Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 21:39
Brauðtertukeppni, götubitahátíð og fjölskyldujóga meðal dagskrárliða á Menningarnótt Menningarnótt verður haldin næsta laugardag og mun miðborgin þá breytast í suðupott menningar og lista. Lífið 20. ágúst 2019 19:27
Sá eini sem vildi í viðtal eftir sýningu Héraðsins á Sauðárkróki var bóndi sem aldrei hefur reitt sig á kaupfélagið Eini bíógesturinn sem gaf kost á viðtali eftir að kvikmyndin Héraðið var frumsýnd á Sauðárkróki í gær var eldri bóndi sem segist aldrei hafa þurft að reiða sig á Kaupfélag Skagfirðinga. Innlent 20. ágúst 2019 19:15
Hvítur, hvítur dagur tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 18:13
Búið að tilkynna titil næstu Bond-myndar Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“. Bíó og sjónvarp 20. ágúst 2019 16:52
Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. Viðskipti innlent 20. ágúst 2019 11:00
Mussila fékk gullverðlaun Stafræni íslenski tónlistarleikurinn Mussila fékk virt foreldraverðlaun í Bandaríkjunum sem besta appið. Það eru þriðju verðlaunin sem honum hlotnast á ári. Innlent 20. ágúst 2019 07:45
Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. Innlent 19. ágúst 2019 18:27
Antonio Banderas hélt að dagar sínir væru taldir Spænski stórleikarinn Antonio Banderas lítur öðrum augum á lífið eftir að hafa fengið hjartaáfall fyrir tveimur árum síðan. Lífið 19. ágúst 2019 11:24
Réttað í máli Jóhanns í desember 2020 Alríkisdómstóll í Los Angeles hefur nú breytt dagsetningum í málaferlum Jóhanns Helgasonar vegna meints stuldar á laginu Söknuði. Nú er gert ráð fyrir að réttarhöldin sjálf verði ekki fyrr en í desember 2020 í staðinn fyrir í maí það ár. Innlent 19. ágúst 2019 07:00
Valli Reynis fór úr að ofan þegar bikarmeistararnir renndu í hlað á Selfossi Hinn goðsagnakenndi Valli Reynis reif sig úr að ofan þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss. Íslenski boltinn 17. ágúst 2019 23:58
Bergmál Rúnars Rúnarssonar vann til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss. Bíó og sjónvarp 17. ágúst 2019 16:36
Kalla eftir sniðgöngu Mulan-myndar eftir eldfima yfirlýsingu aðalleikkonunnar Ummæli leikkonunnar Crystal Liu, sem fer með titilhlutverkið í leikinni endurgerð af Disney-myndinni Mulan, gætu dregið dilk á eftir sér. Á samfélagsmiðlum heyrast nú háværar kröfur um að myndin verði sniðgengin vegna stuðningsyfirlýsingar Liu við lögregluna í Hong Kong. Erlent 17. ágúst 2019 11:41
Leikarinn Peter Fonda er látinn Fonda er þekktastur fyrir kvikmyndina Easy Rider sem frumsýnd var árið 1969. Erlent 16. ágúst 2019 23:31
Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. Lífið 16. ágúst 2019 18:11
Föstudagsplaylisti Amoji Magnús Gunnarsson segir listann vera sumar/ræktar/komast í stuð lagalista. Tónlist 16. ágúst 2019 14:53
„Segja kominn tíma á að ég leiki dramatískt hlutverk en það er bara kjaftæði“ Sverrir Þór Sverrisson, oft þekktur sem Sveppi, kemur til með að fara með hlutverk eins þriggja ræningja í uppsetningu Þjóðleikhússins á Kardemommubænum sem frumsýnd verður í apríl næstkomandi. Hann segist spenntur fyrir sýningunni og segir hlutverkin sem koma fólki til að hlæja langskemmtilegust. Menning 16. ágúst 2019 14:29
Trylla Tjarnarbíó með teknófiðluleik Annað kvöld mun teknófiðludúóið Geigen og plötusnúðatvíeykið Dj Dominatricks sameina krafta sína í "rave- performanspartýinu“ Geigen Galaxy #4 í Tjarnarbíói. Menning 16. ágúst 2019 13:40
Stefnir Hatara fyrir samningsbrot Meðlimir Hatara segja fyrirsjáanlegt að hljómsveitin hefði aldrei fengið greitt fyrir sitt framlag. Innlent 16. ágúst 2019 13:13
Þjóðleikhúsráð afgreiðir þjóðleikhússtjóraumsóknirnar frá sér í næsta mánuði Capacent er ráðinu innan handar við afgreiðslu umsóknanna. Innlent 16. ágúst 2019 12:53
Hanna Rún og Nikita eiga von á barni: „Bazev fjölskyldan stækkar“ Dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eiga von á sínu öðru barni. Þetta tilkynnti Hanna Rún á Instagram í gær. Lífið 16. ágúst 2019 11:26
Kvenkyns tvífari James Blunt ærir Internetið Íþróttafréttakonan Faye Carruthers og tónlistarmaðurinn James Blunt þykja glettilega lík. Lífið 16. ágúst 2019 11:08
Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders og tónlistarkonan Cardi B spjölluðu saman í aðdraganda forvals Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Lífið 16. ágúst 2019 10:16
Skáldsaga sem er skrifuð til að skemmta Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér skáldsöguna Sláturtíð sem var skrifuð samhliða doktorsverkefni hans. Menning 16. ágúst 2019 10:15
Ólafur bóndi vill ekki að Eyjafjallajökull Erupts sé sýnd Sveinn hjá Plús film segir Ólaf bónda hafa undurfurðulegar hugmyndir um leikstjórn. Innlent 16. ágúst 2019 08:43
Stendur á fimmtugu og fagnar með afmælisbúbli Leikarinn Valur Freyr Einarsson er flestum Íslendingum að góðu kunnur úr ótal bíómyndum, sjónvarpsþáttum og leikritum í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Hann ætlar að fagna með vinum og vandamönnum í tilefni dagsins og bjóða upp Lífið 16. ágúst 2019 08:00
Flogið út fyrir nokkrar sekúndur Arnmundur Ernst Backman leikur í Eurovision-mynd Wills Ferrell og var nýbúinn í tökum þegar blaðamaður náði á hann. Lífið 16. ágúst 2019 07:00
Tíunda plata töffararokkaranna gefur hlustendum fingurinn Ný plata og myndband með Singapore Sling. Tónlist 15. ágúst 2019 15:21
Macaulay Culkin grínast með endurgerð Home Alone Macaulay Culkin sem lék Kevin í klassísku jólamyndinni Home Alone svaraði Disney á mjög skondinn hátt. Lífið 15. ágúst 2019 12:17
Beggi samdi lag til dætra sinna sem höfðu verið á löngu ferðalagi fjarri honum Dóttir hans skaut myndbandið við lagið. Lífið 15. ágúst 2019 10:51