Westbrook hreppti hnossið Russell Westbrook var útnefndur verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 27. júní 2017 07:38
Drexler ósammála LeBron: Houston var ekki fyrsta ofurliðið í NBA Clyde Drexler segir að lið Houston Rockets tímabilið 1995-96 hafi ekki verið fyrsta ofurliðið í sögu NBA-deildarinnar eins og LeBron James hélt fram á dögunum. Körfubolti 26. júní 2017 23:00
Magic segir Lakers hafa vantað leiðtoga Magic Johnson, forseti Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir að Lakers hafi vantað leiðtoga. Körfubolti 24. júní 2017 15:00
Sjáðu alla fyrstu umferðina í nýliðavalinu á 18 mínútum | Myndband Markelle Fultz var valinn fyrstur og sýndi mjög áhugaverðan jakka sem hann klæddist í gærkvöldi. Körfubolti 23. júní 2017 20:30
Lonzo Ball endaði hjá Lakers Efnilegur leikstjórnandi sem er þó líklega frægastur fyrir að eiga kjaftforan föður. Körfubolti 23. júní 2017 12:00
Valinn fyrstur en klúðraði málunum skemmtilega á Instagram Markelle Fultz var með svipaðar tölur sem nýliði í háskóla og Kevin Durant. Körfubolti 23. júní 2017 10:30
Jimmy Butler spangólar nú sem Úlfur Svakalegar sviptingar voru á nýliðavalsdeginum í NBA og enduðu ein skiptin með því að Jimmy Butler fór til Minnesota. Körfubolti 23. júní 2017 09:00
Jackson gæti látið lettneska einhyrninginn fara frá Knicks | Myndband New York Knicks er að hlusta á tilboð í Kristaps Porzingis við litla hrifningu stuðningsmanna. Körfubolti 22. júní 2017 10:30
Grátbrosleg örlög Howard: Skipt á milli liða á meðan hann svaraði spurningum um leikmannaskipti Dwight Howard er ekki lengur leikmaður Atlanta Hawks. Körfubolti 21. júní 2017 09:00
Boston skiptir fyrsta valréttinum til Philadelphia Bandarískir fjölmiðlar greina frá því Boston Celtics og Philadelphia 76ers hafi komist að samkomulagi á að skipta á fyrsta og þriðja valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar. Körfubolti 18. júní 2017 21:45
Del Piero hitti Henry og skemmti sér konunglega þegar Golden State varð meistari | Myndband Fyrrverandi fótboltahetjan skellti sér með syninum á leik fimm í lokaúrslitum NBA og var allt tekið upp. Körfubolti 17. júní 2017 09:00
Curry mun líklega ekki fara í Hvíta húsið NBA-meistarar Golden State Warriors eiga von á boði í Hvíta húsið á næstu mánuðum en óvíst er hvort þeir fari þangað. Körfubolti 15. júní 2017 11:30
Þessu hvíslaði Durant að LeBron eftir sigurinn í nótt | Myndband Kevin Durant stóð uppi sem besti leikmaður lokaúrslita NBA-deildarinnar og vann sinn fyrsta meistaratitil. Körfubolti 13. júní 2017 22:30
Hafdís samdi við SönderjyskE Markvörðurinn efnilegi Hafdís Renötudóttir er á leið til Danmerkur en hún hefur samið við SönderjyskE. Handbolti 13. júní 2017 18:45
Meistararnir ætla ekki að hitta Trump Nýkrýndir NBA-meistarar Golden State Warriors hafa tekið einróma ákvörðun um fara ekki í Hvíta húsið og hitti Bandaríkjaforseta eins og venjan er. Körfubolti 13. júní 2017 16:30
Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. Körfubolti 13. júní 2017 07:45
Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Körfubolti 13. júní 2017 07:11
Gripinn með fullan bíl af skotvopnum Sebastian Telfair, sem lék lengi vel í NBA-deildinni í körfubolta, var handtekinn í gær. Körfubolti 12. júní 2017 23:15
LeBron ekki spenntur fyrir að keppa í þriggja manna bolta Á Ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020 verður keppt í þriggja manna körfubolta og körfuboltastjarnan LeBron James veit hverja hann myndi velja í sitt lið. Körfubolti 12. júní 2017 19:00
Tuttugu ár frá „flensuleiknum“ fræga hjá Jordan Michael Jordan er að flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Þar má telja alla titlana, öll stigin, öll verðlaunin og öll tilþrifin en hafi hann einhvern tímann sýnt hversu harður hann var þá var það í Salt Lake City 11. júní 1997. Körfubolti 11. júní 2017 20:00
Stórbrotin skotnýting Cleveland kom í veg fyrir fullkomna úrslitakeppni GSW Cleveland Cavaliers liðið er ekki búið að gefast upp í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og kom í veg fyrir það í nótt að Golden State Warriors tryggði sér titilinn á þeirra heimavelli. Körfubolti 10. júní 2017 04:10
Góð upphitun fyrir kvöldið að horfa á stuttmynd um þriðja leik úrslitanna í NBA | Myndband Golden State Warriors getur orðið NBA-meistari í körfubolta í nótt þegar liðið mætir Cleveland Cavaliers í Quicken Loans Arena í Cleveland í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 9. júní 2017 20:00
Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 9. júní 2017 16:45
Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. Körfubolti 9. júní 2017 10:45
Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Körfubolti 8. júní 2017 21:45
Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. Körfubolti 8. júní 2017 16:15
Golden State Warriors tapar miklum peningum á því að sópa út Cleveland Golden State Warriors er aðeins einum sigurleik frá því að vinna NBA-titilinn eftir fimm stiga sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA í nótt. Körfubolti 8. júní 2017 10:15
Golden State Warriors 3-0 yfir og bara einum sigri frá fullkomnun | Myndbönd Golden State Warriors er komið í 3-0 í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 118-113 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt og getur því tryggt sér NBA-titilinn með sigri í næsta leik liðanna á föstudaginn. Körfubolti 8. júní 2017 07:15
Riley: Magic er besti leikmaður allra tíma Pat Riley segir að hans gamli lærisveinn, Magic Johnson, sé besti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 7. júní 2017 23:30