12:00
Plumlee fór illa með LeBron og tryggði Nets 4. sigurinn á Miami | Myndband Miami Heat tapaði öllum fjórum leikjum tímabilsins fyrir Brooklyn Nets og loks var Kevin Durant haldið í skefjum hjá Oklahoma City Thunder en hann skoraði undir 25 stigum. Körfubolti 9. apríl 2014 08:59
Hibbert settur á bekkinn eftir níu mínútur: "Ég hef ekkert að segja" Roy Hibbert, miðherji Indiana, algjörlega búinn á því og var settur á bekkinn eftir skelfilegar níu mínútur í tapi gegn Atlanta Hawks í nótt. Körfubolti 7. apríl 2014 12:45
Durant komst fram úr Jordan í tapleik | Myndband Oklahoma City Thunder tapaði fyrir Phoenix og Indiana Pacers er búið að missa efsta sætið í austurdeildinni eftir hörmulegt gengi að undanförnu. Körfubolti 7. apríl 2014 09:06
Bobcats í úrslitakeppnina í annað sinn Charlotte Bobcats tryggði sér í nótt sæti í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í annað sinn í sögu félagsins. Liðið lagði Cleveland Cavaliers 96-94 í framlengdum leik á útivelli í nótt. Körfubolti 6. apríl 2014 11:00
NBA í nótt: Houston í úrslitakeppnina en Durant jafnaði Jordan | Myndbönd Alls fóru fjórtán leikir fram í NBA-deildinni í nótt og því nóg um að vera. Körfubolti 5. apríl 2014 11:02
NBA í nótt: Oklahoma City stöðvaði Spurs San Antonio Spurs tókst ekki að ná 20 sigurleikjum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. apríl 2014 09:00
Járndómarinn Bavetta kominn með 2633 leiki í röð Dick Bavetta er einn þekktasti körfuboltadómari heims en þessi 74 ára nagli hefur ekki misst af leik í 39 ár. Körfubolti 3. apríl 2014 23:30
NBA í nótt: Wizards í úrslitakeppnina og enn einn sigur Spurs Alls voru þrettán leikir í NBA-deildinni í nótt og mikið um að vera. Körfubolti 3. apríl 2014 09:00
NBA í nótt: Nets í úrslitakeppnina Brooklyn Nets tryggði sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með sigri á Houston á heimavelli í nótt, 105-96. Körfubolti 2. apríl 2014 09:00
NBA í nótt: Spurs í metaham og Miami á toppinn San Antonio vann sinn átjánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt og jafnaði þar með félagsmet. Körfubolti 1. apríl 2014 09:05
Rodman spilaði með hárkollu og varalit | Myndband Það er löngu orðið ljóst að Dennis Rodman leiðist ekki athyglin og hann stal senunni enn eina ferðina um helgina. Körfubolti 31. mars 2014 23:30