Hljómsveitin ABBA lofar því að biðin sé á enda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 13:53 Vinsældir ABBA eru ótrúlegar. Nú fá aðdáendur hugsanlega nýja tónlist í fyrsta sinn í 39 ár. Getty/ Michael Putland Hljómsveitin ABBA opnaði í dag síðuna ABBA Voyage og tilkynnti að biðin er næstum því á enda. Á vefsíðunni ABBA Voyage sem opnaði í dag er lítið að finna annað en einhvers konar glóandi hnetti og dagsetningin 2. september. Aðdáendur þurfa því ekki að bíða lengi eftir frekari upplýsingum en eru hvattir til þess að skrá sig á póstlista til þess að fá tilkynninguna í næstu viku. Sögusagnir eru um að ABBA sé að fara af stað með heilmyndartónleikaferðalag, þar sem heilmyndum (e.hologram) af meðlimum hljómsveitarinnar á ákveðnum aldursskeiðum verður varpað á svið. Hvort þetta verður heimildarmyndaform, tónleikar eða bæði, mun koma betur í ljós í næstu viku. Agnetha Faltskog, Anna-Frid Lyngstad, Bjorn Ulvaeus og Benny Andersson tóku upp lögin I Still Have Faith In You og Don't Shut Me Down árið 2018 en mikil töf hefur svo orðið á útgáfu þeirra. Er hugsanlegt að lögin muni koma út í næstu viku. Samkvæmt frétt BBC verður aðdáendum launuð þolinmæðin og biðin með því að lögin verða nú fimm en ekki bara tvö. Þetta verður fyrsta tónlistin sem hljómsveitin gefur út í fjóra áratugi. Hljómsveitin vinsæla var fyrst stofnuð árið 1972. Björn er í dag 76 ára, Anni-Frid 75 ára, Benny 74 ára og Agnetha er 71 árs. Join us at https://t.co/AAFQLIrqJu #ABBAVoyage pic.twitter.com/7LYw3kojzB— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) August 26, 2021 Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05 Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06 Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Á vefsíðunni ABBA Voyage sem opnaði í dag er lítið að finna annað en einhvers konar glóandi hnetti og dagsetningin 2. september. Aðdáendur þurfa því ekki að bíða lengi eftir frekari upplýsingum en eru hvattir til þess að skrá sig á póstlista til þess að fá tilkynninguna í næstu viku. Sögusagnir eru um að ABBA sé að fara af stað með heilmyndartónleikaferðalag, þar sem heilmyndum (e.hologram) af meðlimum hljómsveitarinnar á ákveðnum aldursskeiðum verður varpað á svið. Hvort þetta verður heimildarmyndaform, tónleikar eða bæði, mun koma betur í ljós í næstu viku. Agnetha Faltskog, Anna-Frid Lyngstad, Bjorn Ulvaeus og Benny Andersson tóku upp lögin I Still Have Faith In You og Don't Shut Me Down árið 2018 en mikil töf hefur svo orðið á útgáfu þeirra. Er hugsanlegt að lögin muni koma út í næstu viku. Samkvæmt frétt BBC verður aðdáendum launuð þolinmæðin og biðin með því að lögin verða nú fimm en ekki bara tvö. Þetta verður fyrsta tónlistin sem hljómsveitin gefur út í fjóra áratugi. Hljómsveitin vinsæla var fyrst stofnuð árið 1972. Björn er í dag 76 ára, Anni-Frid 75 ára, Benny 74 ára og Agnetha er 71 árs. Join us at https://t.co/AAFQLIrqJu #ABBAVoyage pic.twitter.com/7LYw3kojzB— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) August 26, 2021
Tónlist Svíþjóð Tengdar fréttir Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05 Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06 Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Abba-æði í Keflavík Abba-æði hefur gripið um sig hjá nemendum Heiðarskóla í Keflavík því þau hafa verið að æfa söngleikinn Mamma Mia og frumsýndu hann á árshátíð skólans. Söngleikurinn verður sýndur fyrir almenning um leið og sóttvarnaryfirvöld leyfa. 24. apríl 2021 20:05
Selma Björns með neglu í þættinum Í kvöld er gigg Söngleikir, Abba, diskó og eurovisionstemning eins og hún gerist best í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 29. janúar 2021 20:06
Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 23. desember 2020 07:01