Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júlí 2015 12:00 Gunnar Nelson er enginn Ivan Drago. vísir/getty Gunnar Nelson stígur í búrið á MGM-hótelinu í Las Vegas aðfaranótt sunnudags í stærsta bardaga sínum til þessa á ferlinum og það á stærsta sviði UFC-sögunnar. Hann mætir Bandaríkjamanninum Brandon Thatch og þarf að vinna eftir að tapa nokkuð óvænt síðasta bardaga sínum gegn Rick Story sem var aðalbardaginn á stóru kvöldi í Stokkhólmi.Sjá einnig:Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum „Mér leið eins og ég væri ekki að hreyfa mig eins og ég er vanur. Þetta er tilfinning sem maður hefur. Maður getur gleymt sér í ákveðnum hreyfingum,“ segir Gunnar í viðtali við opinbera heimasíðu UFC um tapið gegn Story. Hann kennir engum öðrum en sjálfum sér um tapið og hrósar einfaldlega Story fyrir flotta frammistöðu.Brandon Thatch er næsti mótherji Gunnars.vísir/gettyBer ekki tilfinningar sínar á torg „Þetta er bara heiðarleiki. Ég er meðvitaður um hvað gerðist. Ég vil bara horfa á hlutina eins og þeir eru. Þetta kvöld stóð ég mig ekki og gerði ekki það sem ég ætlaði að gera. Stundum gerist það og hann stóð sig vel. Ég læri bara af þessu og held áfram,“ segir Gunnar. Blaðamaðurinn sem tekur viðtalið segir Gunnar einstakan því hann talar ekki illa um andstæðinga sína og gefur mönnum engar fyrirsagnir.Sjá einnig:Þetta er maðurinn sem mætir Gunnari Nelson Hann segir mönnum ekki að kalla Gunnar tilfinningalausan þó hann virki afskaplega rólegur alltaf. „Ég held stundum að fólk ruglist á mér og gaurnum úr Rocky eða einhverjum þannig karakter. En ég er ekki þannig,“ segir Gunnar og hlær, en þar á hann við rússneska hnefaleikakappann Ivan Drago sem Dolph Lundgren lék í Rocky IV. „Kannski ber ég ekki tilfinningar mínar á torg. Þegar ég er einhverstaðar þar sem er mikið af fólki eða í búrinu þá finn ég ekki fyrir miklu. Ég reyni að spara tilfinningar mínar fyrir fjölskyldu og vini,“ segir Gunnar Nelson.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Brandon Thatch Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 189 og mæta Brandon Thatch. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann tapaði fyrir Rick Story í október. 6. júlí 2015 09:45 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 Gunnar Nelson: Verð mjög ánægður ef bardaginn fer í gólfið Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas á laugardaginn eftir viku. 2. júlí 2015 10:30 Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01 Vísir kominn til Vegas Það styttist í stærsta bardagakvöld ársins í UFC og Vísir mun fylgjast með í Las Vegas alla vikuna. 7. júlí 2015 19:30 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Sjá meira
Gunnar Nelson stígur í búrið á MGM-hótelinu í Las Vegas aðfaranótt sunnudags í stærsta bardaga sínum til þessa á ferlinum og það á stærsta sviði UFC-sögunnar. Hann mætir Bandaríkjamanninum Brandon Thatch og þarf að vinna eftir að tapa nokkuð óvænt síðasta bardaga sínum gegn Rick Story sem var aðalbardaginn á stóru kvöldi í Stokkhólmi.Sjá einnig:Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum „Mér leið eins og ég væri ekki að hreyfa mig eins og ég er vanur. Þetta er tilfinning sem maður hefur. Maður getur gleymt sér í ákveðnum hreyfingum,“ segir Gunnar í viðtali við opinbera heimasíðu UFC um tapið gegn Story. Hann kennir engum öðrum en sjálfum sér um tapið og hrósar einfaldlega Story fyrir flotta frammistöðu.Brandon Thatch er næsti mótherji Gunnars.vísir/gettyBer ekki tilfinningar sínar á torg „Þetta er bara heiðarleiki. Ég er meðvitaður um hvað gerðist. Ég vil bara horfa á hlutina eins og þeir eru. Þetta kvöld stóð ég mig ekki og gerði ekki það sem ég ætlaði að gera. Stundum gerist það og hann stóð sig vel. Ég læri bara af þessu og held áfram,“ segir Gunnar. Blaðamaðurinn sem tekur viðtalið segir Gunnar einstakan því hann talar ekki illa um andstæðinga sína og gefur mönnum engar fyrirsagnir.Sjá einnig:Þetta er maðurinn sem mætir Gunnari Nelson Hann segir mönnum ekki að kalla Gunnar tilfinningalausan þó hann virki afskaplega rólegur alltaf. „Ég held stundum að fólk ruglist á mér og gaurnum úr Rocky eða einhverjum þannig karakter. En ég er ekki þannig,“ segir Gunnar og hlær, en þar á hann við rússneska hnefaleikakappann Ivan Drago sem Dolph Lundgren lék í Rocky IV. „Kannski ber ég ekki tilfinningar mínar á torg. Þegar ég er einhverstaðar þar sem er mikið af fólki eða í búrinu þá finn ég ekki fyrir miklu. Ég reyni að spara tilfinningar mínar fyrir fjölskyldu og vini,“ segir Gunnar Nelson.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Brandon Thatch Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 189 og mæta Brandon Thatch. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann tapaði fyrir Rick Story í október. 6. júlí 2015 09:45 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 Gunnar Nelson: Verð mjög ánægður ef bardaginn fer í gólfið Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas á laugardaginn eftir viku. 2. júlí 2015 10:30 Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01 Vísir kominn til Vegas Það styttist í stærsta bardagakvöld ársins í UFC og Vísir mun fylgjast með í Las Vegas alla vikuna. 7. júlí 2015 19:30 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Sjá meira
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Brandon Thatch Eftir aðeins fimm daga mun Gunnar Nelson stíga í búrið á UFC 189 og mæta Brandon Thatch. Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars síðan hann tapaði fyrir Rick Story í október. 6. júlí 2015 09:45
Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00
Gunnar Nelson: Verð mjög ánægður ef bardaginn fer í gólfið Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch í búrinu á MGM Grand-hótelinu í Las Vegas á laugardaginn eftir viku. 2. júlí 2015 10:30
Conor: Íslendingum er alveg sama Gunnar Nelson nennti ekki að virða fyrir sér flugeldasýningu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 7. júlí 2015 00:01
Vísir kominn til Vegas Það styttist í stærsta bardagakvöld ársins í UFC og Vísir mun fylgjast með í Las Vegas alla vikuna. 7. júlí 2015 19:30