Gera kvikmynd úr bók Arnaldar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. febrúar 2021 18:51 Myndin byggir á bók eftir Arnald frá árinu 1999. Ulf ANDERSEN/Gamma-Rapho via Getty Íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm og hið þýska Splendid Film vinna nú að kvikmyndinni Operation Napoleon. Myndin er byggð á skáldsögu Arnaldar Indriðasonar, Napóleonsskjölunum, sem kom út árið 1999. Á vef Variety kemur fram að framleiðslukostnaður myndarinnar sé í kringum sex milljónir evra, eða tæplega 940 milljónir króna. Þá kemur fram að myndin sé að mestu leyti á ensku. „Gamalt flugvélarbrak kemur upp úr ísnum í Vatnajökli og af ókunnum ástæðum er bandaríski herinn á Miðnesheiði settur í viðbragðsstöðu. Þegar Kristín, lögfræðingur í utanríkisráðuneytinu, tekur að grafast fyrir um málið er hún rekin á háskalegan flótta til að bjarga lífi sínu,“ segir í lýsingu Forlagsins á bókinni sem myndin byggir á. Þetta er þó ekki fyrsta bók Arnaldar sem verður kvikmyndagerðarfólki innblástur, en árið 2006 kom út kvikmyndin Mýrin, sem byggði á samnefndri bók eftir Arnald, í leikstjórn Baltasars Kormáks. Bókmenntir Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Seldi kvikmyndaréttinn að Napóleonsskjölunum Arnaldur Indriðason hefur undirritað samning við tvo erlenda kvikmyndaframleiðendur, Yellow Bird og Molten Rock Media, sem hafa hug á að kvikmynda bók hans Napóleonsskjölin. 14. nóvember 2012 14:00 Napóleonsskjölin gefin út í Bandaríkjunum Napóleonsskjölin, ein af fyrstu bókum Arnaldar Indriðasonar, kemur út á vegum Minotaur útgáfunnar í Bandaríkjunum í næsta mánuði. 25. ágúst 2011 07:19 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Á vef Variety kemur fram að framleiðslukostnaður myndarinnar sé í kringum sex milljónir evra, eða tæplega 940 milljónir króna. Þá kemur fram að myndin sé að mestu leyti á ensku. „Gamalt flugvélarbrak kemur upp úr ísnum í Vatnajökli og af ókunnum ástæðum er bandaríski herinn á Miðnesheiði settur í viðbragðsstöðu. Þegar Kristín, lögfræðingur í utanríkisráðuneytinu, tekur að grafast fyrir um málið er hún rekin á háskalegan flótta til að bjarga lífi sínu,“ segir í lýsingu Forlagsins á bókinni sem myndin byggir á. Þetta er þó ekki fyrsta bók Arnaldar sem verður kvikmyndagerðarfólki innblástur, en árið 2006 kom út kvikmyndin Mýrin, sem byggði á samnefndri bók eftir Arnald, í leikstjórn Baltasars Kormáks.
Bókmenntir Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Seldi kvikmyndaréttinn að Napóleonsskjölunum Arnaldur Indriðason hefur undirritað samning við tvo erlenda kvikmyndaframleiðendur, Yellow Bird og Molten Rock Media, sem hafa hug á að kvikmynda bók hans Napóleonsskjölin. 14. nóvember 2012 14:00 Napóleonsskjölin gefin út í Bandaríkjunum Napóleonsskjölin, ein af fyrstu bókum Arnaldar Indriðasonar, kemur út á vegum Minotaur útgáfunnar í Bandaríkjunum í næsta mánuði. 25. ágúst 2011 07:19 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Seldi kvikmyndaréttinn að Napóleonsskjölunum Arnaldur Indriðason hefur undirritað samning við tvo erlenda kvikmyndaframleiðendur, Yellow Bird og Molten Rock Media, sem hafa hug á að kvikmynda bók hans Napóleonsskjölin. 14. nóvember 2012 14:00
Napóleonsskjölin gefin út í Bandaríkjunum Napóleonsskjölin, ein af fyrstu bókum Arnaldar Indriðasonar, kemur út á vegum Minotaur útgáfunnar í Bandaríkjunum í næsta mánuði. 25. ágúst 2011 07:19
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp