Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Fyrrum ráðherra talinn hæfastur

Ragn­heiður Elín Árna­dótt­ir, fyrr­ver­andi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er metin hæfust umsækjenda um starf verk­efna­stjóra Evr­ópsku kvik­mynda­verðlaun­anna (EFA).

Innlent
Fréttamynd

Málaði Heimaklett sundur og saman

Næsta fimmtudag opnar listamaðurinn Tolli einkasýningu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Hann segir magnað hve Vestmanneyingar tengi mikið við náttúruundrið Heimaklett.

Menning
Fréttamynd

Bein útsending: Bára Halldórsdóttir ein heima

Bára Halldórsdóttir verður til sýnis fram á miðvikudag. Gjörningur hennar er hluti af RVKFringe Festival og er ætlað að varpa nýju ljósi á öryrkja, sem er öðruvísi en margir sem ekki þekkja til málaflokks þeirra eiga að venjast,

Menning
Fréttamynd

Tíminn og vatnið og ástin

Rithöfundurinn Maja Lunde er einn vinsælasti rithöfundur Norðmanna um þessar mundir. Fyrsta fullorðinsskáldsaga hennar, Saga býflugnanna, sló rækilega í gegn um allan heim og Blá er önnur fullorðinssaga hennar og hefur ekki hlotið síðri viðtökur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Sigurður Ingi brast óvænt í söng inni í helli

Þrír af tólf manngerðum hellum á Ægissíðu við Hellu verða nú opnaðir almenningi til sýnis. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra prófaði að syngja í einum hellinum með sönghópnum Öðlingnum úr Rangárvallasýslu.

Innlent