Hornacek fékk starfið hjá Knicks Þjálfaraleit NBA-liðsins NY Knicks er lokið en búið er að ráða Jeff Hornacek sem næsta þjálfara. Körfubolti 2. júní 2016 22:45
LeBron og Curry í beinni í nótt Fyrsti leikur Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar fer fram í nótt. Körfubolti 2. júní 2016 16:00
LeBron James: Ég gerði mistök LeBron James hefur breytt um taktík og segir nú að Steph Curry hafi eftir allt saman átt skilið að vera kosinn besti leikmaður NBA-deildarinnar. Körfubolti 2. júní 2016 14:00
Borgaði 7,5 milljónir fyrir tvo miða á oddaleikinn Það var eðlilega gríðarlegur áhugi á oddaleik Golden State og Oklahoma í gærnótt og fólk greiddi vel fyrir góð sæti. Körfubolti 31. maí 2016 22:45
LeBron í úrslit sjötta árið í röð | Sjáðu tryllt tilþrif kóngsins LeBron James fær annað tækifæri gegn Golden State Warriors eftir að vinna austrið sjötta árið í röð. Körfubolti 31. maí 2016 17:45
Mögnuð endurkoma meistaranna fullkomnuð Steph Curry átti frábæran leik er Golden State Warriors tryggði sér sæti í lokaúrslitunum annað árið í röð. Körfubolti 31. maí 2016 06:46
Þjálfarinn hans kallaði þessa frammistöðu fáránlega | Myndband Klay Thompson setti nýtt NBA-met í nótt þegar hann skoraði ellefu þriggja stiga körfur í einum og sama leiknum í úrslitakeppni NBA. Körfubolti 29. maí 2016 13:30
NBA: Klay Thompson til bjargar meisturum Golden State í nótt | Myndbönd Golden State Warriors er enn á lífi í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og gott betur en það eftir annan sigurinn í röð á móti liði Oklahoma City Thunder í nótt. Golden State vann leikinn 108-101 eftir flottan endasprett. Staðan var 3-1 fyrir OKC en er nú 3-3. Körfubolti 29. maí 2016 09:40
LeBron þakklátur manninum að ofan LeBron James, stórstjarna Cleveland Cavaliers, var hrærður í nótt eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik NBA eftir sigur á Toronto Raptors í sjötta leik liðanna. Þetta er sjötti úrslitaleikur LeBron á sex árum. Körfubolti 28. maí 2016 12:30
Man nöfnin á öllum þeim 34 sem voru valdir á undan honum | Myndband Draymond Green er frábær körfuboltamaður sem er heldur betur búinn að skapa sér nafn í NBA-deildinni í körfubolta með frábærri frammistöðu sinni með liði Golden State Warriors. Körfubolti 28. maí 2016 11:00
NBA: LeBron sá fyrsti í fimmtíu ár sem fer í lokaúrslitin sex ár í röð | Myndband Cleveland Cavaliers er komið í úrslitaeinvígið um NBA-titilinn eftir öruggan 26 stiga útisigur á Toronto Raptors í nótt, 113-87. Cleveland mætir þar annaðhvort liði Golden State Warriors eða Oklakoma City Thunder í úrslitaeinvíginu en það gætu verið tveir leikir eftir í því einvígi. Körfubolti 28. maí 2016 03:25
Westbrook hló að spurningu um Stephen Curry Stephen Curry, besti leikmaður NBA-deildarinnar, fékk ekki mikla virðingu frá Russell Westbrook á blaðamannafundi eftir að Golden State Warriors liðið vann fimmta leikinn á móti Oklahoma City Thunder og hélt lífi í tímabilinu sínu. Körfubolti 27. maí 2016 23:30
Arkitekt sjö sekúndna sóknarinnar að taka við Houston Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að Mike D'Antoni verði næsti þjálfari NBA-liðsins Houston Rockets. Körfubolti 27. maí 2016 13:30
Golden State hélt sér á lífi í rimmunni gegn OKC | Myndbönd NBA-meistararnir unnu níu stiga sigur í nótt á heimavelli en þurfa að vinna aftur í Oklahoma til að knýja fram oddaleik. Körfubolti 27. maí 2016 07:45
Var ekki valinn í eitt af liðum ársins í NBA og missti af þremur milljörðum Stephen Curry hjá Golden State Warriors og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers voru að sjálfsögðu valdir í lið ársins í NBA-deildinni en þrjú úrvalslið ársins voru tilkynnt í gær. Körfubolti 27. maí 2016 07:00
Nýsjálenska undrið í Oklahoma Oklahoma City Thunder getur sent meistara Golden State Warriors í sumarfrí með sigri í fimmta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Körfubolti 26. maí 2016 17:00
Svo létt hjá Cleveland að LeBron spilaði ekki fjórða leikhluta | Myndband Cleveland Cavaliers tók aftur forystuna í úrslitum austurdeildar NBA með 38 stiga sigri á Toronto. Körfubolti 26. maí 2016 07:30
Biyombo fékk aldrei leyfi til að veifa puttanum eins og Mutombo | Myndband Sjáðu nokkur frábærlega varin skot frá Kóngómönnunum tveimur. Körfubolti 25. maí 2016 17:30
Þrenna frá Westbrook og meistararnir einum tapleik frá sumarfríi | Myndbönd Oklahoma City Thunder vann þriðja leikinn gegn Golden State og er einum sigri frá lokaúrslitunum. Körfubolti 25. maí 2016 07:15
Meiddi sig við það að stíga á dómarann Kevin Love, framherji Cleveland Cavaliers, hefur ekki hjálpað sínu liði mikið í undanförnum tveimur leikjum í Toronto þar sem Cleveland tapaði sínum fyrsta leikjum í úrslitakeppninni í ár. Körfubolti 24. maí 2016 23:00
Green fær ekki leikbann fyrir pungsparkið | Myndband Ásetningsvillan hækkuð í annarrar gráðu brot og sektin meiri en hann fær að spila næsta leik. Körfubolti 24. maí 2016 11:00
Bakvarðapar Toronto frábært og Toronto búið að jafna gegn Cleveland | Myndbönd Einvígið sem virtist stefna í sóp er allt í einu jafnt 2-2 eftir sigur Toronto í nótt. Körfubolti 24. maí 2016 07:10
Durant og Westbrook frábærir er Oklahoma jarðaði meistarana | Myndbönd Oklahoma City Thunder er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden state Warriors og á annan heimaleik næst. Körfubolti 23. maí 2016 07:12
ESPN fjallar um leik Júlíusar Orra gegn Jeremy Lin Einn virtasti íþróttafréttamiðill Bandaríkjanna, ESPN, fjallar í kvöld um leik Júlíusar Orra Ágústssonar gegn NBA-stjörnunni Jeremy Lin en þeir tóku einn-á-einn í bakgarðinum hjá Júlíusi á Akureyri í gær. Körfubolti 22. maí 2016 22:17
Tekst Oklahoma að verja heimavallarréttinn gegn meisturunum? Oklahoma City Thunder tekur á móti Golden State Warriors í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 00.00. Körfubolti 22. maí 2016 20:30
LeBron stakk sér til sunds í Kanada | Sjáðu dýfuna sem allir eru að tala um Sjáðu þegar LeBron James bauð upp á ódýran leikaraskap er hann lét sig falla með miklum tilþrifum eftir að hafa fengið hönd frá liðsfélaga í andlitið í leik Cleveland Cavaliers og Toronto Raptors í nótt. Körfubolti 22. maí 2016 14:30
Fyrsta tap Cleveland í úrslitakeppninni kom í Kanada | Myndbönd Toronto Raptors tókst að svara og vinna leik á heimavelli í nótt í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar gegn Cleveland Cavaliers. Körfubolti 22. maí 2016 11:30
Ísferð í Brynju endaði með körfuboltaleik við Jeremy Lin: „Ég ætlaði bara að fá mér ís“ Ísferð hins 14 ára gamla körfuboltakappa Júlíusar Orra Ágústssonar tók heldur betur óvænta stefnu í kvöld. Körfubolti 22. maí 2016 00:08
Tekst Toronto að kæla LeBron og félaga í Kanada? Leikur Toronto Raptors og Cleveland Cavaliers verður í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld en leikmenn Toronto eru komnir með bakið upp að vegg eftir tvo tapleiki í röð í Cleveland. Körfubolti 21. maí 2016 23:00
Rosalega mikill munur á því hvar LeBron og Steph eru að skora Steph Curry og LeBron James eru tveir bestu leikmenn NBA-deildarinnar og báðir á fullu þessa dagana með sínum liðum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 20. maí 2016 22:45