NBA: Oklahoma City skoraði 79 stig í fyrri hálfleik | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 08:01 Kevin Durant vantaði bara tvær stoðsendingar í þrennuna. Vísir/AP Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs unnu bæði örugga sigra í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Tyreke Evans tryggði hinsvegar fáliðuðu New Orleans Pelicans liði dramatískan sigur á Toronto með því að skora sigurkörfuna 1,6 sekúndum fyrir leikslok.Kevin Durant skoraði 21 stig, tók 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Oklahoma City Thunder í 127-89 útisigri á Orlando Magic en Thunder-liðið skoraði 79 stig í fyrri hálfleiknum. Thunder-liðið endaði þarna fjögurra leikja taphrinu á útivelli en þetta var fyrsti útileikurinn af fimm sem liðið spilar á níu dögum. Durant var kominn með 15 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar í hálfleik en náði ekki þrennunni endaði spilaði hann bara 28 mínútur í leiknum. Russell Westbrook var með 17 stig og 6 stoðsendingar og þeir Serge Ibaka og Dion Waiters skoruðu báðir 16 stig. Victor Oladipo skoraði 23 stig fyrir Orlando-liðið og Elfrid Payton var með 19 stig og 8 stoðsendingar.NBA-meistarar San Antonio Spurs vann 89-69 heimasigur á Utah Jazz en Utah-liðið hefur ekki skorað svona fá stig í öðrum leik á tímabilinu. Tiago Splitter skoraði 14 stig og Kawhi Leonard var með 12 stig og 9 fráköst í afar öruggum sigri Spurs. Tim Duncan var með 11 stig á 23 mínútum en San Antonio Spurs hefur nú unnið þrjá leiki í röð. Rudy Gobert var með 13 stig og 18 fráköst fyrir Utah Jazz.New Orleans Pelicans lék án stjörnuleikmanna sinna Anthony Davis og Jrue Holiday, sem eru meiddir, en tókst engu að síður að vinna 95-93 sigur á Toronto Raptors. Tyreke Evans skoraði sigurkörfuna 1,6 sekúndum fyrir leikslok og var stigahæstur með 26 stig en Alexis Ajinca skoraði 22 stig. DeMar DeRozan skoraði mest fyrir Toronto eða 22 stig en liðið hefur nú tapað sjö af síðustu níu leikjum sínum eftir frábæra byrjun á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkur myndbönd frá leikjum næturinnar en þeir voru bara þrír að þessu sinni.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 93-95 Orlando Magic - Oklahoma City Thunder 99-127 San Antonio Spurs - Utah Jazz 89-69Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Hart barist í Umhyggjuhöllinni Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
Oklahoma City Thunder og San Antonio Spurs unnu bæði örugga sigra í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Tyreke Evans tryggði hinsvegar fáliðuðu New Orleans Pelicans liði dramatískan sigur á Toronto með því að skora sigurkörfuna 1,6 sekúndum fyrir leikslok.Kevin Durant skoraði 21 stig, tók 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Oklahoma City Thunder í 127-89 útisigri á Orlando Magic en Thunder-liðið skoraði 79 stig í fyrri hálfleiknum. Thunder-liðið endaði þarna fjögurra leikja taphrinu á útivelli en þetta var fyrsti útileikurinn af fimm sem liðið spilar á níu dögum. Durant var kominn með 15 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar í hálfleik en náði ekki þrennunni endaði spilaði hann bara 28 mínútur í leiknum. Russell Westbrook var með 17 stig og 6 stoðsendingar og þeir Serge Ibaka og Dion Waiters skoruðu báðir 16 stig. Victor Oladipo skoraði 23 stig fyrir Orlando-liðið og Elfrid Payton var með 19 stig og 8 stoðsendingar.NBA-meistarar San Antonio Spurs vann 89-69 heimasigur á Utah Jazz en Utah-liðið hefur ekki skorað svona fá stig í öðrum leik á tímabilinu. Tiago Splitter skoraði 14 stig og Kawhi Leonard var með 12 stig og 9 fráköst í afar öruggum sigri Spurs. Tim Duncan var með 11 stig á 23 mínútum en San Antonio Spurs hefur nú unnið þrjá leiki í röð. Rudy Gobert var með 13 stig og 18 fráköst fyrir Utah Jazz.New Orleans Pelicans lék án stjörnuleikmanna sinna Anthony Davis og Jrue Holiday, sem eru meiddir, en tókst engu að síður að vinna 95-93 sigur á Toronto Raptors. Tyreke Evans skoraði sigurkörfuna 1,6 sekúndum fyrir leikslok og var stigahæstur með 26 stig en Alexis Ajinca skoraði 22 stig. DeMar DeRozan skoraði mest fyrir Toronto eða 22 stig en liðið hefur nú tapað sjö af síðustu níu leikjum sínum eftir frábæra byrjun á tímabilinu. Hér fyrir neðan má sjá nokkur myndbönd frá leikjum næturinnar en þeir voru bara þrír að þessu sinni.Öll úrslit í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - New Orleans Pelicans 93-95 Orlando Magic - Oklahoma City Thunder 99-127 San Antonio Spurs - Utah Jazz 89-69Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Hart barist í Umhyggjuhöllinni Í beinni: Grindavík - Tindastóll | Hvernig koma liðin út úr hléinu? LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira