Schwarzenegger elskar Conor 20. janúar 2015 12:00 Ekki ónýtt að hafa Tortímandann á sínu bandi. vísir/getty Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. Sjálfur Arnold Schwarzenegger er fallinn fyrir Íranum kjaftfora og lét hann vita af því á Twitter. Þar óskaði Tortímandinn honum til hamingju með að hafa „eytt" enn einum andstæðingnum. Hann sagðist bíða spenntur eftir titilbardaganum gegn Jose Aldo þar sem hann ætlar að mæta og horfa. McGregor svaraði Schwarzenegger um hæl. Þakkaði honum fyrir og bætti við að það yrði heiður að fá hann til Írlands þar sem hann vill að bardaginn gegn Aldo fari fram. Þjálfari McGregor, John Kavanagh, var nánast orðlaus eftir að hafa séð þessi samskipti og sagði einfaldlega: „Þetta er bilun." Frábær mæting var á bardagakvöldið hjá McGregor og aldrei hafa fleiri horft á UFC hjá Fox Sports. Að gera McGregor að stórstjörnu í Bandaríkjunum gengur því vel hjá UFC. Hér að neðan má sjá bardaga Conor og Dennis Siver sem og tístið frá Schwarzenegger. Congrats to the McGregor-nator @TheNotoriousMMA on terminating another opponent. Can't wait for your world championship fight. I'll be there— Arnold (@Schwarzenegger) January 19, 2015 Thank you @Schwarzenegger!! Hopefully see you again soon!!! It would be an honour to have you in Dublin :-)— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 19, 2015 MMA Tengdar fréttir McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15 Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. Sjálfur Arnold Schwarzenegger er fallinn fyrir Íranum kjaftfora og lét hann vita af því á Twitter. Þar óskaði Tortímandinn honum til hamingju með að hafa „eytt" enn einum andstæðingnum. Hann sagðist bíða spenntur eftir titilbardaganum gegn Jose Aldo þar sem hann ætlar að mæta og horfa. McGregor svaraði Schwarzenegger um hæl. Þakkaði honum fyrir og bætti við að það yrði heiður að fá hann til Írlands þar sem hann vill að bardaginn gegn Aldo fari fram. Þjálfari McGregor, John Kavanagh, var nánast orðlaus eftir að hafa séð þessi samskipti og sagði einfaldlega: „Þetta er bilun." Frábær mæting var á bardagakvöldið hjá McGregor og aldrei hafa fleiri horft á UFC hjá Fox Sports. Að gera McGregor að stórstjörnu í Bandaríkjunum gengur því vel hjá UFC. Hér að neðan má sjá bardaga Conor og Dennis Siver sem og tístið frá Schwarzenegger. Congrats to the McGregor-nator @TheNotoriousMMA on terminating another opponent. Can't wait for your world championship fight. I'll be there— Arnold (@Schwarzenegger) January 19, 2015 Thank you @Schwarzenegger!! Hopefully see you again soon!!! It would be an honour to have you in Dublin :-)— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 19, 2015
MMA Tengdar fréttir McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15 Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19. janúar 2015 22:15
Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45
Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30
Gunnar hefur trú á því að Conor standi við stóru orðin í nótt | Myndband Gunnar Nelson yrði ekki hissa á því ef Conor McGregor kláraði Dennis Siver á innan við tveim mínútum í nótt. 18. janúar 2015 20:30