Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Tómas þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2015 13:30 Gunnar Nelson og Conor McGregor eru bestu vinir. vísir/getty Gunnar Nelson hefur ekki barist í UFC síðan hann tapaði fyrir Bandaríkjamanninum Rick Story í Stokkhólmi í október á síðasta ári. En nú fer að styttast í næsta bardaga því hann eygir að berjast með góðvini sínum og nýjustu ofurstjörnunni í UFC, Conor McGregor, í Las Vegas í sumar.Sjá einnig:McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband „Hann hefur áhuga á að vera á kortinu í júlí en við vitum ekki hvort hann berjist fyrir það,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, við MMAViking.com. Conor McGregor hefur klifið metorðastigann hratt í UFC á milli þess sem hann rífur kjaft og gerir lítið úr andstæðingum sínum við hvert tækifæri. Hann mætir heimsmeistaranum í fjaðurvigt, Jose Aldo, í bardaga um beltið í Vegas 11. júlí. Það er eini bardaginn sem klár er það kvöldið og á því eftir að finna 3-4 aðra bardaga til að fylla kortið. Þrátt fyrir að bardagakvöldum hefur fjölgað í Evrópu undanfarna mánuði hefur Gunnar ekki barist sem fyrr segir í fjóra mánuði, en hann ákvað sjálfur að taka sér frí. „Gunni hefur ekki beðið um bardaga,“ segir Haraldur við MMAViking aðspurður hvers vegna Gunnar hefur ekki tekið þátt í þessum Evrópukvöldum sem stundum skortir fleiri stjörnur. Óvíst er hvort Gunnar fái að berjast sama kvöld og Conor í Vegas. „UFC ræður því,“ segir Haraldur Nelson. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45 Schwarzenegger elskar Conor Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. 20. janúar 2015 12:00 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Sjá meira
Gunnar Nelson hefur ekki barist í UFC síðan hann tapaði fyrir Bandaríkjamanninum Rick Story í Stokkhólmi í október á síðasta ári. En nú fer að styttast í næsta bardaga því hann eygir að berjast með góðvini sínum og nýjustu ofurstjörnunni í UFC, Conor McGregor, í Las Vegas í sumar.Sjá einnig:McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband „Hann hefur áhuga á að vera á kortinu í júlí en við vitum ekki hvort hann berjist fyrir það,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, við MMAViking.com. Conor McGregor hefur klifið metorðastigann hratt í UFC á milli þess sem hann rífur kjaft og gerir lítið úr andstæðingum sínum við hvert tækifæri. Hann mætir heimsmeistaranum í fjaðurvigt, Jose Aldo, í bardaga um beltið í Vegas 11. júlí. Það er eini bardaginn sem klár er það kvöldið og á því eftir að finna 3-4 aðra bardaga til að fylla kortið. Þrátt fyrir að bardagakvöldum hefur fjölgað í Evrópu undanfarna mánuði hefur Gunnar ekki barist sem fyrr segir í fjóra mánuði, en hann ákvað sjálfur að taka sér frí. „Gunni hefur ekki beðið um bardaga,“ segir Haraldur við MMAViking aðspurður hvers vegna Gunnar hefur ekki tekið þátt í þessum Evrópukvöldum sem stundum skortir fleiri stjörnur. Óvíst er hvort Gunnar fái að berjast sama kvöld og Conor í Vegas. „UFC ræður því,“ segir Haraldur Nelson.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45 Schwarzenegger elskar Conor Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. 20. janúar 2015 12:00 Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Sjá meira
Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45
Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30
Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30
Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45
Schwarzenegger elskar Conor Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. 20. janúar 2015 12:00