Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

„Ég leyfði mér ekki einu sinni að vona“

Útvarpskonan Vala Eiríks og dansherra hennar, Sigurður Már Atlason báru sigur úr býtum í annarri þáttaröð skemmtiþáttarins Allir geta dansað en úrslitaþátturinn var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2.

Lífið
Fréttamynd

Nýja Sandler-myndin eins og pizza með ananas

Kvikmyndin Uncut Gems með Adam Sandler í aðalhlutverki er nú komin á streymisveituna Netflix. Bíðið þó eitt augnablik áður en þið annaðhvort hoppið hæð ykkur af gleði, eða hættið að lesa sökum velgju. Við þá sem eru aðdáendur Netflix-mynda Sandlers segi ég: Því miður, þetta er ekki gamanmynd. Við ykkur hin segi ég: Þetta er allt í lagi, hún er ekki ömurleg!

Gagnrýni
Fréttamynd

Þreytist aldrei á endurteknum sögum Emilíönu Torrini

Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net, er líklega einhver mesti aðdáandi söngkonunnar Emilíönu Torrini. Í það minnsta sé miðað við mætingu hans á tónleikaröðina Af fingrum fram þar sem Jón Ólafsson fær til sín góða gesti úr tónlistarheiminum.

Lífið
Fréttamynd

„Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“

Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega.

Lífið
Fréttamynd

Buttigieg: Sigur Rós ætti síðasta lagið

Bandaríski forsetaframbjóðandinn virðist vera mikill aðdáandi íslensku sveitarinnar Sigur Rósar ef marka má svar hans við spurningu kynnis á kosningafundi hans í Suður-Karólínu fyrr í vikunni.

Lífið
Fréttamynd

Lofar leðurbuxum á sviðinu

"Það hefur lengi verið einn af mínum draumum að syngja tónlist Lenny Kravitz á tónleikum, enda hef ég alltaf verið mikill aðdáandi hans.“

Lífið
Fréttamynd

Breytir formlega um nafn

Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy. Hann breytir reglulega um nöfn og hefur gert það í gegnum árin.

Lífið