„Lífið er öðruvísi núna“ Friðrik Dór Jónsson mætti til Bítismanna í beina útsendingu í morgun og tók lagið vinsæla Fröken Reykjavík. Lífið 18. mars 2020 12:30
Glastonbury-hátíðin blásin af Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta 50 ára afmælishátíð Glastonbury. Lífið 18. mars 2020 11:31
Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio. Menning 18. mars 2020 11:23
Þegar Íslandsmótið í erótískum listdansi var haldið á Þórskaffi Það muna eflaust sumir eftir þáttunum Sex í Reykjavík þar sem fjallað var um kynlífsmenningu á Íslandi um aldamótin. Lífið 18. mars 2020 10:31
Áskorendamótið í skák: Veiran stöðvar ekki sterkasta skákmót ársins Hver fær að skora Carlsen á hólm? Sú er spurningin sem skákheimurinn spyr sig nú. Hér eru vígamennirnir í Áskorendamótinu kynntir til leiks. Menning 18. mars 2020 07:38
Gerði myndasögu á íslensku sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum Barnasálfræðingurinn Guðlaug Marion Mitchison hefur útbúið myndasögu sem útskýrir kórónuveiruna fyrir börnum. Bókin er á PDF formi og áhugasamir geta nálgast hana í fréttinni. Lífið 17. mars 2020 16:51
Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur. Menning 17. mars 2020 12:50
Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi. Þetta er fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að hafa þétta dagskrá á meðan á samkomubanninu stendur. Menning 16. mars 2020 19:02
Skattsvik, stjörnur og Bubbi í beinu streymi á Vísi Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20. Menning 16. mars 2020 16:34
Tár, bjór og flaksandi typpalingar Síðasta veiðiferðin er nýjasta viðbótin við blómlega kvikmyndasögu þjóðarinnar. Það eru Örn Marínó Arnarson og Þorkell Harðarson sem skrifa og leikstýra í sameiningu sinni fyrstu leiknu kvikmynd. Gagnrýni 16. mars 2020 14:30
Bein útsending: Ævar les í beinni og lofar glæsilegum risaeðlutilþrifum Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. Lífið 16. mars 2020 11:00
Aldrei fór ég suður fer fram þrátt fyrir samkomubann: „Ekki koma samt“ Forsvarsmenn vestfirsku tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður ætla að halda ótrauð áfram þrátt fyrir samkomubann. Hátíðin verður haldin en þó með breyttu sniði. Tónlist 14. mars 2020 18:48
Gissur Páll létti lund nágranna með svalasöng Íbúar í Eskihlíð fengu fallegan óperusöng í hádeginu þegar Gissur Páll Gissurarson steig út á svalirnar sínar og söng hið undurfagra og klassíska lag O, sole mio til að létta lund á tímum kórónunnar. Lífið 14. mars 2020 15:00
Vildi sjá fyndnar, djarfar og áhugaverðar konur í aðalhlutverkum Leikstjórinn Ólöf Birna Torfadóttir var oft kölluð drusla sem barn og unglingur. Kvikmyndin Hvernig á að vera klassa drusla er hennar fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Lífið 14. mars 2020 07:00
Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur MR atti kappi við lið Borgarholtsskóla. Innlent 13. mars 2020 21:59
Föstudagsplaylisti Alexanders Jean Edvard Le Sage De Fontenay Tvískipt ferðalag um íslenskan tónlistarheim. Tónlist 13. mars 2020 17:47
Halda frumsýninguna en blása af partýið Borgarleikhúsið mun halda sínu striki og frumsýna Bubbasöngleikinn Níu líf í kvöld. Lífið 13. mars 2020 15:37
Covid-19 playlisti slær í gegn á Spotify Alistair Ryan hefur gefið út playlista á Spotify undir nafninu COVID-19 Quarantine Party og má þar finna yfir áttatíu lög. Lífið 13. mars 2020 15:32
Bubba-sýningin verður frumsýnd í kvöld Þjóðleikhúsið lokar en Borgarleikhúsið heldur sínu striki Innlent 13. mars 2020 13:09
Þáttastjórnendur nutu sín án áhorfenda Spjallþættir gærkvöldsins voru frekar óhefðbundnir. Lífið 13. mars 2020 10:21
Marc Martel færir tónleika til hausts Tónleikar Marc Martel, The Ultimate Queen Celebration hafa verið færðir til 31. október vegna veirunnar. Áður höfðu tónleikarnir verið dagsettir þann 8. apríl Kynningar 12. mars 2020 15:11
Þættir sem gætu bjargað geðheilsunni Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi. Lífið 12. mars 2020 14:29
Hugleikur gerði uppistandsmynd með sínu vinsælasta gríni Hugleikur Dagsson hefur gefið út á Vimeo uppistandsmyndina „Son of the Day“ sem er 70 mínútna uppistands keyrsla Hugleiks Dagssonar á ensku. Lífið 12. mars 2020 13:30
Hvetja gesti Stockfish Film Festival til að spara faðmlögin Þar til stjórnvöld leggja blátt samkomubann höldum við okkar striki, segir Elín Arnar upplýsingafulltrúi Stockfish Film Festival sem hefst í dag. Bíó og sjónvarp 12. mars 2020 13:00
„Okkur gengur misvel að vinna úr þeim áföllum“ Böðvar Reynisson, betur þekktur sem Böddi í Dalton, gaf á dögunum út sitt fyrsta lag eftir tíu ára hlé. Lagið ber heiti Þessi tár en Böddi gaf síðast út sólóplötu árið 2009. Lífið 12. mars 2020 07:00
Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu í kvöld. Tónlist 11. mars 2020 21:37
Maraþon í mars – nýtt íslenskt sjónvarpsefni Stöð 2 Maraþon er stútfull af spennandi efni nú í mars. Nýir íslenskir þættir og þúsundir klukkustunda af kvikmyndum og sjónvarpsþáttum fyrir alla fjölskylduna. Nýtt efni bætist við í hverri viku og enginn þarf að láta sér leiðast heima. Lífið kynningar 11. mars 2020 16:45
Páll fékk stjörnuglýju í augu og steingleymdi tilmælum viðbragðsteymis þingsins Damon Albarn við þriðja mann í mat hjá Páli Magnússyni í Alþingishúsinu þrátt fyrir banni við heimsóknum. Innlent 11. mars 2020 15:45
Úrslit Gettu betur fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða viðstaddir úrslitaþátt Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem fram fer á föstudaginn. Innlent 11. mars 2020 15:25
Floni gefur út nýtt myndband Tónlistarmaðurinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýtt myndband við lagið Hinar stelpurnar. Lífið 11. mars 2020 14:28