Fyrrum NBA meistari handtekinn fyrir heimilisofbeldi Bryn Forbes, fyrrum leikmaður í NBA deildinni til sjö ára, var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. Körfubolti 14. febrúar 2024 20:31
Sambandsslit hjá Jordan og Pippen Einu skrýtnasta sambandi síðasta árs er lokið. Erlendir fjölmiðlar fjalla um það að Jordan og Pippen séu hætt saman. Körfubolti 14. febrúar 2024 12:31
Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Victor Wembanyama átti frábæran leik í nótt þegar lið hans San Antonio Spurs fór illa með Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13. febrúar 2024 14:16
Doncic í stuði í stórsigri og hetjudáðir Steph Curry tryggðu sigur Luka Doncic var stigahæsti maður vallarins er Dallas Mavericks vann 35 stiga stórsigur gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 146-111. Körfubolti 11. febrúar 2024 09:31
Kobe Bryant fær ekki eina styttu af sér heldur þrjár Los Angeles Lakers frumsýndi í nótt nýja styttu af Kobe Bryant en um leið kom í ljós að hann fær ekki eina styttu heldur þrjár. Körfubolti 9. febrúar 2024 06:31
Fyrrum NBA meistari þarf hjartaígræðslu Scot Pollard spilaði í meira en áratug í NBA-deildinni í körfubolta og varð NBA meistari með Boston Celtics árið 2008. Hann þarf nú á lífsbjörg að halda. Körfubolti 8. febrúar 2024 09:01
„Eins og að sjá Jordan í kvennærfatnaði“ Þekktir íþróttakarlar hafa kosið það að tjá sig á sérstakan hátt og kannski til að storka stöðnuðum hugmyndum um karlmennsku. Körfubolti 7. febrúar 2024 07:31
Hluti af stjörnuhelgi NBA á LED-skjá gólfi Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta mun fara fram á óvenjulegu undirlagi í ár því hluti af keppnum helgarinnar fer fram á nýtísku glergólfi. Körfubolti 6. febrúar 2024 14:30
Lögmál leiksins: Kallið mig rómantíker af gamla skólanum en ég vil fá smá vörn „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gær, mánudag. Þar var farið yfir ótrúlegt stigaskor leikmanna í NBA-deildinni undanfarið. Einnig var farið yfir hversu góðir New York Knicks eru þessa dagana, hvort 65 leikir sé of mikið og hvort Boston Celtics séu á niðurleið. Körfubolti 6. febrúar 2024 07:02
Sá verðmætasti þurfti að fara undir hnífinn Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð, verður frá keppni í dágóða stund eftir að fara undir hnífinn vegna meiðsla á hné. Körfubolti 5. febrúar 2024 20:30
Íslendingar vöktu athygli í Boston og afneituðu LeBron James Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars kíkt á innslag frá Boston þar sem tveir íslenskir körfuboltaáhugamenn vöktu mikla athygli. Körfubolti 5. febrúar 2024 16:31
Doc Rivers þjálfar stjörnuliðið gegn vilja sínum NBA-deildin hefur tilkynnt um þjálfara stjörnuliða austur- og vesturstrandar en stjörnuleikurinn fer fram þann 18. febrúar næstkomandi. Doc Rivers mun þjálfa lið austurstrandarinnar og hefur sú ákvörun vakið töluverða athygli. Körfubolti 4. febrúar 2024 23:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4. febrúar 2024 06:00
Russell Westbrook kominn með 25 þúsund stig Hinn síungi Russell Westbrook, leikmaður LA Clippers, er ekki dauður úr öllum æðum enn en hann komst í nótt í 25 þúsund stig skoruð samtals í NBA. Þá hefur hann ekki látið sitt eftir liggja í öðrum tölfræðiþáttum í gegnum tíðina. Körfubolti 3. febrúar 2024 09:38
Þrír nýliðar í Stjörnuleik NBA deildarinnar í ár Þrír NBA leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik í ár en í nótt kom í ljós hvaða leikmenn bætast í hóp byrjunarliðsleikmennina sem voru kosnir þangað inn af áhugafólki um deildina. Körfubolti 2. febrúar 2024 14:01
Tjáir sig um „lúserakúltúrinn“ hjá liði Jordans: „Í DNA-inu að tapa“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terry Rozier, sem er nýgenginn í raðir Miami Heat frá Charlotte Hornets, segir mikinn mun á hugsunarhættinum hjá liðunum tveimur. Körfubolti 31. janúar 2024 15:01
Fyrsta einvígi karls og konu í þriggja stiga keppni Stjörnuleiks NBA Stórskytturnar Stephen Curry og Sabrina Ionescu munu mætast í sögulegri þriggja stiga keppni á Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 31. janúar 2024 08:01
Allir falir hjá Golden State nema Curry Golden State Warriors hefur ekki staðið undir væntingum í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Félagið er tilbúið að gera róttækar breytingar á leikmannahópi sínum. Körfubolti 30. janúar 2024 15:00
Rajon Rondo handtekinn Rajon Rondo, fyrrum leikmaður í NBA deildinni í körfubolta, var handtekinn í Indiana um helgina. Körfubolti 30. janúar 2024 12:30
Lögmál leiksins: LaMelo Ball í einskismannslandi í Charlotte Hinn sívinsæli liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Að þessu sinni voru LaMelo Ball, Joel Embiid og Donovan Mitchell til umræðu sem og hvort liðið sé betra: Philadelphia 76ers eða Milwaukee Bucks. Körfubolti 30. janúar 2024 07:00
Lögmál leiksins: „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers“ Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ekki á einu máli um hvort Doc Rivers sé rétti maðurinn til að þjálfa Giannis Antetokounmpo og félaga í Milwaukee Bucks. Körfubolti 29. janúar 2024 15:31
Fjórða besta stigasöfnun í sögu NBA Luka Doncic skoraði 73 stig í 148-143 sigri Dallas Mavericks gegn Atlanta Hawks. Aðeins tveir leikmenn í sögunni hafa skorað meira í einum leik en Luka gerði í gær. Körfubolti 27. janúar 2024 09:34
Fer ekki á ÓL vegna hegðunar sinnar Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, spilar ekki með bandaríska körfuboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í París í sumar vegna hegðunar sinnar á tímabilinu. Körfubolti 25. janúar 2024 14:00
Ráku óvænt þjálfarann og ráða Doc Rivers Milwaukee Bucks rak í gær óvænt þjálfara sinn Adrian Griffin og félagið leitaði til reynsluboltans Doc Rivers um að taka við liðinu. Körfubolti 24. janúar 2024 15:01
Nei eða já: Jokic er orðinn besti evrópski leikmaður allra tíma Eins og svo oft áður fóru strákarnir í Lögmáli leiksins um víðan völl í liðnum Nei eða já í síðasta þætti. Körfubolti 23. janúar 2024 23:31
Skoraði sjötíu stig og bætti met Chamberlains Joel Embiid gerði sér lítið fyrir og skoraði sjötíu stig þegar Philadelphia 76ers sigraði San Antonio Spurs, 133-123, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 23. janúar 2024 08:30
Lögmál leiksins: Koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni „Það koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni. Þegar maður vaknar á mánudegi býst maður ekki við að lesa þetta í vikunni,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í Lögmál leiksins í kvöld. Þátturinn er á sínum stað klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 22. janúar 2024 17:31
Giannis og Lillard í stuði í sigri Milwaukee Milwaukee Bucks lenti óvænt í nokkrum vandræðum með slakasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt, Detroit Pistons. Damian Lillard og Giannis Antetokounmpo sáu þó til þess að liðið vann sex stiga sigur, 135-141. Körfubolti 21. janúar 2024 09:31
Mbappé varar fótboltann við því að elta NBA deildina Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé segir að evrópskur fótbolti sé að nálgast álagið í NBA deildinni í körfubolta með því að vera sífellt að bæta við leikjum. Fótbolti 18. janúar 2024 09:31
Óvænt andlát aðstoðarþjálfara Warriors Serbinn Dejan Milojević, fyrrum atvinnumaður í körfubolta og aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, lést af völdum hjartaáfalls í kvöldverð fyrir leik gegn Utah Jazz. Körfubolti 17. janúar 2024 23:00