Mjölnismenn berjast í Doncaster um helgina Þrír vaskir bardagakappar frá Mjölni munu keppa í MMA um helgina í Doncaster, Englandi. Þeir Bjarki Ómarsson, Þórir Örn Sigurðsson og Magnús Ingi Ingvarsson lögðu af stað til Englands í morgun ásamt föruneiti. Sport 4. desember 2014 22:00
Hefur aðeins horft á fyrsta tapið einu sinni á myndbandi Gunnar Nelson hefur nýtt fríið til að æfa og eyða tíma með fjölskyldunni. Sport 3. desember 2014 12:00
Bjarni Friðriksson: MMA er ekki í anda júdósins Alþjóða júdósambandið bannar öllum á heimslista sínum að keppa í öðrum bardagagreinum. Íslenskir júdókappar æfa mikið brasilískt jiu-jitsu. Formaður Mjölnis segir BJJ hjálpa júdóköppum mikið. Sport 21. nóvember 2014 08:00
Conor: Ég mun flengja Siver UFC kynnti í gær dagskrá sína fyrir 2015 og þarf ekki að koma á óvart að Írinn Conor McGregor hafi stolið senunni á viðburðinum. Sport 18. nóvember 2014 15:30
Stöðvaði bardagann eftir að eyrað opnaðist Stelpurnar í UFC eru grjótharðar og það sannaðist enn eina ferðina í UFC 180 um helgina. Sport 17. nóvember 2014 14:00
UFC 180: Nær Mark Hunt að fullkomna ótrúlegustu endurkomu í sögu bardagaíþrótta? Annað kvöld fer UFC 180 fram í Mexíkó. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Mark Hunt og Fabricio Werdum um "interim“ þungavigtartitil UFC. Sigri Mark Hunt á morgun verður það einhver ótrúlegasta endurkoma í sögu bardagaíþrótta Sport 14. nóvember 2014 22:30
Sjáðu magnaðan bardaga Aldo og Mendes Besti fjaðurvigtarbardagi sögunnar samkvæmt Dana White. Sport 27. október 2014 22:46
Aldo varði titilinn gegn Mendes Bardagakapparnir Jose Aldo og Chad Mendes buðu til veislu í Rio de Janeiro í nótt. Sport 26. október 2014 14:00
UFC 179: Mendes vill hefnd Í kvöld fer UFC 179 fram í beinni á Stöð 2 Sport. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Jose Aldo og Chad Mendes um fjaðurvigtartitilinn. Sport 25. október 2014 21:30
Conor fær að berjast við dvergvaxna sterahausinn Það var staðfest í dag hvar og hvenær Íslandsvinurinn Conor McGregor berst næst. Sport 24. október 2014 23:30
McGregor ætlar að gera allt vitlaust í Brasilíu Vélbyssukjafturinn frá Írlandi, Conor McGregor, heldur áfram að stela senunni fyrir UFC-bardagakvöld helgarinnar þó svo hann sé ekki að fara að keppa. Sport 23. október 2014 22:30
Conor: Ég mun hvíla eistun á enninu þínu | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor heldur áfram að gera allt vitlaust í UFC-heiminum. Sport 22. október 2014 14:00
Myndband | Glæsilegt rothögg Magnúsar Þrír íslenskir bardagamenn úr Mjölni kepptu í AVMA bardagasamtökunum í gærkvöldi. Kvöldið var frábært í alla staði en þremenningarnir kláruðu allir sína bardaga. Magnús Ingi Ingvarsson rotaði andstæðing sinn eftir aðeins 39 sekúndur í fyrstu lotu. Sport 19. október 2014 22:15
Ljónsbaninn færði Bjarka belti Þrír Íslendingar kepptu í MMA-bardögum í gærkvöldi og báru þeir allir sigur úr býtum. Sport 19. október 2014 13:34
Þrír Mjölnismenn berjast annað kvöld Þrír íslenskir bardagakappar frá Mjölni munu berjast á AVMA bardagakvöldinu í Manchester annað kvöld. Sport 17. október 2014 22:45
Story ökklabrotnaði í sigrinum á Gunnari Nelson Bandaríkjamaðurinn meiddist illa í annarri lotu en hélt áfram og vann bardagann á stigum í fimm lotum. Sport 8. október 2014 08:45
Svona lítur skorkort dómaranna út Einn dómaranna í bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi dæmdi Rick Story í vil í öllum lotum. Sport 6. október 2014 09:08
Gunnar Nelson: Ég mun koma til baka Bardagakappinn er ekki af baki dottinn þó svo að hann hafi tapað sínum fyrsta bardaga á ferlinum um helgina. Sport 6. október 2014 07:00
Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni í lýsingu Bubba og Dóra DNA Gunnar Nelson tapaði í fyrsta skipti á ferlinum fyrir Bandaríkjamanninum Rick Story í Stokkhólmi í gærkvöldi. Sport 5. október 2014 10:51
Story: Vildi ekki hlaupa inn í eldinn með Gunnari Það var mjög sérstakt að sjá Rick Story á blaðamannafundinum eftir bardagann við Gunnar Nelson. Þar fór ekki maður sem leit út fyrir að hafa lagt andstæðing sinn. Sport 4. október 2014 23:01
Gunnar á leið í sneiðmyndatöku Haraldur Nelson faðir Gunnars Nelson var í viðtali á Bylgjunni strax eftir tap Gunnars gegn Rick Story í UFC í Stokkhólmi í kvöld. Sport 4. október 2014 21:30
Fyrsta tap Gunnars Nelson | Myndir Rick Story hafði betur í bardaganum í Stokkhólmi. Sport 4. október 2014 21:13
Gunnar tapaði á stigum Gunnar Nelson tapaði sínum fyrsta bardaga í blönduðum bardagalistum á stigum gegn Rick Story. Sport 4. október 2014 17:07
Jón Viðar: Yrði ekki hissa ef Gunni rotar Story "Þetta ævintýri heldur endalaust áfram og við fögnum því," segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis en hann er sem fyrr í föruneyti Gunnars Nelson. Sport 4. október 2014 15:16
Margir verða bara ljótari með árunum Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er gríðarlega ánægður með lærling sinn og spáir því að Gunnar muni rota Rick Story í kvöld. Kavanagh segir Gunnar geta gert tilkall til titilbardaga í náinni framtíð. Sport 4. október 2014 08:00
Gunnar verður heimsmeistari „Gunnar hefur verið að berjast lengi og við höldum að Gunnar eigi eftir að verða heimsmeistari einn daginn.“ Sport 4. október 2014 07:00
Lét frænku mína klippa mig og það varð allt brjálað "Áhugasvið fólks er misjafnt og ég spáði ekki eins mikið í þessu og þeir sem settu þetta í blöðin," segir Gunnar Nelson en klipping sem hann fékk sér fyrir rúmum mánuði vakti talsverða athygli. Sport 3. október 2014 17:30
„Ég ætla að klára bardagann“ Bæði Gunnar Nelson og Rick Story náðu þyngd í vigtun UFC í dag. Sport 3. október 2014 13:33
Kemur ekki til greina að breyta inngöngulaginu | Myndband „Er Gunni ekki grjóthart,“ segir Gunnar Nelson þegar hann er spurður um hvort hann hafi íhugað að breyta viðurnefni sínu í UFC. Sport 3. október 2014 11:54
Ótrúlegur ferill Gunnars Nelson Augu Íslands verða á Stokkhólmi annað kvöld þar sem okkar maður stígur í búrið og mætir Bandaríkjamanninum Rick Story. Sport 3. október 2014 07:00