Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Af ribböldum, ölkum og aumingjum

Stefán Máni er forvitnilegur höfundur. Ég held ég hafi lesið megnið af því sem frá honum hefur komið í gegnum tíðina en hann vakti athygli strax í kringum aldamót með bókum sem lofuðu verulega góðu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Lestur eykst með auknum vinsældum hljóðbóka

Lestur hefur aukist síðastliðin tvö ár og lesa landsmenn að meðaltali 2,3 bækur á mánuði samkvæmt nýrri könnun. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á öðrum tungumálum en íslensku.

Innlent
Fréttamynd

RÚV auglýsir stöðu útvarpsstjóra

Stjórn RÚV hefur nú formlega auglýst starf útvarpsstjóra laust til umsóknar. Auglýsing þess efnis birtist í helgarblaði Fréttablaðsins í dag. Magnús Geir Þórðarson, fráfarandi útvarpsstjóri, hefur verið skipaður næsti Þjóðleikhússtjóri af Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Gleðiefni að samtalið um bækur lifi góðu lífi

Niðurstöður lestrarkönnunar sýna að lestur Íslendinga er að aukast. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á erlendum tungumálum. Val á lesefni virðist byggjast á samtali um bækur og ábendingum annarra.

Innlent
Fréttamynd

Strákar vilji svör en stelpurnar meiri tengsl og kynni

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist merkja mun á því hvernig stelpur og strákar nálgist með ólíkum hætti leit að uppruna sínum. Þetta kom fram í fjórða þætti Á bak við tjöldin á Vísi þar sem þriðja þáttaröðin af Leitinni að upprunanum var gerð upp.

Lífið
Fréttamynd

Hvað kom fyrir Nesbø?

Vinsældir norska glæpasagnahöfundarins Jo Nesbø eru engin tilviljun. Lesendur hans hafa lengi gengið að því sem vísu að hann muni sjá þeim fyrir spennu í bókum þar sem er að finna hrollvekjandi morð, áhugaverðar persónur og óvæntar fléttur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Vildi gera veg Ís­lands sem mestan

Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags.

Menning
Fréttamynd

Dreifir ind­verskum guðum um landið

Skart­gripa­hönnuðurinn Sig­rún Úlfars­dóttir opnar sýninguna Verndar­vættir Ís­lands nú á laugar­daginn en þar tengir hún með mynd­verkum ís­lenska náttúru við Ayur­veda-heim­speki.

Lífið
Fréttamynd

Sólbrenndur Laxness í öndvegisriti

Í dag er haldið hóf í Mengi í tilefni af útgáfu bókarinnar Gjöfin til íslenzkrar alþýðu. Í henni eru 120 öndvegisverk úr íslenskri myndlistarsögu. Verkin voru gjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ.

Menning
Fréttamynd

Segir sögu revía á Íslandi

Revíur voru vinsælt gamanleikjaform á síðustu öld. Una Margrét Jónsdóttir miðlar ýmsu um sögu revíanna á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í Neskirkju í kvöld.

Menning
Fréttamynd

Sveinn skapaði stemningu með hönnun sinni

Það skal vanda sem lengi á að standa – er undirtitill sýningar á innanhússhönnun og húsgögnum Sveins Kjarvals (1919-1981) sem uppsett er í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Þau orð eiga vel við verk hans.

Menning