Houston og Golden State bæði komin áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2018 07:30 Chris Paul í leiknum í nótt. Vísir/Getty Chris Paul er kominn í úrslitarimmu vesturdeildarinnar í NBA-deildarinnar í fyrsta sinn á ferlinum en lið hans, Houston Rockets, vann í nótt sigur á Utah Jazz, 112-102, og þar með 4-1 sigur í rimmu liðanna. Houston mætir meisturunum í Golden State Warriors í lokaúrslitum vesturdeildarinnar en Golden State hafði í nótt betur gegn New Orleans Pelicans, 113-104, og þar með 4-1 í einvíginu. Rimma liðanna um sigur í austrinu og sæti í l lokaúrslitunum hefst aðfaranótt þriðjudags í næstu viku, klukkan eitt eftir miðnætti. Paul fór á kostum í nótt en auk þess að skora 41 stig, þar af átta þriggja stiga körfur, var hann með tíu stoðsendingar og sjö fráköst. Paul er á sínu fyrsta tímabili með Houston en hefur sjö sinnum á síðustu níu árum fallið úr leik í annarri umferð úrslitakeppninnar með liðum sínum. Nýliðinn Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah í nótt, þar af 22 í þriðja leikhluta. Hann þurfti þó að fara af velli vegna meiðsla í fjórða leikhluta og munaði um minna. Houston er komið áfram í úrslit austursins í fyrsta sinn síðan 2015. Í hinni viðureign næturinnar fóru þeir Stephen Curry og Kevin Durant á kostum í liði Golden State og skoruðu samanlagt 52 af 113 stigum liðsins gegn New Orleans. Draymond Green var einnig öflugur og var með nítján stig, fjórtán fráköst og níu stoðsendingar. Golden State gerði út um leikinn með 25-4 spretti í upphafi síðari hálfleiks. New Orleans náði aldrei að brúa aftur bilið en stigahæstur hjá liðinu var Anthony Davis með 34 stig og nítján fráköst. Jrue Holiday var með 27 stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar en það dugði ekki til. Golden State á nú möguleika að komast í lokaúrslit NBA-deildarinnar fjórða tímabilið í röð. NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Chris Paul er kominn í úrslitarimmu vesturdeildarinnar í NBA-deildarinnar í fyrsta sinn á ferlinum en lið hans, Houston Rockets, vann í nótt sigur á Utah Jazz, 112-102, og þar með 4-1 sigur í rimmu liðanna. Houston mætir meisturunum í Golden State Warriors í lokaúrslitum vesturdeildarinnar en Golden State hafði í nótt betur gegn New Orleans Pelicans, 113-104, og þar með 4-1 í einvíginu. Rimma liðanna um sigur í austrinu og sæti í l lokaúrslitunum hefst aðfaranótt þriðjudags í næstu viku, klukkan eitt eftir miðnætti. Paul fór á kostum í nótt en auk þess að skora 41 stig, þar af átta þriggja stiga körfur, var hann með tíu stoðsendingar og sjö fráköst. Paul er á sínu fyrsta tímabili með Houston en hefur sjö sinnum á síðustu níu árum fallið úr leik í annarri umferð úrslitakeppninnar með liðum sínum. Nýliðinn Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah í nótt, þar af 22 í þriðja leikhluta. Hann þurfti þó að fara af velli vegna meiðsla í fjórða leikhluta og munaði um minna. Houston er komið áfram í úrslit austursins í fyrsta sinn síðan 2015. Í hinni viðureign næturinnar fóru þeir Stephen Curry og Kevin Durant á kostum í liði Golden State og skoruðu samanlagt 52 af 113 stigum liðsins gegn New Orleans. Draymond Green var einnig öflugur og var með nítján stig, fjórtán fráköst og níu stoðsendingar. Golden State gerði út um leikinn með 25-4 spretti í upphafi síðari hálfleiks. New Orleans náði aldrei að brúa aftur bilið en stigahæstur hjá liðinu var Anthony Davis með 34 stig og nítján fráköst. Jrue Holiday var með 27 stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar en það dugði ekki til. Golden State á nú möguleika að komast í lokaúrslit NBA-deildarinnar fjórða tímabilið í röð.
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira