Makalele með fæturna á jörðinni Claude Makalele, miðjumaður Chelsea, er með fæturna á jörðinni þrátt fyrir að liðið hafi yfirstigið þá hindrun sem Barcelona var í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Sport 11. mars 2005 00:01
Menn eru hræddir, segir Garcia Luis Garcia, sóknarmaður Liverpool, segir að andstæðingar þeirra séu hræddir við liðið úr Bítlaborginni eftir vasklega framgöngu þess í Meistaradeildinni í vikunni. Sport 11. mars 2005 00:01
Crespo fékk símtal frá Mourinho Argentínumaðurinn Hernan Crespo, sem er á lánssamningi hjá AC Milan frá Chelsea, staðfesti í gær að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefði hringt í sig og óskað honum til hamingju með mörkin gegn Manchester United en Crespo tryggði Milan sigur með marki í báðum leikjum gegn United og tryggði liðinu þar með sæti í 8-liða úrslitum. Sport 10. mars 2005 00:01
Gott fyrir stuðningsmennina Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður að leikslokum er lið hans lagði Leverkusen að velli í annað sinn og tryggði sér þar með sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Sport 10. mars 2005 00:01
Garcia kemur Liverpool yfir Luis Garcia var rétt í þessu að koma Liverpool yfir gegn Bayer Leverkusen á BayArena og staðan því orðin markið og þar var það Garcia sem rak fótinn í knöttinn og skoraði. Leverkusen þarf núna að skora fjögur mörk til að komast áfram. Sport 9. mars 2005 00:01
Arsenal komið yfir Thierry Henry er búinn að koma Arsenal yfir gegn Bayern Munchen á Highbury, staðan þar orðin 1-0. Arsenal þarf þó ennþá annað mark til að komast áfram eftir 3-1 tap í þýskalandi. Sport 9. mars 2005 00:01
Juventus sló Real Madrid út Juventus frá Ítalíu sló rétt í þessu út Real Madrid frá Spáni í Meistaradeild Evrópu. Staðan að loknum venjulegs leiktíma var 1-0 fyrir Juve, en þar sem Real sigraði í fyrri leiknum einnig 1-0 þurfti að framlengja. Sport 9. mars 2005 00:01
Crespo vill mæta Chelsea Argentínumaðurinn Hernan Crespo hefur viðurkennt að draumur hans sé að mæta Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Sport 9. mars 2005 00:01
PSV áfram, Monaco situr eftir Monaco, sem í fyrra spilaði í úrslitum Meistaradeildarinnar, er úr leik í ár eftir 0-2 tap gegn PSV Eindhoven á Stade Louis II í Monaco í kvöld og 3-0 samanlagt. Jan Vennegoor of Hesselink kom PSV yfir á 27. mínútu og DaMarcus Beasley innsiglaði sigurinn tuttugu mínútum fyrir leikslok. Sport 9. mars 2005 00:01
Bergkamp með Henry frammi Dennis Bergkamp mun spila með Thierry Henry í fremstu víglínu í leiknum mikilvæga gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í kvöld, en eftir 3-1 tap í þýskalandi þarf Arsenal að vinna með tveggja marka mun í kvöld, hugsanlega þriggja ef Bayern skorar mark eða mörk. Sport 9. mars 2005 00:01
Börsungar tapsárir Leikmenn Barcelona eru í sárum eftir tapið á Stanford Bridge í gær og Samuel Eto´o fór fyrir sínum mönnum í yfirlýsingunum eftir leikinn sem áður. Sport 9. mars 2005 00:01
Heitt í kolunum á Stamford Bridge Nokkur hiti var í mönnum eftir leik Chelsea og Barcelona í gær. Sport 9. mars 2005 00:01
Framlengt hjá Juve og Real Nú er framlenging í leik Juventus og Real Madrid, en staðan eftir 90 mínútur er 1-0 Juve í vil og 1-1 samanlagt úr leikunum tveimur. Það var Frakkinn David Trezeguet sem skoraði mark Juve fimmtán mínútum fyrir leikslok. Sport 9. mars 2005 00:01
Liverpool fór létt með Leverkusen Enska stórliðið Liverpool átti ekki í miklum erfiðleikum með Bayer Leverkusen á BayArena í kvöld og sigruðu mjög verðskuldað 1-3 og 6-2 samanlagt. Luis Garcia kom gestunum í 2-0 í fyrri hálfleik og Milan Baros skoraði þriðja markið rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok og leikurinn í raun búinn. Sport 9. mars 2005 00:01
Kewell úti Liverpool hefur staðfest að Harry Kewell mun ekki leika með liðinu gegn Bayern Leverkusen i Meistaradeildinni í kvöld vegna meiðsla. Sport 9. mars 2005 00:01
Baros að koma Liverpool í 3-0 Milan Baros var rétt í þessu að koma Liverpool í 3-0 á BayArena. Baros fékk boltann óvænt frá varnarmanni, lagði hann fyrir sig og smellti honum laglega hægra megin við Jurg Butt markvörð Leverkusen. Liverpool er þar með komið í 6-1 samanlagt og einvígið nánast búið. Sport 9. mars 2005 00:01
Henry afsalar sér ábyrgð Franski snillingurinn Thierry Henry hefur gefið það út að það séu fleiri menn en hann í Arsenal liðinu og að hann verði ekki einn dreginn til ábyrgðar ef illa fer gegn Leverkusen í kvöld. Sport 9. mars 2005 00:01
Ferguson hrósar Milan Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United var auðmjúkur eftir tap sinna manna fyrir AC Milan á Ítalíu í gær. Sport 9. mars 2005 00:01
Dudek og Hamann byrja Rafael Benitez hefur gert þrjár breytingar á liði sínu, sem mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld, frá því í tapleiknum gegn Newcastle á laugardaginn. Sport 9. mars 2005 00:01
Mourinho fagnaði Jose Mourinho fagnaði sigri Chelsea á Barcelona í gær með meiri tilþrifum en þegar hann vann sjálfan úrslitaleikinn með Porto í fyrra Sport 9. mars 2005 00:01
Owen á bekknum hjá Real gegn Juve Michael Owen er á varamannabekknum í kvöld er Real Madrid sækir Juventus heim á Stadio Delle Alpi í Meistaradeild Evrópu í kvöld.Thomas Gravesen og David Beckham eru í byrjunarliðinu ásamt snillingum eins og Luis Figo og Zinedine Zidane. Sport 9. mars 2005 00:01
Hálfleikstölur úr Meistaradeildinn Þá er kominn hálfleikur í leikina fjóra sem fram fara í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Á BayArena eru heimamenn í Bayer Leverkusen kominir með annan fótinn út úr keppninni, en þar eru gestirnir frá Liverpool 0-2 yfir í leikhlé... Sport 9. mars 2005 00:01
Trezeguet kemur Juve yfir David Trezeguet var að koma Juventus yfir gegn Real Madrid á Stadio Delle Alpi í Tórínó í Meistaradeildinni í kvöld, en hann hafði áður komið inná sem varamaður fyrir Alessandro Del Piero. Staðan er því 1-1 samanlagt úr leikunum tveimur og ef það verður reyndin eftir 90 mínútur verður framlengt. Sport 9. mars 2005 00:01
Arsenal úr leik Arsenal er úr leik í Meistaradeild Evrópu þetta árið þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Bayern Munchen á Higbury í kvöld. Bayern vann fyrri leikinn 3-1 í þýskalandi og því 3-2 samanlagt. Það var Thierry Henry sem skorað i mark Arsenal í kvöld. Sport 9. mars 2005 00:01
Garcia skorar aftur Luis Garcia hefur komið Liverpool í 2-0 á BayArena, en hann skoraði fyrst á 28. mínútu og svo aftur á þeirri 32. Steven Gerrard tók hornspyrnu sem Igor Biscan skallaði að marki, en Garcia kom fæti í boltann og stýrði honum framhjá Jorg Butt sem hefði annars líklega varið skallann. Spánverjinn hefur nú gert þrjú mörk í leikjunum tveimur gegn Leverkusen. Sport 9. mars 2005 00:01
Ótrúlegur leikur í Frakklandi Það er hreint út sagt ótrúlegur leikur í gangi á Stade de Gerland, heimavelli Lyon, en þar taka heimamenn á móti þýsku meisturunum í Werder Bremen. Staðan í hálfleik var 3-1, en Lyon er núna komið í 6-2. Sport 8. mars 2005 00:01
Ronaldinho minnkar í 3-2 Ronaldinho, Brasilíski töframaðurinn, hefur minnkað muninn á Stamford Bridge í hreint út sagt ótrúlegum leik. Chelsea komst í 3-0 eftir 19 mínútur en Barcelona hefur nú minnkað muninn í 3-2 með tveimur mörkum frá Ronaldinho. Eins og staðan er núna er Barcelona áfram á mörkum á útivelli. Sport 8. mars 2005 00:01
Lyon bustaði Bremen Lyon burstaði þýsku meistarana í Werder Bremen á Stade de Gerland í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld með sjö mörkum gegn tveimur. Sylvain Wiltord kom Frökkunum yfir strax á 9. mínútu og Mickael Essien bætti tveimur við áður en Johan Micoud minnkaði muninn eftir hálftíma leik. Sport 8. mars 2005 00:01
Erfitt hjá Arsenal Englandsmeistarar Arsenal eiga verulega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld þegar þeir taka á móti Bayern München en þeir töpuðu fyrri leiknum, 3–1. Til að bæta gráu ofan á svart eru margir leikmanna Arsenal í meiðslum þessa dagana. Fjórir leikir eru í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sport 8. mars 2005 00:01
Kewell ekki með gegn Leverkusen Harry Kewell, leikmaður Liverpool, mun ekki vera með í seinni leik liðsins gegn þýska liðinu Leverkusen í Meistaradeild Evrópu sem fram fer annað kvöld. Sport 8. mars 2005 00:01