Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. Sport 19. maí 2015 22:45
Mesti yfirburðaríþróttamaður heimsins í dag UFC-stjarnan Ronda Rousey heldur áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Sport 13. maí 2015 22:45
Sunna og Hrólfur með sigra í Skotlandi | Myndband Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson sigruðu bæði MMA-bardaga sína í Skotlandi um síðustu helgi. Bjarki Ómarsson þurfti að lúta í lægra haldi eftir þrjár jafnar lotur. Sport 8. maí 2015 10:00
Barist í Skotlandi annað kvöld Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi. Sport 1. maí 2015 22:30
Jones settur í bann og titillinn tekinn af honum UFC ákvað að taka hart á nýjasta broti þeirra besta bardagamanns, Jon Jones. Sport 29. apríl 2015 14:30
Flúði af vettvangi eftir árekstur en snéri til baka og sótti peninga í bílinn Besti bardagakappinn í UFC, Jon Jones, var handtekinn í gær og er í vondum málum. Sport 28. apríl 2015 13:30
Lögreglan leitar að Jon Jones Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, er búinn að koma sér í vandræði á nýjan leik. Sport 27. apríl 2015 13:15
Spennandi viðureign á milli Luke Rockhold og Lyoto Machida í kvöld Það verður nóg um að vera þegar UFC on Fox 15 bardagakvöldið fer fram í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Lyoto Machida og Luke Rockhold. Sport 18. apríl 2015 10:00
UFC hefur beðið eftir Conor McGregor Lærisveinn Kavanaghs orðinn stórstjarna á mettíma. Sport 18. apríl 2015 09:00
Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. Sport 18. apríl 2015 08:00
Kostar 305 þúsund krónur að sjá Gunnar í návígi Það er ekki fyrir meðalmanninn að fara á aðalbardagakvöld ársins í UFC. Sport 16. apríl 2015 14:30
„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. Sport 16. apríl 2015 12:00
Svona var næsti andstæðingur Gunnars rotaður í síðasta bardaga Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel. Sport 16. apríl 2015 10:00
Conor kominn með tígrisdýr á magann Íslandsvinurinn Conor McGregor finnur sér ýmislegt til dundurs þessa dagana. Sport 15. apríl 2015 22:30
Endurheimtir Cro Cop sál sína í kvöld? Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Póllandi þar sem tveir gamlir jaxlar mætast. Í aðalbardaga kvöldsins mætast ellismellirnir Gabriel Gonzaga og Mirko 'Cro Cop' Filipovic. Þetta er í annað sinn sem kapparnir mætast en fyrri bardaginn flokkast með óvæntustu úrslitum allra tíma í MMA. Sport 11. apríl 2015 12:45
Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör Sport 11. apríl 2015 09:00
Velgengni er besta hefndin Ronda Rousey hefur svarað verslunarrisanum Wal-Mart fullum hálsi eftir að verslunin neitaði að selja bókina hennar. Sport 9. apríl 2015 16:45
Enn einn risabardaginn á bardagakvöldi Gunnars í Las Vegas UFC 189 verður bara betra og betra. Pörupilturinn Nate Diaz mætir Matt Brown í bardaga sem gæti orðið stórkostleg skemmtun. UFC staðfesti þetta seint í gærkvöldi. Sport 9. apríl 2015 11:45
Andstæðingur Gunnars hefur unnið Rick Story Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði. Sport 4. apríl 2015 09:00
Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta Sport 1. apríl 2015 19:31
Telja bardaga Gunnars Nelson hafa getað haft skaðleg áhrif á börn Fjölmiðlanefnd gerði athugasemdir við útsendingu 365 frá bardaga Gunnars Nelson og Rick Story. Sátt náðist í málinu. Innlent 1. apríl 2015 10:15
Conor stal beltinu af Aldo | Myndband Það sauð upp úr á milli Conor McGregor og Jose Aldo í Dublin í gær. Sport 1. apríl 2015 08:45
Aldo lofthræddur í London Conor McGregor og Jose Aldro eru komnir til London að auglýsa bardaga sinn sem fer fram í Las Vegas þann 11. júlí næstkomandi. Sport 31. mars 2015 23:00
Conor ögraði Aldo í Toronto Greip í öxl Aldo við litla hrifningu Brasilíumannsins. Sport 30. mars 2015 22:30
Conor með fangið fullt af seðlum Ferðalag Jose Aldo og Conor McGregor til að auglýsa bardaga þeirra í sumar heldur áfram. Sport 29. mars 2015 22:45
Mjölnismenn berjast í kvöld Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson, Birgir Örn Tómasson og Diego Björn Valencia berjast allir á bardagakvöldi í Doncaster í kvöld. Egill og Birgir keppa í MMA en Diego í sparkboxi. Sport 28. mars 2015 12:15
Egill og Birgir með rothögg eftir örfáar sekúndur | Myndband Mjölnismennirnir Egill Øydvin Hjördísarson og Birgir Örn Tómasson sigruðu báðir sína MMA-bardaga sannfærandi í kvöld á bardagakvöldi í Doncaster. Það tók Egil ekki nema sjö sekúndur að klára bardaga sinn. Sport 28. mars 2015 00:00
Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Conor McGregor stal beltinu af heimsmeistaranum Jose Aldo fyrir viðtal á FOX þar sem þeir töluðu illa um hvorn annan. Sport 26. mars 2015 22:45
Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. Sport 26. mars 2015 12:00
Ronda tók Jimmy Fallon í gegn Sjónvarpsstjarnan var ekki lengi að gefast upp gegn Rondu Rousey. Sport 25. mars 2015 23:15